Vísir


Vísir - 18.03.1967, Qupperneq 3

Vísir - 18.03.1967, Qupperneq 3
VISIR . Laugardagur 18. marz 1967. PRESSU- BALLIÐ koinuna með nærveru sinni ea því miður komst hann ekki vegna veikinda, Sendi formaöur Blaðamannafélagsins forsetan- um kveðiur frá viðstöddum og óskir um góöan bata. Tómas Karlsson, formaður •Blaðamannafélags íslands, setti samkomuna en veizlustjóri var Bjarni Guðmundsson blaöafull- trúi. Mikiö var vandað til Pressuballsins i alla staði og Súlnasaiurinn sérstaklega skreyttur. Fjórir réttir voru á matseðl- inum: fvrst hálfur kaldur humar parisienne, þá uxahalasúpa, síðan vínkryddaðar grísalundir með kiörsvenpasúpu og loks blandaöur rjómaís með möndlu- makkarönuköku. < Fjórtán Fóstbræöur skemmtu gestum með söng og síðan kom Ómar Ragnarsson með skemmti þátt og flutti hann nokkurn hluta hans á ensku til heiöurs heiöursgestinum. Að lokum var stiginn dans fram eftir nóttu. PRESSUBALLIÐ var haldið I Súlnasal Hótel Sögu í gær- kvöid og fór þaö fram meö miklum glæsibrag. Er þetta fjóröa árið í röð, sem Blaða- mannafélag íslands stendur fyrir Pressubalii og er þaö þegar orðið fastur liður i skemmtanalífi höfuöborgarinn- ar. Heiöursgestur Pressuballsins var að þessu sinni Edward ° ipiötogi stjórnarandstöö- unnar í Bretlandi, og flutti hann aöalræðuna. Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson ætlaöi aö heiðra sam MYNDATEXTAR: Á efstu myndinni eru Ása Jónsdóttir, kona formanns Blaðamannafélagsins og Ed- ward Heath aö ganga i Súlna- salinn. Viö háborðíö sitia Bjarni Guðmundsson, veizlustjóri, Sig- ríður Björnsdóttir forsætisráð- herrafrú, Edward Heath, Guð- rún Vilmundard., menntamála- ráðherrafrú og brezki sendi- herrann Halford Mac Leod. Á myndinni til hægri eru gestir að koma til Pressuballs- ins. Má m.a. þekkja mennta- málaráðherra og frú, Tómas Karlsson og frú, Atia Steinars- son blaðamann og frú. Á myndinni hér fyrir neðan: Geir Hallgrimsson borgarstjóri og frú á leið

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.