Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 14
74 l VISIR. Mánudagur 30, janúar 1967. ÞJÓNUSTA SIMI23480 N Vlnnuvélar til leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinbórvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - HÚSGAGNABOLSTRUN Töktxm að okkur idæðningu op viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Svefnbekkimir sterku ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn- ur 1 öljum stærðum Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsimi 21863. BÍLABÓNUN Hreinsum og bónum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. Pöntunum veitt móttaka I síma 35640 kl. 9—6. Geymið auglýsinguna. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50. simi 35176. TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viögeröir inni og utanhúss. — Viögerðarþjónustan sími 12754 og 23832. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviðgeröir úti sem inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mósaik og flísar. Sími 21696. HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGAMEÍSTARAR Nú er rétti tíminn tii að panta tvöfalt gler fyrir sumarið. Önnumst einnig isetningar og breytingai á gluggum. Uppl. í sima 17670 og á kvöldin 1 síma 51139. HUSGAGNABOLSTRUN Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna. Bólstrun Jóns S. Árnasonar, Vesturgötu 53 B. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér aö sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg ifíla. Margra ára reynsla. Uppl. I sfma 31283. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. Simi 41839. Leigjum at hitablásara í mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. MÁLARAVINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. Símar 41681 og 21024. HÚSA- OG ÍBÚÐAEIGENDUR Tökum að okkur allar viðgerðir og viðhald á húseignum. Otvegum allt efni, pantið timanlega fýrir vorið. Ákvæðis- og tímavirma. Uppl. í síma 20491. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Björn. Simi 20929 og 14305. BREYTINGAR — NÝSMÍÐI Smiðir geta tekiö að sér fills konar breytingar og húsaviðgerðir, uppsetningu á haröviðarþiljum ásamt ýmsú öðru. Uppl. i síma 41055 eftir kl. 7 e h. __ ______ ____ ________i_____ FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, sjtrifstofur og aörar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja húsgögn eða skrifstoíuútbúnaö o.fl., þá tökum viö það aö okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. GRÍMUBÚNINGALEIGAN j Sundlaugavegi 12. Sími 30851. Afgreiðslutími kl. 10-12 f.h. og b-8 e.h. Handriðasmíði — Járnsmíði smíoum un- og innihandriö, gerum tilboð i minni og stærri verk. Vélsmiðjan Málmur s.f., Súðarvogi 34, síðar 33436 og 11461. HÚSEIGENDUR, athugið l'ökum aö okkur húsaviögerðir utan sem innan. Málum þvottahús oq kyndiklefa, setjum i gler, jámkiæöum þök, þéttum sprungur o. fl Uppl. í sima ,30614 og 20492. 7_______ ________ Skóviðgerðir Nýir hælar samdægurs, mikið úrval gull og silfurlitum samdægurs, sól um og hælum einnig með mjög stuttum fyrirvara. Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin.. Skóvinnustofa Einars Leo Guömundssonar, Víöi- mei 30, sími 18103. ÞJONUSTA GOLFTEPPA- HREINSUN - HOSGAGNA- H R E I N S U N. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179 Húseigendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra hurðúm, bílskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstfg 18. — Sími 16314. Málarar. Símar 20059 og 31229. Pípulagnir. Tengj hitaveitu, skipti hitakerfum og annast ýmsar viðgerði . Sími 17041. Teppa og hús- gagnahreins- un, fljót og góð afgreiðsla Sími 37434? Skattaframtöl. framtalsaöstoö. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur Melhaga 15. Sími 21826. Flísalögn og mosaik annast Svav- ar Vémundsson múrari. Sími 41152 (Geymið auglýsinguna'' Skápar. Smíða fataskápa i svefn- herb. og forstofur. Sími 41587. Tek að mér að smíða klæöaskápa gangaskápa og baðskápa. Uppl. í sfma 37086 eftir kl. 8 á kvöldin. URAVIÐGERÐIR: Fljót afgrciðsla. Helgi Gvðmundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. Húsmæður athugið. Tek að mér framreiðslu og aöstoð við veizlur í heimahúsum. Notið einstakt tæki færi. Uppl. í síma 50038. Hreingemingar gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Gluggahreinsun, vönduö vinna, fljót afgreiðsla. Símar 20491. Hreingemingar með nýtizku vél- iim, fljót og góð vinna Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 I síma 32630 Gluggahreingerningar. — Einnig glerisetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Hreingerningar. Húsráðendur gerum hreint. Ibúðir. stigaganga skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, ími 17236. Vélhreingerningar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn, sfmi 36281. Véliireingemingax. — Gólfteppa- hreinstm. Vanir menn. — Vönduð vinna Þrif. Sími 4195’ og 33049. KAUP-SALA ÓDÝRAR KÁPUR Orval af kvenkápum úr góöum efnum með og án skinnkraga, frá kr 1000—2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, simi 14085. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkimir fást hjá okkur, ódýrir, vandaöir, varanlegir, sími 23318 LÍTIL ÍBÚÐ TIL SÖLU 3 herb. og eldhús í Miöbænum, nýstandsett, laus til íbúðar strax. Verð kr. 590 þús. Útborgun 250—300 þús. Uppl. gefur Fasteignasala Guðmundar Þorsteinssonar, Austurstræti 20, sími 19545. LÓTUSBLÖMIÐ AUGLÝSIR: RÝMINGARSALA FjöJbreytt úrval gjafavara við allra hæfi. Lótusblómið, Sköfervðrðu- stíg 2. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Fiskamir komnir. Mjög fallegir s'lörhalar, sverðfiskar, scalar, bfeck molly o. fl. Nýtt — Nýtt! Stórar amazon plöntur frá Suður-Amerfku. Gullfiskabúðin, Barón^stíg 12. AUSTURBÆR Vil kaupa 2já—3ja herb. íbúð í gömlu húsi, má vera í lélegu standi. Uppl. í síma 22157. VEGGHÚSGÖGN Allar stæröir af vegghillum, litlu veggskrifborðin komin aftur. Send- um heim og önnumst uppsetningu. — Langholtsvegi 62, á móti bank- anum. Sími 34437. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR \ krómuð fuglabúr, mikið af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Slmi 34358. — Póstsendum. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HÚ SEIGENDUR Viðgeröir á hita- og hreinlætistækjum, hitaveitutenging, nýlagnir. Sími 32150. Húsaviðgerðarþjómista Tökum aö okkur alls konar viðgeröir utan húss sem innan, gler- isetningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar, önnumst fast viðhald á húsum. — Sími 11869. Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 annast hvers konar viðgeröir á píanóum og harmónfkum. Umboð fyrir Andreas Christensen-píanó. Sími 19354. Otto Ryel. Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaði. — Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B, sími 2-46-78. GRÍMUBUNIN G ALEIG AN Sundlaugavegi 12. Sími 30851. Afgreiðslutími kl. 10—12 og 4—9 e.h. JARÐYTUR OG ■arðvinnslan sf Símar 32480 og 31080. TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarð- ýtur, traktorsgröfur, oilkrana og fhitn ingatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnai. — Jarðvinnsl an s.f. Síðumúla 15. Simar Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur í yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: , Múrbrot —--------- NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON Sprengingar Gröft Ámokstur Jöfnun lóða vélaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. GRÍMUBUNINGALEIGA Barna- og fulloröinsbúningar. Pantið tímanlega. Afgr kl 2-6 oe S-10 Grímubúningaleigan, Blönduhlíð 25, sími 12509. HUSRÁÐENDUR Látiö okkur leigja. íbúðaleigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús Sími 10059,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.