Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 4
/ falin af rómversk-kaþólskum trú- flokki, sem álítur að halda eigi karlmönnum aðskildum frá kon- um og að höm eigi að skilja frá foreldrum sínum. Bömin sem leitað er að eru börn foreldra, sem hafa sagt skií iþ við írúflokkinn — postula hins óendanlega kærleika — og foringja þeirra, prestinn Jean de la Trinité. 1 herferð gegn klaustrinu fann lögreglan 80 böm, sem voru Postular hins óendanlega kær- leika eru grænmetisætur og álíta karamellur synd. Þegar bömin bjuggu í klaustr- inu fengu þau of lítinn mat, bjuggu í köldum herbergjum og uppeldi þeirra var vanrækt, var sagt frá í skýrslu til lögreglunn- ar. Bömin, sem fundust voru eins óttaslegjn eins og dýr í gildm eft- ir þvi sem lögregluforinginn, sem fann þau skýrði frá. Þau höfðu POSTULAR KÆRLEIKANS FELA 120 BÖRN ... / — Búið að finna 80 þeirra, lögreglan i Quebec leitar að hinum T ögregla og félagsmálaráðgjafar færð aftur foreldrunum. Fimmtíu aldrei séö súkkulaðistykki áður í kanadíska héraðinu Que- böm tókst þó ekki að finna og og átu sum bréfin utan um með beck hafa nú leitað í rúma viku það eru þau sem leitað hefur ver þegar þeim var gefiö eitt. að 50 bömum, sem hafa verið ið að. Cilla Black leikur i kvik- mynd fyrir milljónir — meðan móðirin selur gómul fót \ markaðinum fyrir gömui föt ■ og fommuni í Liverpool sel- ur móðir dægurlagasöngkonúnn- ar og milljónamæringsins Cillu Black,, gömul föt. Cilla, sem ný- lega skrifaði undir samning um <>> Cilla Black. að leika í kvikmynd fyrir milljón ir vill fá móður sína til þess að hætta-að selja fötin, en Priscilla mamma segir: — Ég hef staðið -héma á mark- aðinum í meira en 25 ár. Ég hafði sölubásinn minn áður en Cilla fæddist. Ég þarf ekki að vera héma lehgur. Dóttir mín gefur mér eins mikla penihg'a ,og ég hef þörf fyrir. En þetta er mér eins og dægradvöl og tómstunda iðjan getur veriö líf manns. Hvemig á ég að geta hætt héma, allir vinir mínir 'eru héma á markaðinum. Síldar- réttir KARRI-SÍLD / RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÓSA SÚR-SÍLD KRYDD-SÍLD MARINERUÐ-SÍLD Kynnizt hium ljúffengu síldarréttum vorum. SMÁRAKAFFI Sími 34780 Hin 24 ára gamla Cilla Black, sem var afgreiðslustúlka í iata- afgreiðslu Cavem, kjallarans þar sem Bítlamir vom uppgötvaðir og varð dægurlagasöngkona Eng lands númer eitt byrjaði nýlega að leika í kvikmyndinni „Work is at four letter word“ (hún syngur ekki eitt einasta lag I kvik myndinni) segir: — Aðalatriðið er að mamma kunni vel við sig. Ég kæri mig ekki um hvað hún gerir aðeins ef henni líður vel. Benzin- og hjólbarða- bjónustan — Vitatorgi — í ' > ■ ^ s>i' Við veitum góða þjónustt Til dæmls. Bridgestone snjf og sumardekk með eða án snjó nagla innig munstrum við slitm hjólbarða önnumst einnig hjól barðaviðgerðir. Einnig höfum við BP-bensín Alla þessa þjónustu fáið þii virka daga frá kl. 8.00 til 24.00 Laugardaga frá kl. 8.00 til 00.1 Sunnudaga frá kl. 14.00 tll 24.00 Benzin- og hjólbarða- bjónustan - VITATORGI - (Homi Llndargötu og Vitastigs (Nýir eigendur Utn forboðnar myndir Mör.num varð á að brosa að samþykkt kennara um að ncita að afhenda til nemenda Isiands- sögubók Jónasar Jónssonar, vegna myndskreytinga Halldórs Péturssonar, sem þóttu ósæmil. fyrlr unglinga á viökvæmu þroskaskeiöi. Nefnd var mynd á bls. 49 f íslandssögunni, sem þótti of hroðaleg. Mótmælin urðu auðvitað til þess, að dag- biöðin birtu myndina eins og skot, svo að auðvltað urðu allir „aðnjótandi“ hlnnar forboðnu myndar, líka þeir ncmendur, sem aldrei nenna að opna kennslubók til að lesa heima. Auðvitað kemur kennurunum gott eitt tiL, þegar beir sam- þykkja mótmæli sfn, til að vemda nemendur sítia frá þvf, sem þeir telja óhollt. Um þetta er bara allt gott að segja, því aö of fáir verða tii þess yfir- leitt að hucleiða, hvað ungling- um sé fyrir beztu. Kringumstæðumar verða svæsnustu tegund. Líklega verð ur vart komið tölu á öll mann- dráp íslendingasagnanna. svo að þegar öll kuri koma til graf- Jcsús Kristur og ræningjam- ir tveir eru teknir og negld- ir á krossr. og hengdir þann- ig ’.'.pp. Til að gena frásögn- bara óvart þær, að vekja stór- athygli á þeim „óhollu“ mynd- um. Og svo henda menn gaman að, og bollaleggja, hvort það ættl ekki hreint og beint aö banna íslendinf'asögurnar, því að þetta séu ribbaldasögur af ar, þá ætti að banna kennslu Islendingasagna, að minnsta kosti frásagnir af manndrápum, og bá yrði lfklega lítið eftir af þeim, annað en óvissar ættari*- tölur. Og ekki er kristinfræðin betri t. d. frásögnin af þvi, þegar ina enn áhrifameiri, or þetta gjarnan útfært í krosslíkneski eða mýnd, og þar er þjáningar- svipur Krists venjulega auð- sáer, enda blæðir undan þymi- kórónunni og úr náglasárunum á höndum og fótum, og enn-1 fremur úr sári ':ví sem honum var veitt með spjótslagi í síð- una. Þetta er mynd af ofbeldi og mannlegri grimmd af við- bjóðslegustu tegund. Nei, góðir hálsar, ef við- kvæmnin verður of mikiþ þarf vafalaust að skera niður mikið námsefni í skólum. banna fjöld an allan af kvikihyndum, og sjónvarpsdagskrána þyrfti held- ur betur að taka i gegn, og síð- ast en ekki sízt þyrfti að setja dagblöðin undir smásjá vegna mynda og frásagna t. d. frá vígvöllunum um allan heim, og öðrum manndrápum. L.xlega er þetta bara ekki framkvæmanlegt, því að blóð- ferillinn fylgir mannkyninu frá ómunatíð og fram á þennan dag, og þvi miður er ekki útlit fyrir annaö, en svo verði enn um ókomin ár. Þrándur i Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.