Vísir - 14.03.1967, Page 16

Vísir - 14.03.1967, Page 16
VISIR Þrttfndaev 14. 1967. Sjálfstæðismaima o Heykjovífc í kvöld jálfstæðismenn •' Reykjavik ganga <á alþingisframboöi sfnu á fundi í jiltrúaráöi Sjálfstæðisfélaganna i völd. Hefst fundurinn ki. 20.30 i álfstæðishúsiou. Veröa iagðar fyr r fundlnn tiiiögur kjömefndar um ..’pun framboöslista Sjáifstæöis- okksins fyrir afþingiskoajingarn- ;r i iúnimánuði nJc. Þess er aö ænta, aö fundurinn verði fjölsótt- ur. Mönnum ber að sýna fulltrúa- - kírteini við inttgangfam. LANDGRÆÐSLA HAFIN VIÐ BÚR- FELLSVIRKJUN í VOR Landsvirkjun mun í vor í samráði við Land- græðsluna og Skógrækt- ina hefja tilraunir með að rækta upp land í Þjórsárdal, við Búrfells- virkjun, til að sjá hvort ekki sé hægt að hefta sandblástur og gera um hverfið vinalegra og byggilegra. Er þetta gert að frumkvæði Lands- virkjunar, sem mun kosta tilraunina að veru Iegu leyti, en Páll Sveins son, landgræðslustjóri mun taka að sér fram- kvæmdirnar. Gunnar Sigurösson, verkfræð- ingur hjá Landsvirkjun, sem hefur haft meö þetta aö gera fyrir hönd Landsvirkjunar sagði Vísi í morgun aö þetta hefði lengi verið til umræðu en á- kvö.röun um máliö hefði ekki veriö tekin fyrr en á iiönu hausti. Veröur fyrst um sinn aö- eins um tilraunagræðslu að ræða en gefist hún vel verða stærri svæði væntanlega tekin fyrir. Veröa í vor og sumar tekin fyrir svæöi norðan viö Sámsstaöamúla og ofan viö stöövarhúsið og verður aðallega sáð túnvingli en einnig fleiri grastegundum svo og lúpínu. SKILNAÐARMÁLIÐ FYRIR HÆSTARÉTT í APRÍL Skilnaðarmáfað, sem nýlega var sagt frá hér 1 Vfsi, verður væntan- lega teklð fyrir i Hæstarétti í apríl næstkomandi, aö þvf er settur ritari Ilæstaréttar, Gaukur Jörundsson, tjáði Vísi. — Skilnaöarmálið snýst um það, hvort aörtr en þjónandi •srestar, eða sýsiumenn, bæjarfó- ,etar, borgardómarar og fulltrúar eirra, hafl lagalegt nmboö til aö efa saman hjóo. Enginn vafi leikur á því að allir vígðir prestar hafí kirkjulegt um- boð til að gefa saman hjón og inna önnur prestleg störf af hendi, en þar sem hjónabandið er lagaleg stofnun og hefur lögfylgjun, þá mun sá sem gefur saman að þurfa að hafa til þess lagalegt umboð. — Skilnaðarmálið, sem verður tek-1 ið fyrir í apríl næstkomandi verð- ur því prófmál, hvort uppgjafa- prestar og aðrir vígðir prestar, sem ekki eru þjónandi, hafi til þess lagalegt umboð aö gefa saman j mun úrskurðurinn án efa hafa al- varlegar afleiðingar í för með sér, því aö mikill fjöldi íslenzkra hjóna- banda yrði úrskurðaður ólöglegur í sömu mund. hjón. — Reynist $vo ekki vera, Tvö ii a j hálfum' mánuBi Nú hefur tvívegis verið brotizt inn 1 verzhmina Esjn á Kjalarnesi meö aðeins tveggja vikna millibili. í fvrra skiptið náðust engin fingraför eöa öonur gögn sem gefiö gætu upplýangar, en þá var stolið tóbaki, vindiakveikjurum o. fl. fyrir u.þ.b. 2S þúsund krónur. í seinna hmbrotinu var stolið fyrir minni upphæð, en þá munu fingraför hafa fundizt, auk spora eftir þjófana, og lágu sporin að hjólförum eftir bifreið sem hafði verið skilin eftir skammt frá verzi- j uninni. i Þessi innbrot hafa komiö sér: mjög illa fyrir eigendur verzlunar-; innar, enda er stolið vörum semj eru dýrar í innkaupi en fást ekkil bættar á skömmum tíma. Sveinn Björnsson, hjá bæjarfó- geta í Hafnarfirði, hefur með rannsókn seinna innbrotsins að gera, en hann tjáði blaðinu aö þeir yrðu að senda fingraförin til rannsóknarlögreglunnar 1 Reykja- «k, en þar fengist úr því skorið hvort þau eru á skrá. Sveinn sagði að þeir hefðu ekki ennþá komið því 1 verk að senda gögnin til Reykjavíkur, enda væri svo mikið um innbrot í Hafnarfirði og suður með sjó að þeir hefðu nóg aö gera. Guðmundur Erlendsson, hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík hafði meg rannsókn fyrra innbrots- ins að gera, en hann sagði blaðinu að ekkert hefði komiö í Ijós við þá rannsókn sem bent gæti tif hver þjófurinn væri. SJstí Alþýðubonda- bgsins á iorður- landi eystrn Listi Alþýöubandalagsins í Norð urlandskjörd^smi eystra hefur ver- iö birtur og er hann þannig skip- aður: Björn Jónsson, alþm., Akur- eyri, 2. Hjalti Haraldsson oddviti, Ytra-Garðshorni, 3. Benóný Arnórs son bóndi, Hömrum, 4. Sveinn Júlíusson verkamaður. Húsavík, 5. Gunnar Eydal stud. jur., Akureyri, 6. Freyr Bjarnason múrari, Húsa- vík, 7. Angantýr Einarsson kenn-1 ari, Þórshöfn, 8. Páll Árnason: verkamaður, Raufarhöfn, 9. Hörö- ur Adolfsson viðskiptafræöingur, Akureyri, 10. Sveinn Jóhannesson | verzlunarmaöur Óiafsfirði, 11. Þór | Jóhannesson bóndi, Þórshöfn, 12.1 Tryggvi Helgason, forseti Alþýðu-! sambands Norðurlands. I Þannig er umhorfs viö Búrfellsvirkjun og sést sums staðar varla sting- andi strá. Nýtt stjórnarfrum- varp um vörumerki Lagt var fram í gær á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um vöru- merki. Frumvarpið er samið af nefnd, sem skipuð var af rikis- stjóminni í maí 1958 til þess að endurskoða Iögin um vörumerki frá 1903. Lauk nefndin störfum í október 1966, með samningu þessa frumvarps. Ljóst var orðið, að lögin um ' vörumerki þyrftu endurskoðunar við. Þau voru á sínum tíma sett í samræmi við vörumerkjalöggjöf á hinum Norðurlöndunum, nánast þýðing á dönsku lögunum, en síðan hefur allmikil breyting oröið á þeirri löggjöf þessara landa. Einnig hafa íslendingar gerzt aðilar að alþjóðasamningum á sviði vöru- merkjaréttar, og því var oröin brýn nauðsyn að endurskoða lög- gjöfina og breyta henni meir til samræmis iöggjöf annarra landa, því vörumerkjaréttur er ein þeirra greina réttarins, sem alþjóðleg sjónarmið hljóta aö móta. Við samningu þessa iagafrum- varps voru Norðuriandalögin höfð að fyrirmynd, þótt fullt tillit væri tekið til þeirrar sérstöðu sem við islendingar höfum. Sigurður Benediktsson heldur iistmunauppboö í dag í Þjóðlcikhúskjallnranum kl. 5. Þessi mynd var tekin i morgun og er Sigurður að sýna viðskiptavini nokkra af þeim munum sem þarna verða boðnir upp. Sex þúsund hafa séð sýningu Þórarins Um sex þúsund manns hafa nú ség yfirlitssýninguna á verkum Þórarins B. Þorlákssonar, sem staðiö hetur yfir í Listasafni ís- lands að undanförnu. Er þetta mjög góð aðsókn, og hefur því verið ákveðið að framlengja sýningun:> allt til kvöids annars í páskum. Tjáði Selma Jónsdóttir listfræö ingur blaðinu að sem dæmi um að sóknina mætti nefna að sex hundr- ug manns að meöaltali hefðu séð sýninguna s.l. sunnudaga. Sýningin verður onin daglega frá kl. 1.30—10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.