Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 9

Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 9
\ V1SIR. Mánudagur 30. janúar 1967. 9 UM o 1 y s • • • « • • s I y s « 0 « 0*0 _L y s <3 # « * 0 6 STftl Ujaiparsvtíit borgaranna — slökkviliðið — sem annast brunavamir og sjúkraflutninga er viðbúið að nótt sem degi. Þessi lfknarsveit liðsinnir konum í bamsnauð, flytur þær á fæðingarheimili borgarinnar Þeir eru komnir á örskots- stundu á vettvang, þegar slvs ber að höndum. Þegar eldur brýzt út einhvers staðar, eru brunaverðir komnir i vlgaham. Með aukinni tækni tekst betur að ráða niðuriögum fárlegs elds en áður fyrr, og ennfremur fara þjálfunarskilyrði brunavarða batnandi með auknum skilningi ráðandi manna. Það er um helgi og borgin er eins og hfin á að sér að vera — að <Sðm leyti en þvi að veð- ur er brigðult, enda sá árstími. Um daginn hafði rignt, undir kvöldið hafði komið frost og snjóað örtftið, svo að flúgandi hált var á götum. Váveiflegur atburður gerðist um morguninn, svo að þögn sló á umhverfið, og fólk varð lé- magna. Umferð varð meira að segja hægari en hún átti vanda til, það var eins og sumir þyröu varla að vera til .. • ,'tte ti> ' . /"'-vakí., slökkvUiðs Reykjavík- ur er að skyldustörfum. Þeir hafast við í herbúðum sin- um á aðalbækistöðvunum við Reykjanesbraut og hvfla hugann, jafnvel tæma hugann, áður en næsta kall kemur. Þessa stundina em þeir flestir að horfa á sjónvarpsmynd sér til afþreyingar í setustofunni. Það er hryllingsmynd með Bela Lugosi, um háskalegan vfsinda- mann, sem þjónar illum öflum, sem geta leystst úr lrðingi hvenær sem er. Þeir horfa á horrorinn svip- breytingalaust, enda vanir ýmsu, enn meira áþreifanlegu, sem alltaf er að gerast fyrir augum þeirra. Rólyndislegur eldri bmna- vörður reykir gott enskt pipu- tóbak. Hann er gráspengdur f vöngum og liðsforingjalegur. Hann hefur trúlega göfgazt af lífsstarfinu. Það er hann, sem gefur liðsmönnum sannan mannmennskuanda. A llan tímann sem sjónvarpið gekk kom ekkert kall. Há- talarar frá talstöð á neðri hæð- inni em á víð og dreif um bygginguna. Stöku sinnum em menn kallaðir í síma — það er allt og sumt. Eftir kvikmyndasýninguna em menn i þðrf fyrir hress- ingu. Kaffigerð f aðalbækistöðv- unum er athöfn á sama hátt og spilamennska, neftóbakið og furðusagnatal, sem allt er svo innilega fslenzkt. Með kaffinu em veittar heimspekilegar vangaveltur um lífið, enda talað af reynslu. „Hvemig er að koma á stað, þar sem óhugnanlegt slys hef- ur orðið?" Heljarmenni verður fyrir svðruro- „Þegtr ég byrjaði héma fyr*t fyrir tuttugu og fimm árum, var ég svona fyrst f stað (hann m j ft 1 $ Yísir ínun á næstunni birta nokkrar greinar um það, sem alltaf er að gerást fyrir dyrum borgarans: slys og önnur váveifleg atvik, hvernig þau g^rast og hvers vegna fólk kallar þau yfir sig. Til þess að skyggnast inn í slíkt er nauð- synlegt að skoða málið frá þeirri hlið, sem snýr að björgun og hjálp, þegar ó- eðlilegt ástand skapast, einkum þegar um líf eða dauða er að tefla, Fyrr er ekki hægt að virða fyrir sér slíka alvöru í réttu Ijósi. í þetta sinn fylgdist blaðið með Slökkviliði Reykjavíkur um afdrifaríka Helgi og fjallar greinin um slysaþjónustu brunavarða. Tvær greinar munu birtasí í blaðinu um starf slökkviliðsins — hin síðari fjallar einkum um brunavarnir. „Slys: Maður út um glugga“ ... af stað með blikkandi rauö ljós og emjandi sírenu... hristir handleggi og hendur), „Hvemig er að koma að líki?“ stæðum að hlýða ykkur ströngu en svo fór ég að ganga að starfi „Það er eins og að koma að boðum um meðferð ^júkra og mfnu næstum alveg hlutlaust". tómum kassa, á meðan á þessu slasaðra?“ s 1 y að ieggja áherzlu á, en til Jress að gerr það, ef við komum að slösuðum manni, er nauösyn- legt að gera sér grein fyrir því, hvað hefur komið fyrir — það er aðalatriðið“ Rrunaverðir eru af ýmsu sauðahúsi. í liðið veljast menp ekki eftir ákveönum for- m.úlum, heldur mætti segja, að menn helgi sig hjálparstarfinu eftir eðhsávísun. Einn sagði: „Ég hef farið lengst allra manna — ég hef farið úr öskunni í eldinn“ (Hann var í sorp- hreinsun borgarinnar árum saman, áður en hann gerðist brunavörður). Annar hefur verið í hitaveit- unni fimmtán ár — það eru venzlin við lífæðakerfi borgar- innar, sem þar ráða. Nýliöi í slökkviliðinu veröur að fara á sex vikna námskeiö, þar sem hann er þjálfaður i undirstöðuatriðum starfsins. Svo tekur skólinn við: reynsl- an. Á milli þess sem brugðiö er á glens og háð einvígi í orða- skiptum, er skotið spurningum um fagið: „Hvaða sjúkdómur herjar helzt á ykkur brunaverði — atvinnusjúkdómur?" „Brjósklos", segir fínlegur brunavörður, en auösæilega haröur af sér, „það er stundum ekkert grín að buröast með 'þúnga sjúkrakörfu niður fjóra fimm þrönga stiga, þegar ýtr- ustu varúðar verður að gæta — allt þettja bogr — öll þessi einbeitni — þetta reynir á bak- Það er vitað mál, aö kenn- arar og lögreglumenn fá oft magasár af starfinu — þaö er undir eðli starfsins komið, hvaða sjúkdóma viðkomandi menn velja sér. Þetta er víst læknisfræðileg staðreynd. Menn urðu þegjandalegir. Vindhviða skall á gluggann i eldhúsinu. Helgræni bjarminn af ljóskastaranum á Öskjuhlíð- Annar gamall í hettunni segir: „Það er ekki þar með sagt, að við séum orðnir tilfinninga- lausir, heldur verðum við að gera okkar verk með öllum ráð- um“. stendur, en mér finnst alltaf heldur óþægilegt ef líf virðist leynast með dauðslasaðri manneskju". „FÍvemig er það — veröið þið ekki undir öllum kringum- Vaktstjóri segir: . inni kastaðist annað veifið til „Okkur ber í öllum tilféllum og frá fyrir utan. aö reyna að bjarga mannslífum, „Segið mér — finnið þiö á ef því verður við komið —- það ykkur, ef eitthvað gerist?“ eru til ákvæði um slíkt — það er hluturinn, sem við verðum Þaö var haldið tíl leiks 1 góöuro hug, en svo.. „Þáð hefur komið fyrir“, f segir einn þeirra með hægð f fasi. ; : ^jpfmitm sniglast áfram. Klukk- an er þrjú um nóttina og ekkert hefur gérzt. Æðrulausir brunavérðir > eru hins vegar reiðubúnir. Nokkfu siðár glymur við í r hátölurum: „Slys. Maður út um , glugga. Eskihljð X A“. Klúkkán er þá 3.30 nákvæm- lega. ‘Tveir brunaverðir hlaupa nið- ur stigann eins og kólfi sé skotið, og niður f bifreiða- geymslusalinn, þar sem er bfll við bfl, ýmist rauðir eða hvftir. Annar þeirra vippar sér upp i nýlegan hvítan Chevrolet núm- er þrjú og ræsir. Sjálfvirka hurðin lyftist með hvin samtímis og hinn vörður- inn og tíðindamaður blaðsins stökkva upp í þflinn, sem nú er kominn á stað og geysist á- fram með blikkandi rauð ljós og emjaiidi sfrenur. Neyðar- „náhljómar berast út f svarta næturkyrrðina eins og váboðl Framh. á bls 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.