Vísir - 16.03.1967, Page 8
8
VISIR. Fimmtudagur 16. marz 1967,
VÍSIR
Útgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR
Framkvæmdastjðri: Dagur Jónasson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson
Auglýsingar: Þingholtsstræti 1, simar 15610 og 15099
Afgreiðsla: Túngötu 7
Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur)
Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands
í lausasölu kr. 7.00 eintakið
Prentsmiðja Vísis — Edda h.f.
Markaðsmálin
jyjarkaðsverð erlendis á lýsi og mjöli hefur haldizt \
í algeru lágmarki síðan um áramót. Framleiðsluþjóð- (
irnar liggja með miklar birgðir og Perúmenn munu (
hefja veiðar aftur í þessum mánuði, svo engar horf- /
ur eru á hækkun á næstunni. Verð á frystum fiski ^
hefur enn lækkað nokkuð frá því sem var um áramót- (
in. Ástandið á mörkuðum þessara mikilvægustu út- /
flutningsafurða íslands er þannig fremur versnandi, )
og ekki fyrirsjáanleg nein hækkun í náinni )
framtíð. \
Þessi þróun sýnir, hve nauðsynleg og tímabær \
verðstöðvunin var. Með henni hefur tekizt að halda (
innlendum rekstrarkostnaði í skefjum, svo að fisk- (
vinnslustöðvamar eiga hægara um vik en ella að /,
mæta erfiðleikum verðfallsins. Þessi þróun sýnir einn )
ig, hve skynsamlegt var að gera ekki ráð fyrir verð- )
hækkunum, þegar gengið var frá ráðstöfunum rík- \
isstjómarinnar til stuðnings sjávarútvegi og fisk- (
iðnaði. Bæði í heild og í einstökum liðum hafa aðgerð- //
ir ríkisstjórnarinnar í þessum efnum reynzt sérstak- )/
lega giftusamlegar, og eiga þar raunar einnig margir ))
fleiri aðilar þakkir skilið. )
Óneitanlega er ekki bjart framundan í markaðs- \
málunum. Lága verðið virðist vera fast í sessi. Hins (
vegar hefur ástandið ekki versnað meira en svo síð- (
ustu vikumar, að enn em fullar líkur á, að ráðstafan- /
ir ríkisstjómarinnar verði fullnægjandi, þótt lága )
verðið haldizt um mjög langan tíma. En allir vona, )
að þess verði ekki langt að bíða, að verðið taki að í
hækka á nýjan leik. )
Reykjavíkurlistinn
JTramboðslisti Sjálfstæðismanna í Reykjavík hefur )
verið birtur. Sjaldan hafa menn verið jafn sammála )
um skipan framboðslista. Mikill einhugur ríkti á hin- \
um fjölmenna fundi Sjálfstæðismanna, sem ákvað (
skipan listans. Lofar það mjög góðu um úrslit kosn- /
inganna í sumar. )
Að sleppa framan af
(
Xíminn birti í gær í svartletursdálki sínum kafla úr )
fomstugrein Vísis um hagstjórn nú á tímum. í þess- )
um kafla var lýst kreppum eins og þær voru í Vestur- \
Evrópu fyrir nokkmm áratugum. Tíminn sleppir fram (
an af kaflanum til þess að svo líti út sem talað sé um (i
efnahagsþróunina hér á landi undánfarin ár. Ódýru /
aðferðimar eru aftur kómnar í fullan gang hjá Tím- )
anum, eins og hæfir því blaði. )
Alltaf erfitt að stjórna
með nammim meirihluta
Þegar fylgisrýmun Gaullista I
Frakklandi var orðin staðreynd
og augljóst var að meirihluti
þeirra < fulltrúadedldinni vrði
ekkl ncma 3 atkvæði lunfram
samanlagt fylgi allra flokkanna
og að fimm ráðherrar höfðu fall-
ið, töldu menn víst, að de Gaulle
myndi endurskipa stjóm sina.
Einkum var búizt við, að hann
yrði að láta Couve de Murville
róa og jafnvel Mesmer land-
vamaráðherra og haföi þó ver
ið boðað — að minnsta kosti ó-
beint — fyrir kosningamar, að
ráðherrar í mikilvægum embætt
De Gaulle í faðmi anda Aladdins-Iampans: Góði andi — settu mig
aftur niður á jörðina. — Christian Science Monitor í Boston.
Að loknum frönsku kosningunum
um myndu ekki verða látnir
víkja, þótt þeir féllu í kosning
unum. Þegar þetta er skrifaö,
era aftur taldar mestar líkur fyr
ir að stjórnin verði ekki endur-
skipuð, hver svo sem reyndin
kann að verða.
Það sem talið er athyglisverö
ast við kosningaúrslitin, eftir er
lendum blöðum að dæma og út-
varpsfréttaviðaukum, er það, aö
straumurinn í þjóðlifinu liggur
til vinstri með mun meiri
þunga en áður og eitt Norður-
Iandablaðið segir frönsku þjóð
ina hafa sagt við de Gaulle:
— Þökk, en nú get ég tekið.
Og fréttaritari blaðsins segir
að eins og de Gaulle haldi ekki
hátíðlegan minningardaginn um
orrustuna við Waterloo, eins
muni hann helzt reyna aö
gleyma 12. marz 1967, en kosn-
ingaúrslitin sýndu þann dag, að
vinstri flokkamir fengu yfir
46% greiddra atkvæða, en Gaull
istar aðeins yfir 42%.
Framtíöar samstarf
vinstri flokkanna
Fréttaritari Politiken i París
segir, aö það hafi verið þetta,
sem Mendes-France vék aö í
fyrstu ræðu sinni eftir að hann
hafði verið endurkjörinn á þing
Lecanouet — enn utan dyra í
nepjunni.
— en þá voru átta ár liðin frá
því að hann dró sig í hlé úr
frönskum stjómmálum. Hann
sagði nefnilega, að sá meirihluti
sem Gaullistar hefðu í fulltrúa
deildinni gæfj ekki rétta hug-
mynd um þjóðárfylgið, — því að
vinstri flokkamir nytu nú meiri
hluta fylgis hjá þjóðinni. Hann
sagði, að hinn naumi meirihluti
Gaullista myndi leiða til erfiö
leika í fylkingu þeirra. „Þess
vegna verða vinstri flokkamir
að vera viöbúnir að taka viö
og leggja fram áætlanir um vel
skipulagðar umbætur innanlands
m.a. á sviði húsnæðismála, svo
þjóðinni skiljist raunverulega.
að vinstri flokkamir séu viðbún
ir og hæfir til þess að taka á
sig ábyrgðina."
M.F. hvatti því til framhalds-
samstarfs milli vinstri samsteyp
unnar, kommúnista og hans eig
in flokks, sem er smáflokkur,
PSU og krafðist sameiginlegrar
stefnuskrár.
Eins og mara —
Fréttaritarinn segir, að með
þessu hafi M.F. leitt athyglina
að þeirri vofu, sem Pompidou
hafi séð á sveimi I kosningabar
áttunni er hann lá andvaka
vegna spumingarinnar: Hvemig
fer ef við töpum fylgi og sam-
starfiö bilar?
Og þá er komið aö því, sem
áður hefur verið vikið að í frétt
um hér í blaðinu, hvort svo fer.
aö Gaullistar neyðist til að biðia
Lecanout um stuöning, en flokk
ur hans (32 þingmenn) eru klofn
ingsflokkur úr Gaullistafylking-
unni, — klofningsflokkur. sem
lítur allt ööru vísi augum en d 1
Gaulla á stórmál svo sem NATO
og aðild Bretlands að EBE
Það er ávallt erfitt að stjómn
með naumum meirihluta — þai’'
fékk Wilson að reyna í Bret-
landi • fyrir seinustu almennu
þingkosningamar. Því megi ekki
gleyma, að Gaullistar eru sam-
fylking, en ekki flokkur —
stjómin er í rauninni sam-
steypustjóm, sem m.a. innifelur
hina óháðu republikana Gisc-
ards d’Estaings fyrrum fjármála
ráðherra. Þeir höfðu aðeins 80
framjóðendur sem unnu 44 þing
sæti eða 10 fleiri en á fyrra
þingi. „D’Estaing lagði grunninn
að þeirri fjármálapólitík, sem
stöðvaði verðbólguna, en varð
seinna að láta embætti sitt i
hendur „erki-Gaullistans De-
bré,“ og var það mikið áfall
fyrir d’Estaing, sem lengi hefur
mænt á forsetasessinn."
Já, og amen
Og í kosningabaráttunni sagði
hann, að hann væri ekki með tii
þess að segja „Já og amen“ viö
öliu, og er sagt, að de Gaulle
og Pompidou hafi ekki líkað hve
títt hann lét sér þessi orð um
munn fara.
Og nú situr hann í hlýjunm
ínnan dyra, en enn næðir um
Lecanouet — utan dyra. — a.
Couve de Murville gengur út úr kosningaskrifstofu sinnl eftir að
hafa viðurkennt ósigur sinn.