Vísir - 22.03.1967, Side 4

Vísir - 22.03.1967, Side 4
Hátízkan núna / Par'is: Sandalar Tut-Ankh-Amons Connie Francis, stúlkan, sem vann sér inn milljónir með hinni undurbhðu rödd sinni, var yfir sig hamingjusöm þegar hún fyr- ir sköramu sýndi vinum sínum demantshringinn sinn. Hún ætlar að gifta sig. Eigiamaðurinn tilvonandi var góðvii ur fyrrverandi manns henn ar. Hann heitir Michael Capan- cgro er 37 ára gamall, fyrrver- andi si.'jrnmálamaður nú lögfræð in’gur og auðugur hóteleigandi. Danmörk. Rómantíkin, sem sveima mun yfir Danagrund, þeg- ar Danakrónprinsessa giftir sig mun ekki fara fram hjá neinum. Nú hafa verið gerð sérstök glös í tilefni brúðkaupsins og á þeim eru myndir af krónprinsessunni og Henry greifa í gylltu á svört- um grunni. Þýzkaland: Kvikmyndahátíöin í Berlín verður i ár haldin 23. júní — 4. júlí. Dómnefndin mun koma saman í maíbyrjun til þess að skera úr um það hvaða kvik- myndir eigi að sýna á hátíðinni. 1 fyrsta sinn hefur Tut-Ankh- Amon farið 'í opinbera heimsókn til Evrópu — 3.300 árum eftir að hann komst til valda í Egypta landi. Barnakonungurinn koiij fljúg- andi til Parísar með fjársjóðu sína og fulltrúar ríkisstjómarinn- a'r tóku á móti honum. De Gaulle hershöfðingi hefur látið gesti sín um eftir höll við Champs-Elysées til afnota meðan á dvölinni stend ur. ( f „Petit Palais“, Litlu höllinni, mun hans hátign dveljast næstu mánuði til þess að taka á móti milljónum manna víðs vegar frá hinum stóra heimi. Menntamálaráðherra Frakk- lands André Malraux hefur látið >. koma fyrir stórkostlegri sýningu, sem verður eitt stærsta aðdrátt- araflið fyrir feröamenn. sem1 sækja staðinn heim. Nú þegár hef ur sýning þessi gert mestu ,,lukku“ sýninga í París 7—8 þúsund manns koma daglega til að fá áheyrn hjá Tut-Ankh-Amon. Þessi sýning er viöburður bæði í menningarlegu og stjórnmála- legu tilliti. Stjórnmálasambandiö milli Frakklands og Egyptalands hafði lengi verið rofið eftir fransk-brezku herferðina til Súez 1956. Nú hefur Nasser viljað inn- sigla hina endurnýjuöu vináttu milli þessara tveggja þjóöa meö sönnum höfðinglegum austræn- um blæ-. Æðsti valdamaður Egyptalands hefur nú trúað Frakklandi fyrir dýrmætustu eign lands síns, fjársjóðunum úr gröf Tut-Ankh-Amons í Konungsdaln- um. Meðan Tut-Ankh-Amon lifði, var hann í raunveruleikanum lít- ill, vanmegna Faraó. í raun og veru voru það prestarnir, sem stjómuðu meðan drengurinn sat í gullhásæti sínu, sem fangi í fimm ár eða þar til hann Iézt 19 ára að aldri. í París er Tut-Ankh-Amon orðinn að stjömu. Hann getur metið frægð sína á við frægð méstu kvik myndaleikara og annarra goða flokki þeirra, sem efla vináttubönd Egyptalands við aörar þjóöir. Sumartízkan 1967. Þrjú þúsund ára gamlir gullsandalar. Tízkuhúsin f París búa sig undir að koma fram meö sumartfzkuna, sem verður aö hætti Tut-Ankh-Amon. almenningsdýrkunarinnar. Alls staðar er hægt að sjá hann. Myndir af honum eru á forsíðum blaöanna, ný verk um hann í gluggum bóksalanna, og mjög bráðlega kemur fram í tízkuhús- unum Tut-Ankh-Amon sumar- tizkuklæönaður, þar á meðal verða gullsandalar. Tut-Ankh-Amon hefur varð- veitt hið töfrafulla aðdráttarafl sitt á manninn eins og fyrir 45 árum þegar hann kom út úr grafhýsi sínu. Nú er litla gullstyttan orðin fremst í flokki til þess að efla vináttubönd lands síns við aðrar þjóðir. Eftir heimsóknina til París ar heldur hún sennilega ferð sinni áfram til annarra þjóðhöfðingja. Þeim, sem ætla að heimsækja Paris á næstunni og koma við hjá Tut-Ankh-Amon er ráölagt að' koma áð höllinni rétt áður en sýningin er opnuö kl. 10 um morguninn. Þegar líöur á daginn eiga gestimir það á hættu að þurfa að standa einn og hálfan tíma í biðröð en eftir það að vera vísað með methraða gegnum sýn- ingarsalina af vörðunum. Pelsklædd kona hljóp og datt beint fyrir framan bíl sjónvarps- viðgerðarmanns í Brooklynstræti í New York. Þegar hann rauk svo til og ætlaði að rétta henm hjálparhönd, leit hann beint inn í hlaupið á skammbyssu. Konan hirti af honum tæpa 80 dollara og skildi hann eftir í þykku ilm vatnsskýi. Páskaferðimar Undirbúningurinn fyrir páska fer%ðimar er nú í algleymingi, en páskahelgin er oröin ein mesta ferðahelgi ársins, fyrir utan verzlunarmannahelgina. Fjöldi manns fer í skíðaskái- ana, sem verða vafalaust yfir- fullir að venju um bessa há- tíðisdaga. — Einnig fara stórir hópar utan til annarra landa. Flestir fara tii suðlægari sóiarlanda, og njóta þar sjávar og sólar, og veröa kaffibrúnir á kroppl á þeim tíma, sem maimi hrýs hugur við að fara úr yztu peysunni hér norður frá. Það vekur athygli, aö allstór hópur af utanförum fer tii Nor egs, til að vera þar á skíða- ur, — ef grundvöllur er fyrir að gestir á slíkum fjallahótel- hótelum. Og þetta kvað ekki slíku fjallahóteli hérlendis yfir- um hefðu eitthvaö fyrir stafni, vera svo dýrt, segja kunnugir. leitt. þegar veður geröust ekki sem , ....f‘é ... , En þetta vekur mann til um- huesunar um þaö. hvaö íúS gæt- um gert slálfir til að laöa aö okkur ferðamenn, til að sleikja háfjallasól, ef hún yrði þá sýnileg, en í öllu falli til að stunda skíðaferðir og fjallgöng- Mundi vafalaust mörgum út- lendum þykia slægur í að stunda utlveru „a mörkum hms by^gilega heims“, iafnvel þó að veðurguðirnir ættu það til að blása og væta svolítið i gestum vorum. Gæta yrði þess aðeins, bezt, t. d. myndu leirböö og gufuböð og annað það, sem iai'Shitinn hefir upn á að bjóða, verða góð hvíid og tilbreyting ferðafólki, og í öllu falli myndu slík böð bykia nýstárleg lífs- reynzla flestum. er þeirra myndu njóta, hvernig sem blési úti við. En byggingu fjallahótels yrði að framkvæma með myndar- brag til að það hefði aðdráttar- ^fl. Staðsetning yrði að vera með tilliti til, að skíðasnjór yrði sem flesta mánuði. svo að ferða manna-„vertíðin“ gæti staðið sem lengst og gert reksturinn tryggari. Hugmyndin um nýtízku fjalla hótei er ekki ný af nálinni. en hún hlýtur að hafa fulian rétt á sér til athugunar. Og hafa skyldi í huga, að frændur vorir, Norðmenn, hafa mikiar gjald- eyristekjur af sínum páskasnió. einmitt vegna sinna mörgu góöu hótela. Þrándur i Götu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.