Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 15
V í S IR . Mánudagur 30. janúar 1967. B»HT¥T'Tfqgf* Þvottavél. Af sérstökum ástæö- um er til sölu General Electric ^vottavél Uppl. i sima 12152. Til sölu sem varahlutir: Oldmo- bile, árgerð ’53. Vél og gírkassi í mjög góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 23058 frá kl. 5—8 á kvöldin. Honda, árg. ’50 til sölu. Uppl. í síma 40052. Bamavagn. Til sölu bamavagn, hentugur á svalir. Verð kr. 800. — Uppl. í síma 21826. Bamavagn (Pedigree), barnastóll, strauvél og telpukápa á 10 ára til sölu að Háaleitisbraut 52, I. v. Til sölu hálfsjálfvirk þvottavél, með suðu og þeytivindu. Uppl. í sima 18424. Eldhúshúsgögn. Stáleldhúsborð með 4 stólum til sölu. Verð kr. 1700. Uppl. í síma 20026. Skátakjóll og hattur á 12—13 ára til sölu, ennfremur skokkur, pils og kjóll á sama aldur. Uppl. í síma 14494. Húsbyggjendur. Til sölu Ford pickup ’51, selst ódýrt. sérlega hentugur fyrir húsbyggjendur. — Sími 60329. Atvinnurekendur. Ungan mann vantar vinnu strax. Er með bíl- próf (meirapróf) margt kemur til greina. Uppl. i síma 21190 milli 5-7 e.h. ‘Til sölu Overlock saumavél ó- dýrt. Uppi. í síma 16826. Gönguskiði óskast til kaups. — Uppl. í síma 36626. Tækifærisverö. Harmonika, barnakerra og kerrupoki til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 17528 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Vil kaupa handunna muni. Ýmis- iegt kemur til greina. Símj 30851. Háskólastúdina vill taka að sér að lesa með nemendum bókfærslu og þýzku. Uppl. í s?ma l4792. Herbergi óskast. Stúlka utan af landi í góðri atvinnu óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 24649. ÓSKAST KEYPT Lítið geymsluherbergi óskast i miðbæ eða sem næst. Tilboð send ist augl.d. blaðsins merkt: „Geymsluherbergi 2378“. Þrír austurrískir námsmenn óska eftir íbúð, t.d. 3 herb, annað kæmi einnig til greina. Reglusemi heitið Uppl. í síma 34317 eftir kl. 6 e.h. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 10600 (Bílaverk stæðið) frá kl. 9-6, Ábyggileg ung hjón, óska eftir að taka íbúð á leigu. Algjör reglu- semi. Vinsamlegast hringið i síma 34959. ’ _ Vantar þriggja herb. íbúð nú' þegar eða fyrir 1. apríl. Vinsaml.1 hringið í síma 36528. Ungan mann, utan af landi, vantar herþergi sem fyrst, í Bú- staðahverfi. Uppi í síma 41239 á vjrkum dögum. 2—3 herbergi og eidhús óskast strax fyrir fuilorðin hjón. Uppl. í síma 23241 eftir kl. 5. Wolkswagen ’57 í góðu lagi og Austin Gipsy ’63 til sölu að Máva- hlíð 18. Simi 23329 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu samkvæmiskjóll, svartur með palliettum og perlum (enskur) nr. 36, svört herraföt og frakki, verð kr. 500. Sími 37448. Skautar með svörtum skóm nr. 3’ og skíðaskór nr. 33, telpukápa á 11—12 ára og dúkkuvagn til sölu ódýrt. Uppl. í síma 37825. Mjög fallegt sófasett til sölu á vægu verði af sérstökum ástæð- . um./**ÖBpL t pítna 40833 frá kl. %S-^-9 jí¥vftcnbg næstu kvöld. Hvitur „Cape“ til sþlu.lUppl. I sima 32606. \ Kona óskar eftir vinnu eftir nádegi, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 21976. Til sölu Nordmende sjónvarps- tæki. Uppl. í síma 12851 eftir kl. 8 e.h. Trilla óskast til kaups. 2—3 tonna, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 41911 á kvöldin. Til sölu 2ja ára gamalt Grundig útvarp með innbyggðum plötuspil- ara. Hagstætt verð. Uppl. f síma 10793. \ Miöstöðvardæla. Til sölu er mið- stöðvardæla fyrir 7 ferm ketil. — Verð kr. 2000-. Uppl. I síma 34321 milli kl, 12-1 og 7-8 e.h. Til sölu velmeðfarinn Pedigree bamavagn. Sími 31338. Kjólföt óskast til kaups. Uppl. í síma 12958. --------------------------------T--- Vespa 150 óskast tii niðurrifs. — Uppl. í síma 33797 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Lítil þvottavél óskast. — Sími 16917. Kjólföt óskast til kaups.'Uppl. í síma 12958. Tll IEIGU 2 herbergi með W. C. til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 40158. Herbergi til leigu að Laufásveg 20, kjallara, aðgangur að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. kl. 7—8. Til leigu lítið einbýlishús í Smá- íbðúahverfi (3 herbergi) leigist frá 1. marz í ár. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist augl.d. Vísis sem fyrst, merkt: „Góð umgengni — 2422“ Til leigu 1 herb., eldhús og bað við Flókagötu. Uppl. í síma 19428. Herbergi tll leigu fyrir stúlkii. Uppl. í síma 13664 eftir kl. 6. ÞJÓNUSTA Málverkaeigendur. Viðgerðir og hreinsun á olíumálverkum. Vönd- uð vinna. Kristín Guðmundsdóttir Garðastræti 4, sími 22689. Bónum og brifum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum, ef óskað er. Bílamir tryggðir á meðan. Uppl. í síma 17837. Geym- ið auglýsinguna. ÝMIS LEGT ÝMISLEGT HÚSBYGGJENDUR, athugið Ég smíða eldhúsinnréttingar, syefnherbergisskápa og sólbekki meö góðum greiðsluskilmálum. Einnig breyti ég gömlum íbúðum. Hringið í síma 32074. TRÉSMIÐIR Tökum að okkur glerísetningar og smíðum laus fög o. fl. Uppl. í síma 30564 eftir kl. 7 e. h. MALNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 20715._ SMÍÐÁ ELDHLJSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Útvega þaö frágengið fyrir ákveðið verð eða í tima- vinnu, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 eða 38734. _ Trúin flytur fjöll — Við flytjum annað. SENPIBfLASTÖÐlN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Barnagæzla. Óska eftir að koma lO.mán, barni í gæzlu allan dag- inn. Helzt sem næst Sæviðarsundi Uppl. í síma 12381 eftir kl. 7. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 Úti og innihurðir Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í kringum mánaðamótin apríl —maí. Æskilega að hún sé í út- hverfi borgarinnar. Árbæjarhverfi | eða Kópavogi. Uppl. í sima 208r3. Lítið geymsluherbergi óskast í miðbæ eða sem næst. Tilboð send iát augl.d. blaðsins, — merkt:1 „Geymsluherbergi 2378“. Herbergi óskast fyrir útlending sem fyrst. Uppl. í sima 15728 milli kl. 8 og 10 e. h. eða tilboð send- ist blaðinu, merkt: „1867“. íbúð óskast, 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Sími 20476. Leikheimilið Rogaland. Barna- ■gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimiliö Rogaland. sími 4-1856. Álfhólsvegi 18A. B. H.WEISTAD&Co. Skúlagötu 63III. hœð Sími 19133 • Pósthólf 579 /5 BIFREIÐAVIÐGERÐIR l BÍLARAFMAGN OG MOTORSTILLINGAR Viðgerðir stillingar oý fullkomin mælitæki Aherzla lögð a fljóta og góða ojónustu — Rafvélaverkstæði S Melstea Síðumúla l ^ simi 40526. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting réttingai oýsmiði. sprautun plastviógerðir og aðra smærn viðgerðir — lón J Jakonsson, Geigjutanga blmi 31040 BIFREIÐAEIGENDUR Framkyæmum mótor- hjóla- og Ijósastillingar Ballonserum flesta; stærðir af hjólum, Önnumst viðgerðir. — Bílastilling, Hafnarbraut 2 Kópavo^i, slmi 40520 Viðgerðir á rafkerfi öifreiða t. d. störtur um og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlat 4 Sími 23621 i ■ • -1-- ---------- Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur i bílum, annast ýmiss konar jámsmíöi — Vélsmiöja Sigurður V Gunnarsson, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima) Ath breytt símanúmer. Bílaviðgerðir Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Simi 17184. BIFREIÐAEIGENDUR Annast viðgeröir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótorstilling, góð mælitæki. Reynið viðskiptin. — Rafstiliing, Suðuriandsbraut 64, (Múlahverfi), Einar Einarsson, heimasími 32385. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgerðir o. fl. — Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Súðarvogi 30, simi 35740. PÍANÓ — PÍANÓ Fyrirliggjandi ný, þýzk píanó og danskar píanettur I teak-kassa. Einnig sérstök gerð, ætluð fyrir skóla. Notuð píanó einnig fyrirliggj- andi. Tökum hljóðfæri í skiptum. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, margar gerðir og stæröir. Verö frá kr. 100. KAUP-SÁLA JASMIN VITASTÍG 13 — UTSALA Ódýr, japönsk gólfteppi í svefnherbergi og sumarbústaöi. Handofin rúmteppi, dúkar, púðaver og handklæði. Einnig útsaumaðir treflar og sjöl/Kínverskir kjólar úr silki og brókaði. Mottur af mismunandi stærðum og gerðum. Allt á niðursettu veröi. — Jasmin, Vitastíg 3. tflnsT HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS 2—3 herbergja xbúð óskast til kaups. Má vera tilbúin undir tréverk eöa alveg ný. Einnig kæmi til greina íbúð í gömlu húsi, sem þarfn- aðist einhverrar viðgerðar, helzt á góöum stað. Ibúðir í Árbæjar- hverfi og Smáíbúðarhverfi koma ekki til greina. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „íbúö — 666“. VERZLUNARHUSNÆÐI óskast til leigu, hentugt fyrir matvöruverzlun eða kvöJdsölu. Hús- næði fyrir sérverzlun kemur til greina. Þarf ekki að vera stórt. Til- boö sendist augl.d. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt „Fljótlega" HUSNÆÐI ÓSKAST 70—100 ferm. húsnæöi óskast á leigu uridir iðnaö. Uppl. í síma 37086. ... - . . . —|---------------:------------ TIL LEIGU 3 herb. rétt við Bankastræti, hentugt fyrir skrifstofu eöa sauma- stofu. Uppl. í síma 14557 til kl. 6. HAFNARFJÖRÐUR Húsnæöi ðskast fyrir atvinnurekstur, lóð þarf að fylgja. Kaup eöa leiga eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mihvikudags- kvöld merkt „Hafnarfjörður — 2431“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.