Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 11
VISIR . Mánudagur 30. janúar 1967. 11 BORGIN læknaþjúnusta Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni Opin allan sólar- (íringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími' 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavfkur Sfm- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 Sími- 23245 Kvöld- og heigarvarzta apötek- anna i Reykjavfk 21.—28., jan.: Reykjavíkur Apótek — Apótek Austurbæjar. Kópavogsapótek er opið alla virka Jaga kl. 9—19. laugardaga kl 9—14. helgidaga kl 13—15. Helgarvarzla i Hafnarfirði laug- ardag til mánudagsmorguns 28.— 30. jan. Sigurður Þorsteinsson Kirkjuvegi 4. Simar 50745, 50284. UTVARP Mánudagur 30. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. 17.40 Bömin skrifa. Séra Bjami Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá , ungum hlustendum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Tilkynningar Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00,,Fréttiv,1(nfll, 49.20 Tílkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Skúli Guðjónsson bóndi á Ljótunnarstöðum samdi erindið, Pétur Sumarliða- son kennari flytur. 19.50 Tónskáldakvöld: Sigfús Einarsson 90 ára. a. Þorkell Sigurbjömsson talar um tónskáldið. b. Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syng- ur lðg eftir Sigfús Einars- son. Píanóleikari: Ólafur Vignir Albertsson. 20.25 Athafnamenn. Magnús Þórðarson talar við Kristján Friðriksson for- stjóra. 21.00 Fréttir og veðiirfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma (7) 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 „Hemingway" ævisögu- kaflar eftir Hotchner. Þórður öm Sigurðsson menntaskólakennari les þýðingu sína. 22.20 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur þáttinn. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Mánudagur 30. janúar. 16.00 Skemmtiþáttur Edie. 16.30 Harrigan and Son. 17.00 Kvikmyndin „Ævintýri Hróa Hattar." 18.30 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Survival. 20.00 Þáttur Milton Berles. 21.00 ’Maðurinn frá Mars. 21.30 Þáttur Roger Millers. 22.00 12 O’Clock High. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 The tonight show. TILKYNNINGAR Þriðjudaginn 31. janúar kl. 9 flytur séra Ingþór Indriðason erindi í félagsheimili kirkjunnar, sem hann nefnir: „Hvemig má leikmaður verða að liði í kirkj- unni?“ Allir velkomnir. Bræðrafélagið. FUNDAHOLD Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. — Stjómin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Yngri deild. Fundur i Réttar- holtsskóla fimmtudagskvöld kl. 8.30. — Stjórnin. Pósthúsið . Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga k). 9—18 sunnudaga kl 10—11 ■ t -■**" Utibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga k) 10—12. Utibúið Laugavegj 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga netna laugardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 Nú um þessar mundir heldur Iðnaðarmannafélagið mjög fróð- lega sýnlngu og þar á meðal er þessj fræga stytta af Ingólfi Am- arsyni. En það var Iðnaðarmanna félagið, sem gaf rikinu á sinum ....... mm " v" SÍMASKRÁIN v R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 a Lögregluvst. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 FOTAAÐGERÐIR VISIR 50 fgrir árum Bilanasimar. D N&H Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar. Bæjarútgerð Reykjavikur 24930 Eimskip h/f 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 , Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tima- pantanir á fimmtudögum I sima 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. f síma 34516. Fótaaðgerðir fyrir aldraö fólk eru f Safnaðarheimili Langholts- sóknaT á briðjudögum kl 9-12. Timapantanir i síma 14141 á mánudögum kl. 5-6. Gjaldskrá lækna. Læknar hér f Reykjavík, sem ekki eru bundnir við gjaldskrá héraðslækna, hafa samið sér nýja gjaldskrá, sem er töluvert hærri en gjaldskrá, sem almennt hefur verið farið eftir einnig af „praktis erandi“ læknum. Eftir nýju gjaldskránni taka læknamir 3-5 kr, fyrir hverja sjúkravitjun í sama sjúkdómi, í fyrstu 3 skipti, en siðan 1—3 krónur fyrir hverja vitjun. Fyrir fyrsta viðtal heima hjá lækni greiðist 1 — 5 kr., fyrir hvert við- tal síðar um sama sjúkdóm, hálft gjald, þó aldrei minna en ein, króna. / -A •30. jan. 1917. < Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 31. janúar. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: f mörgu að snúast og betra að hafa reglu á hlutunum svo að ekki lendi i óreiðu. þetta kemst þó smám saman í lag og þú kemur miklu í verk. Nautið, 21. apríl — 21. mai: Ráð kunningja þinna geta reynzt vel, en vissara er þó fyr- ir þig að endurskoða þau með tilliti til breyttra aðstæöna. Ein hver gamall vinur kemur við sögu. Tvíburamir, 22 maí — 21. júní: Það má vekvera að þér finnist seinagangur á málunum, en reyndu samt ekki að knýja frai úrslit í bili. Vinnst þótt hægt fari, stundum betur. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Þú átt tveggja kosta völ í ein- hverju máli og er hvorugur góö ur, enda ættirðu að láta það bíða í lengstu lög að velja þar á milli. Bréf færir góðar frétt- ir undir kvöldið. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst: Stjömumar gætu sannarlega veriö þér hagstæðari í peninga- málum, aftur á móti veröur gagnstæða kynið þér hliðhollt, og það hefur sitt að segja. Meyjan, 24. ágúst -r 23. sept: Svo virðist sem ljúki í dag ein hverjum fresti, sem þér hefur yerið settur. Hugsaðu ákvörðun þína gaumgæfilega, þar eð hún mun ekki veröa aftur tekin. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Festu ekki um of hugann viö smámuni, reyndu að gera þér heildarmynd af hlutunum í stór um dráttum og sjá af því hvem ig þú stendur gagnvart viðfangs efnunum. Dreklnn, 24. okt. — 22. nóv.: Gættu þess að gera ekki of harðar kröfur í vissu máli, þaö gæti orðið til þess að þú feng- ir engu um þokað. Kunningi, sem vill þér vel, hefur áhyggj- ur af þér. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Einhver þáttaskil virðast framundan hvað þá snertir, sem komnir eru vel á legg. Gagn- stæða kynið verður mörgum bogmanninum hliðhollt í dag. Steingeitin, 22. des. — 2Q. jan: Láttu ekki óþolinmæði freista,- þín ál að tefla djarft, bíddu úr-v ( slita þótt þau dragist eitthvað lengur en þú, gerir ráð fyrir. Hvfldu þig ef færi gefst. Vatnsberinn, 21. jan. -r 19. febr.: Segðu ekki meira en þú getur staðið við, lofaðu ekki meiru en þú getur efnt, og farðu mjög varlega í skrifuðu máli. Samningar geta reynzt varhugaverðir. Fiskamir, 20. febr. — 20. raarz: Einhverju lýkur I dag, það veröa einhver úrslit, sem reyn- ast þér hagstæð, og þó enn betri, þegar frá líður. Taktu lífinu með ró og kvöldið snemma. Þvoftœvéhr Sjálfvirkar þvottavélar* jfyrir heimili og fjölbýl-] íishús. Húsprýði hf Laugavegi 176 Sími 2-0440 VERKFÆRI VIRAX UmboSið SIGHVATUR EINARSS0M & CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Auglýsið " Vósi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.