Vísir - 22.03.1967, Page 7

Vísir - 22.03.1967, Page 7
V^TSíR. Miðvikudagur 22. marz W67. 7 ,mör:gim útlond í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Johnson og Ho skrífuðast á / byrjun febrúar Ho hafnaði tillögum forsetans Bandaríska utanríkisráðuneytið staðfesti i gær, að Johnson forseti hefði skrifað Ho Chi Minh for- sætisráSherra Norður-Vietnam í febrúarbyrjun. Báuð Johnson upp á að hætt yrði loftárásum á Norður-Vietnam og herafli Bandaríkjanna í Suður-Viet- nam ekki aukinn ef samkomulag gæti náðst um að setjast að samn ingaborði, en samtímis yrði Norð- ur-Vietnam að failast á að hætta flutningi á liði og birgöum til Suð- ur Vietnam. Sagði talsmaðurinn aö þetta hefði verið fimmta tilraun Bandaríkjanna til þess að ná sam komulagi um viöræður frá í jan- úar. Áður var kunnugt orðið í Hanoi að bréf hefði borizt frá Johnson forseta til Ho Chi Minh og hann hefði svarað að það væri ófrávíkj- anlegt af hálfu stjórnar sinnar að Bandaríkjamenn hættu loftárásum skilyrðislaust. Fréttamenn í Washington telja að vegna þessarar seinustu tilraun ar Johnsons til þess aö fá fram- gengt að rætt veröi um frið standi hann nú betur að vígi en áður gagn vart gagnrýnendum sínum heima fyrir. Það er tekið framað br^fjn hafi veriö send um Moskvu. Heimkominn frá Guam sagði for setinn við fréttamenn að hann mundi halda áfram aö leita friðar, þrátt fyrir neikvæðar undirtektir í Hanoi. Einbýlishús — Framh. af bls. 1 boð fékst frá húsaverksmiðj- unni Tjereborg Huse í Dan mörku var ákveðið að kaupa öll húsin hjá þeim. Flatarmál hús- an»a verða 101 og 116 ferm. jSALLETT 3AZZBALLETT ’ E I K F I M I KÚARLEIKFIMI ' í mingar og skór • úrvali í Htflfi STÆRÐIR Vísir hitti að máli í morgun fulltrúa húsaverksmiðjunnar, Henning Jensen Balsby og Knud Kristensen á Hótel Sögu. Þeir voru að vonum mjög ánægðir með að hafa fengið kaupsamn- ing fyrir öllum húsunum 23, en um 50 húsaverksmiðjur tóku þátt í tilboðum í þau og var því samkep’pnin hörð að því er þeir sögöu. Tjereborg Huse mun sjá um uppsetningu húsanna og flutning þeirra hingað, en þau kosta uppkomin um 16 millj. kr. eöa um 700 þús. kr. hvert hús. Er allur kostnaður þar innifal- inn nema lóðagjöld og grunnur. Verksmiðjan mun senda hingað 10-12 danska iðnaöarmenn til að sjá um uppsetningu húsanna og er ráðgert að byrjað verði á verkinu 1. ágúst, en öil húsin eiga að vera tiibúin til að flytja inn í þau fyrir næstu jói. Inni falið í verði húsanna éru allar innréttingar, hreinlætistæki, skápar, málning sem sagt allt nema tæki í eldhús eins og eida vélar ísskápar o.fl. Þéir félagar Balsby og Krist ensen sögðu að Tjereborg Huse , væri ein reyndasta og elzta húsa 'verksmiðja Danmerkur. Fyrir tækið hefur starfað síðan 1929 og framleiðir nú um 600 hús á ári, sem eru aðallega séld í Danmörku, en þó væri nokkuö selt til Þýzkalands, Hollands, Sviss, Svíþjóðar og nú til ís- lands. Fyrirtækið hefur fengið leyfi til að nota sænskt patent við að „impregnera“ húsin. Er allur viður vættur í sérstakri blöndu með kopar og arseniki, sem gerir hann mjög endingar- góðan. Mun ekki sjá' á húsum | sem voru meðhöndluð fyrir um 50 árum á þennan hátt. Ástæöan fyrir því að fyrirtæk ið bauð í hús Framkvæmda- nefndarinnar sögðu þeir félagar vera þá, að stjórnendur þess hefðu lesið í dönsku blöðunum um þessa byggingaáætlun og jafnframt að tilboð, sem hefðu borizt í tilsniönu húsin hefðu veríð mjög ófullnægjandi. Þeir hefðu því byrjað að taka þátt í tilboðunum skömmu fyrir sein ustu jól og tekizt aö skióta keppinautum sínum ref fyrir rass. 3 skálkar — Framhald at bls 16. leikflokknpm í og með umbun fyrir vel unnið og fórnfúst starf Leikurinn hefur verið sýndur 11 sinnum á Vestfiörðum, þar af fimm sinnum á Bíldudal og sagði Heimir að þar hefðu sum- ir séð allar sýningarnar, marg'ir hefðu komiö tvisvar eða þrisv- ar. — Varðskipin hafa verið okk- ur ómetanleg hiálp á ferðum okkar um Vestfiröi, þau hafa flutt okkur með allt okkar haf- urtask á milli staða endurgjalds laust, en leikinn er búið að sýna á Flateyri og Þingeyri, tvisvar á hvorum staö, i Boiungavík og á ísafirði. Leikstjóri þessarar sýningar er Kristián Jónsson ,en hann setti leikinn upp á Ólafsfirði ekki alls fyrir löngu og þaðan fengu Bíldd^elingar leiktjöldi.n að láni. Torrey Cosiyon á sfrœndstaðauni á SV-Englandi Enn eina tilraun átti að gera í morgun til þess að ná á Slot olíu- skipinu Torrey Canyon — sem strandaði í ofviðri um seínustu helgi á Seven Rocks, sem eru klett ar milli Land’s End og Scilly-eyja. Sprungur komu i olíugeyma skips- ins og hefur streymt frá því olía sem hefur breiðst yfir 70.000 fer- mílna svæði og vofir sú hætta yfir baðströndum í Contwall og á Scilly-eyjum, að bar verði allt löðr andi í olíu en ekki nuin olían ber ast þangað fyrr en eftir tvo daga —- en menn vona að átt breytist og olíubrákin fjarlægist. Mörg skip dreifa olíueyðandi legí i sjóinn og hefur ríkisstjórnin lagt fram hálfa milljón sterlingspunda í því skyni Skipið vaf með oliufarm frá Kuwait það siglir undir LSberiufána, en er eign bandarisks félags. Leikinn sýna þeir á morgun klukkan 4 og aftur kl. 8. UTVARP Framhald al ols. 16. úr djúpfrystinum og þíddar upp í sérstakri hitasamstæðu þar sem þeim er haldið heitum þar til þær eru settar inn í ofna flugvélanna. Önnur nýjung hjá Loftleiðum er að í stað kaldra rétta, -sem framreiddir voru á flugleiðum til Norðuriandanna, Bretlands og Amsterdam koma hejtir rétt- ir uni borð í DC-6B vélunum. Talaöi blaðið við Guðmund ifilhjálmsson hjá Loftleiðum, sem sagði um hinn nýja útbúnað Loftleiða að samband hefði ver- ið haft við ýmsa framreiðslu- menn út af nýja eldhúsinu og jafnvel yrði reynt að komast að samkomuiagi viö einn þeirra um sölu matar til Loftleiða. Nýja eldhúsið yrði búið öllum fullkomnustu tækjum og væri tryggt að það myndi spara mik- ið fé yfir áriö vegpa þe'ss að farþegafjöldinn væri orðjnn þaö mikill. að Loftleiðir teldu sig bezt ’geta þjónað honum meö sínu eigin eldhúsi. Einnig sagði Guðmundur um hig nýja fvrir- komulag á framleiöslunni um borð í flugvélunum að það gæti flýtt að mun afgreiðsiu matsins til farþega. Sunnudagur 26. marz. Páskadagur 8.00 Morgunmessa í Hallgríms- , kirkju. Prestur: Sr. Jakob Jónsson. Organleikari: Páli Halldórsson. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Sr. Jón Auöuns dómprófastur. Organleik- ári: Dr. Páll ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Endurtekið leikrit: „Tím- inn og við“ eftir J. B. Pri- estiey. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. 17.00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. 18.00 Stundarkorn meö Johanni Sebastian Bach. 18.30 Kórsöngur: Robert Shaw kórinn í New York syngur. 19.00 Fréttir. • 19.20 í tónleikasal: Wilhem Kempff leikur á píanó í Há- skólabíói. 19.50 Páskahugvekja " Sr. Birgir Snæbjörnsson á Aklureyri talar. 20.05 Tónleikar í útvarpssal. 20.40 fslandspáskar Dagskrá í umsjá Stefáns Jónssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 27. marz. Annar í páskum 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur : Sr. Grímur Gríms- son. Kirkiuk. Ássóknar Syngur1. Organl.: Kristján Sigtryggson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar og er- indi: „Antigóna“. 15.30 Endurtekið e’fni. 16.25 Óperutónlist. 17.00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir. 18.00 Stundarkorn með Debussy. 19.00 Fréttir. 19.30 „Óð bind eg lýð landa“. EJagskrá úr kvæðum Stef- áns Ólafssonar. 20.10 Tvísöngur í útvarpssal. Svala Nielsen og Guðmund ur Jónsson syngja. 20.35 'slenzk kvæði og tónlist við þau. 21.00 Fréttir og veöurfregnir. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. 22.20 Danslög (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. □ NTB-frétt hermir aö Innkaupa stofnunin í Sovétríkjunum hafi pantað 95.000 pör af skóm hjá skó verksmiðjunni Joþn White Foot- wear Ltd. Verðmæti pöntunarinnar er yfir 24 millj. ísl. kr. í ,fyrra keypti sama fyrirtæki 50.000 pö- hjá þessari sömu verksmiöiu. □ Kínverska stjórnin hefur tekiö aö sér aö reisa verksmiöju fvr'- sýrienzku stjórnina til framleíðsi' á baömullargami. □ Ian Smith er sér til hvíldar or hressingar í Suður-Afríku. RSS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.