Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 13
VISIR . Mánudagur 8. mai 1967. ! 3 ÍJ§S393EjgGigEiEiE]E]EiG]E]EiE]gEjEj Léfetið á lyklakipp- ifnm, látSi okktir breyta skránwm yð ar þaonig að 1 iyk ill gangi að 2-3 eðafleiri skrám. Önnnmst viðgerðir á hurðaf)umpnm. Sumarrýmingarsala í VINNUFATAKJALLARANUM hófst í dag. Seit verður meðal annars: Gallabuxur telpna á kr. 90. 8 gerðir af innlendum og erlendum gallabux- um bama og unglinga, seljast allar á kr. 125. Drengjaskyrtur kr. 75. Vinnubuxur karla frá kr. 150. Köflóttar vinnuskyrtur karla kr. 100. Terylenebuxur karla é kr. 540. Terylenebuxur krla á kr. 540. Bamaúlpur og jakkar á kr. 250. Karlmannaúlpur og jakkar á kr. 695. Vinnusloppar karla á kr. 375. Notið tækifærið og útbúið bömin í sveitina. VINNUFATAKJALLARINN, Barónsstíg 12 ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu. Til greina kemur að hugsa um heimili fyrir 1—2 menn. Æskilegt að húsnæði fyigi. Sími 30524. Ungur maður sem vinnur vakta- vinnu óskar eftir aukavinnu. Hef meirapróf. Uppl. f síma 60389. • Verzlunarskólastúdent óskar eft- ir atvinnu, allt kemur til greina, hef bílpróf. Uppl. i sima 33675. 16 ára stúlka óskar eftir einhvers konar skrifstofuvinnu, vélritunar- og enskukunnátta er fyrir hendi. Sími 13227. ATVINNA í BOÐI Stúlka eða fullorðin kona, vön afgreiðslu, óskast í matvörubúð. — Vaktavinna. Uppl. í sfma 24923 og 35520. __________ 12—13 ára telpa óskast til að gæta bams í Norðurmýri í sumar. Uppl. í sima 16448. Öska eftir barnfóstru 12—15 ára. Uppl. að Skeiðarvogi 147, kjallara. Gott kaup. BARNAGÆZIA Bamgóð telpa óskast til að gæta iy2 árs drengs í sumar við Háa- leitisbraut. Uppl. í síma 33753. Vel með farinn Pedigree vagn til sölu verð kr. 2500.— sama stað Get bætt við mig 2 bömum til gæzlu frá kl. 9—5 á daginn. Uppl. í síma 19874. OSKASI KETPT Óska eftir að kaupa notaðan barnavagn. Uppl. i síma 42029. Vel meö farinn barnavagn ósk- ast. Simi 30427. Afturbretti á Opel Caravan 1957 óskast til kaups. — Uppl. f sfma 30995. TAPAÐ — Sjúkrasamlagsskírteini og svört peningabudda tapaöist s.l. miðviku dag, frá Skipholti Háteigsveg að Austurbæjar Apóteki. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 34530. Látið hina fullkomnu, hraðvirku affelgunar- vél vora vinna verkið. Hún sparar dýrmætan tíma yðar og tryggir að felga og dekk verða ekki fyrir skemmdum við affelgun. Benzín og hjólbarðaþjónustan við Vitatorg Sími 14113 Opið daglega frá kl. 8.00—24.00 Opið laugardaga frá kl. 8.00—01.00 Opið sunnudaga frá kl. 10.00—24.00 KAUP-SALA FYLLINGAREFNI í GRUNNA Mjög gott fyllingarefni í grunna til sölu. Ámokað. Hag- stættverð. Uppl. í síma 36668. EIGNARLAND Til sölu er eignarland innan takmarka Stór-Reykjavikur. Hentugt til byggingaframkvæmda. Tilboð sendist Vísi merkt „Eignarland — 3034“. • GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnir gullfiskar, skrautfiskar, vatnagróður, fiskafóð- ur, loftdælur, loftsteinar. Einnig krómuð fiskabúr.Risfugl- ar, kanarífuglar, páfagaukar og finkar. Allt til fugla- og fiskaræktar. — Fiskabókin fyrir byrjendur komin aftur. Gulifiskabúðin, Barónsstig 12. <5> EYKUR HREYSTI HEILDSÖLUBIRGÐIR HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á miðvikudag verður dregið í 5. flokki. 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla íslands 5. FLOKKUR 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 2 á 100.000 — 200.000 — 52 á 10.000 — 520.000 — 280 á 5.000 — 1.400.000 — 1.760 á 1.500 — 2.640.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 240.000 kr. 2100 5.800.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.