Vísir - 24.02.1967, Page 11

Vísir - 24.02.1967, Page 11
VlSIR. Föstudagur 24. febrúar 1967. :i J C&PL& 1 BORGIN j i BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SlysavarOstofan i Heilsuvemd- arstöðinni Opin allan sólar- hrínginn — aðeins móttaka slas- aðra — Simi 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu l borginnl gefnar t símsvara Læknafélags Reykjavfkur Sim- ipa er 18888. Naeturvarzla apótekanna l Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 Sími: 2324S. Kvðid- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 18.—25. febr. Laugavegs Apótek — Holts Apó- tek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. iaugardaga kl. 9—14. belgidaga kL 13—15. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 25. febr. Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. — Sími 51820. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélags Islands. Skrifstofa að Veltusundi 3, simi 12139. Viðtalstimj Fél.ráðgjafa mánud. jtl. 4—6. Almenn skrif- stofa á sama stað. Opin alla daga nema laugard. frá kl. 2—3. Föstudagur 24. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútbarp. 17.00 Fréttir. 17A0 Útvarpssaga bamanna: „Mannsefnin“ eftir Ragn- vald Waage. Snorri Sigfús- son les (4). 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18JÍ0 Veðurfregnir. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 'jfilkynningar. 19.30 Kvöldvaka a. lÆstur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Bjömsson les (5). b. Þjóðhættir og þjóðsögur. Hallfreður Örn Eiríksson Pdnd. mag. talar um gáman- sögur. c. „Vinaspegill“. Jón As- geirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söng- fólks. d. í Tjamarskarði. Rósberg ö. Snædal rithöfundur les úr Ijóðum sinum. e. Hestar qg kver. Ármann Halldórsso kennari á Eið- um flytur erindi. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma (28). 21.40 Víðsjá 22.00 Kvöldsagan: „Litbrigði jarðarinnar" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Höf. les sögu- lok (8). 22.25 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Symphonie Fantast- ique op. 14 eftir Hector Berlioz. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 24. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Siglufjörður Þessi norðlenzki bær, sem f flestra hugum er tengdur síld, er kynntur í þessari kvikmynd sem tekinvarþar á vegum Sjónvarpsins sl. sumar. Þulir eru Andrés Indriðason og Ólafur Ragn- arsson. 20.55 f brennidepli Þáttur um innlend málefni, sem eru ofarlega á baugi. Umsjónarmaður er Harald- ur J. Hamar. 21.20 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. fslenzkan texta geröi Bergur Guðna- son. 22.10 Baunagrasiö (Le Harioot). Frönsk kvik- mynd. Myndin fékk „Gull- pálma“-verðlaun kvik- myndahátíðarinnar í Cann- es 1962. 22.30 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Föstudagur 24. febrúar. 16.00 Big Picture. 16.30 Þáttur Danny Thomass. 17.00 Kvikmyndin: „Baroness And The Butler" 18.30 Candid Gamera. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments Of Reflection. 19.30 Adams fjölskyldan. 20.00 Ferð í undirdjúpin. 21.00 Þáttur Dean Martins. 22.00 Rawhide. 23.00 Iívöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Alice Through The Lpok- ing Glass'. Þannig á ekki að aka Oft og tíðum eru ökumenn varaðir við og fyrir þeim brýnt, bæði í ræðum og riti, að gæta ýtrustu varkárni * utnferðinni. Slíkt verður aldrei ofgert og þvi mun „Borgin í dag“ birta myndir af ýmsum þeim smáat- riðum úr daglegri umferð, sem eru svo ósköp smávægileg á yfirborðinu, en eru í rauninni svo hættuleg. í þeirri von, að þeir, sem sæiu kannski sjálfan sig f heim myndum létu af þeim og ækju ekki þannig. Hér er svo fyrsta myndin. Er hún viðbúin þvi, að barn hlaupi ut á akbrautina, fram- undan kyrrstæðum bíl? Getur hún sveigt nægilega mikið til hliðar? Þannig aka ekki sælker ar, sem ríka ábyrgðartilfinningu hafa. Þeir vita auk þess, að mat urinn bragðast betur, sé hans neytt f ró og næði. MESSUR Elliheimilið Grund. Föstumessa í kvöld kl. 6.30. Tómas Sveins- son stud. theol. predikar. Heim- ilispresturinn. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Rauða kross íslands eru afgreidd í Reykjavík- urapóteki og á skrifstofu R. K. í., Öldugötu 4, sími 14658. Stjörnuspá ^ ★ Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl :Gefðu gaum að heilsu þinni, einkum skaltu athuga, nyort þú munir ekki þurfa að breyfg vinnutilhögun þinni á ein þvem hátt, svo að þú getir not- ið þetri hvíldar. Nautið, 21. apríl til 21 maí: Veittu því athygli, ef þér dett- qr eitfhvað nýtt í hug, öldung- is óvænt — slíkar hugdettur geta oft reynzt furðu snjallar. Kvöldið vel til þess fallið að lyfta sér upp. Tvíburamir, 22. maí tii 21. júní: Góður dagur til viðskipta, einkum ef þú hefur í hyggju kaup á fasteignum eða atvinnu- tækjum. Þér ætti að takast að ná hagstæðum samningum til langs tíma. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Góður dagur til að koma nýj- um hugmyndum á framfæri við samstarfsfólk eða yfirboðara. Einnig til að skrifa mikilvæg viðskiptabréf og undirbúa samn ingagerð. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Góður dagur til alls konar við- skipta. Ef þú miðar við hagn- að ’-am í tímann, er óvíst hve- nær þú getur komizt að jafn- æski gum samningum og fyrri hluta dqgsins f dag. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Hafðu augun opin fyrir tækifær um, sem þér kunna að bjóðast, einkum í sambandi við atvinnu þína. Þótt þér þyki þar kannski smávægilegur ávinningur £ boði, er þaö athugunar vert. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er ekki ólíklegt, að þér bjóðist tækifæri, sem að vfsu láta ekki mikið yfir sér, en geta reynzt mikilvægari, þegar frá líður. Kvöldið vel falliö til skemmtunar í fámenni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. : Dagurinn er mjög vel til þess fallinn að hitta vini og kunn- ingja, bjóða þeim heim eða þiggja heimboð, eftir því sem aðstæður benda til. Stofnaðu til nýrra kynna. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21 des. : Góður dagur til að sækja mannfundi, vinna að framgangi áhugamála, ræöa tillögur og komast að samkomulagi. Beittu persónulegum áhrifamaetti þín- um f því sambandi. Steingeitin 22. des. til 20. jan: Taktu tillit til hugmynda og skoðana annarra og reyndu að samrýma það þínum eigin hug- myndum og sjónarmiðum. Já- kvæða afstaða getur reynzt þér hálfur sigur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Athugaðu fjármálin gaum gæfilega ,ef þú hefur augun op in, er líklegt að þú sjáir tæki- færi til að auka tekjur þínar á hagkvæman hátt. Ræddu máiiö við vini þína. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú færð miklu áorkað fyrir samstarf við annan, þar sem þér yrði lítið ágengt einum. Athu uðu gaumgæfiiega tæki- færi til bættrar aðstöðu í sam- bandi við atvinnu þfna. BlLAKAUR *iáSMgfa»i Vel með farnir bilar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílqkqup.. — Hqgstæð greiðslukjör. — Bílqskipti koma til greina. Land-Rover ’65 Mercedes Benz 220 ’63 Opel Capitan ’59—’60 Vollcswagen se idibili ’G3 Commer sendibilar ’64—’65 Taunus 17 M station ’59—’63 Angiia sendib ll ’64 Mercedes Benz 190 ’60 Simca Ariane ’63 Bronco (klæddur) ”66 Cortina ’65 Fiat 1100 '60 Austin Gipsy ’G5 Tökum góða bíla f umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. s’ ^gg^'.ilMB'ODl'Ð'* • - SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVÉG 105 SliWl 2246Ó VIRAX UmboðiS SIGHVATUR EINARSSOK * C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.