Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 3
VftSI R . Mðnttdagur 8. maí 1967. 3 Björn Olsen, KR — fékk bezta brautartímann. Tómas Jónsson, Á — aöeins 15 ára, en var með beztu mönnum f keppninni. Steinþórsmótið á skíðum: ÍR vann 6 manna sveita- keppnina í svigi lR vann sveitakeppnina f svlgi í fyrradag f Jósefsdal. Eftir fyrri nmferöina haföi 6 manna sveit KR haft forystu meö eina sek- úndu yfir lR, en elnn af KR-ing- unum var dæmdur úr leik í seinni umferðinni og þá var draumurinn búinn. Ármanns- sveitin lenti í því sama og IR- sveitin var sú eina sem skilaði sér fullkomlega. í sveit iR voru þeir Siguröur Einarsson (samanlagður tfmi 83.8) — Guöni Sigfússon 90.7 — Þorbergur Eysteinsson 91.3 — Haraldur Pálsson 92.0 — Þórir Lárusson 92.8 — og Heigi Axels ■son 97.5. Bezta brautartímann fékk Bjöm Olsen úr KR 38.6 og bezt samanlagt 78.9 sek. Mótiö var haldið í Ólafsskaröi í Jósefsdal og sá Ármann um framkvæmd mótsins sem er haldiö til minn- ingar um Steinþór heitinn Sig- urösson. Ásgeir Eyjólfsson, einn mestl skiðakappi landsins fyrir nokkrum árum, lagöi skemmti- lega braut í skaröinu, en hún grófst nokkuö vegna sólbráöar. Mjög margir komu til að horfa á mótiö og skemmtu sér iafn- framt á skíðum i góöviðrinu. Virðist sniór ætla aö haldast nokkuð og veröur veöriö von- andi eins hagstætt og um helg- ina. Kópavogsliðið jafnaði á sið- ustu 5 mínútunum — var undir 2:4, en Jón Ingi Ragnarsson skoraði tvö mörk undir lokin Börurnar eru í þremur stærðum (garðbörur og steypubörur) 60, 120 og 250 ltr. Nýja Blikksmiðjan h.f. Ármúla 12 — Símar 81104 og 81172. Husqvarna SLÁTTUVÉLAR Mótorsláttuvélar Sjálfdrifnar 19” breidd Stillanleg hæð 2 ha. mótor Afkastamiklar Öruggar V j Grétar Kristjánsson einn bezta j sóknarmann liðsins vantaði sömu- 1 leiðis. I heildina tekið átti Kópa- vogur heldur meira í leiknum, en úrslitin eftir atvikum sanngjörn. Óskiljanlegt er það aö ekki skuli vera hægt að fá hlutlausan dóm- ara til að dæma í litlu bikarkeppn- inni. Að vísu er ekki verið að væna ^ dómara keppninnar um eitt eða j neitt, en þetta er venjan, að fá hlut j lausa menn til aö dæma, og því ekki aö gera það einnig í þessari s keppni, sem safnar oft að sér mikl j um fjölda áhorfenda. Handsláttuvélar Léttar og þægilegar Stillanlegar og sjálfbrýnandi hnífar Leikur á kúlulegum. mnnai k.f. Suðurlandsbraut 16 - ReyVjavík «Stmnéfni: iVðtvgr» » Slwi 35200 Útibú Laugavegi 33 Kópavogsleikmenn f litlu bikar- keppninni virðast eiga erfitt meö Hafnfiröinga. Þó tókst þeim aö jafna á siðustu 5 mínútunum 4:4 úr 4:2 í Hafnarfiröi. Hins vegar fara Kópavogsmenn með helming stig- anna úr leikjunum gegn toppliöun- um, Keflavík og Akranesi og er þaö athyglisvert. Leikmenn Breiðabliks úr Kópa- vogi hafa vakið athygli i leikjun um að undanförnu fyrir miklar framfarir, sem eiga sér stöðugt stað. Liöið stendur nú alls ekki langt að baki 1. deildarliöunum, hefur marga góða leikmenn og mik inn og sterkan vilja til aö sigra keppinauta sína. En Hafnfirðingar eru alltaf erfið- ir Kópavogsliðinu. 1 gær byrjaöi j Breiðablik aö skora þegar eftiri rúma mínútu. Það var Guðmundur Þórðarson sem skoraöi, en rétt á eftir skorar Viðar Símonarson úr vítaspyrnu, en hann og Geir Hall- steinsson (báðir kunnir úr hand- knattleiknum) eru beztu menn Hafn arfjarðar um þessar mundir. Guð- mundur skoraði aftur fyrir Kópa- vog, en fyrir leikhlé skoruöu Hafn 1 firöingar tvívegis og var staöan þá ! 3:2 fyrir Hafnarfjörð. Eftir 12—13 mín. i seinni hálf- leik kemur enn eitt mark og stað- an orðin 4:2 fyrir Hafnarfjörð. Það var loks þegar 5—6 mín. voru til leiksloka að Jón Ingi Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir Kópavog, það síðara þegar mínúta var eftir. I liö Kópavogs vantaði mikið þar sem Logi Kristjánsson er, en hann var upptekinn við próflestur og I TRYGGING ER NAUÐSYN © í er nauðsynleg, jafnt á ferðalögum innanlands ■6.. j sem utan Ódýr og hagkvæm slysatrygging fyrir ferðafólk. FARANGURSTRYGGING bætir tjón, sem verða kann áfarangri. Þessi trygging , er ekki síður nauðsynleg en ferðatrygging. ALMENNAR TRYGGINGARP PÓSTHÚSSTRÆTl 9 SlMI 17700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.