Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 15
VlSIR . Mánudagur 8. maí 1967. IHh- ’7??SI1!SmuKív!í!#V' /5 Ti! sölu Dodge ’55 V 8, sjálfskipt- ur. Á sama stað eru einnig til sölt varahlutir úr Chevrolet ’55 oí Dodge ’55. IJppl. í sima 40557 kl. 7—8 á kvöldin. Silsar á flestar bifreiðategundir. mi 15201. eftir ki, 7.30 á kvöldin. Fiskbúðarinnrétting. Til sölu Wittenborg fiskbúðarvog og af- greiðsluborö 2.60 m á lengd. Einn- ig hillur. Harðplast. — Sími 40201. Húsdýraáburður. Húseigendur Ökum áburði á lóðir. Gjörið svo vel að hringja í síma 17472, Piano til sölu. Hagstætt verð Sími 36081. Til sölu vegna brottflutnings: Sjónvarp, hjónarúm, hansaskápur og hillur. Selst ódýrt. Uppl. f síma 52159. Gömul eldhúsinnrétting með stál vaski og eldavél til sölu. Slest sam- an eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 40264 Grundig segulbandstæki til sölu sími 15441. Rússajeppi. Góður Rússajeppi til sölu. Uppl. í sfma 82783 eftir kl. 6 á kvöldin. Hitavatnsdunkur. Til sölu hita- vatnsdunkur (spiral) 35 þús. kíló- kalerfum (um 7 rúmmetrar), lítið notaður. Uppl. f sfma 30994. Bfll. Austin A 50 ’56 tfl sölu. Verð kr. 5000. Uppl. f síma 32749 eftir kl. 6 s.d. Vel með farinn Pedigree bama- vagn til sölu, verð kr. 2000. Skafta- hlíð 38, sími 34702. Tll sölu: ísskápur, blómagrindur, 51 árgangur af Kvöldvökum og Kasmfrsjal með silkikögri. Uppl. í síma 36085. Vel með farinn svefnsófi er til söiu. Uppl. i sfma 23598. Bfll. 4 manna Ford Prefekt til sölu á kr. 8000. Uppi. Brautarholti 18, Skiltagerðinni. Ford-mótor, árg. ’59, nýlega upp- gerður, til sölu. Verð kr. 7000. Einn ig Ford-sjálfskipting, árg. ’59 ný- uppgerð. Verð kr. 7000. Uppl. f síma 23994. Húsbyggjendur — Garðeigendur. Til sölu skúr, stærð 2x4, einnig; nokkur ódýr reiðhjól. Á sama stað er tekið á móti biluðum húsgöignum 1 til viðgerðar (ekki bólstrun). Uppl. r síma 81681 eftir kl, 7 á kvöldin. Drengjahjól, Philips, og telpna- hjól til sölu. Uppl. f síma 30094. Útvarpsfónn, Normende, sem nýr, til sölu vegna brottflutnings af land inu. Hagstætt verð. Kleppsvegi 118 3. h. til vinstri. Til sölu ný sjálfvirk þvottavél, gasþvottapottur og góður bama- vagn. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 32399. j Til sölu Ford Consul, árg. ’55. j Uppl. í' síma 15071 eftir kl. 6. I Vegna breytinga er til sölu nýr Atlas-ísskápur, Crystal King, á tæki færisverði að Ljósheimum 4. Til sölu bamavagn, burðarrúm og 3 rafmagnsofnar. Sími 33554. Til söiu nýuppgerð 3 gíra Victoría skellinaðra, árg. 1962, ásamt vara- hlutum. Uppl. í síma 17873. Nýlegt drengjareiðhjól til sölu og garðúðunartæki. Uppl, í sfma 24837 Nýr Volkswagen Fastback fl 1600 til sölu. Uppl. í síma 33098 eftir ki. 5. ' ''’ilí Til sölu Opel Caravan, árg. 55 ógangfær. Einnig miðstcðvarketil' með öllu tilheyrandi og afturhuré í Chevrolet station, árg. ’55. Uppl í síma 34129. Til sölu: Rafha eldavél, einnig góður rafmagnsgítar ásamt magn ara. Uppl. í síma 81906. Pedigree barnavagn til sölu. Einn ig bamastóll, sem breyta má í göngugrind. Uppl. í síma 36823. Bíll til sölu. Fiat 1400 til sölu Sörlaskjóli 54. _____________ : Volvo 544 special, model ’59, í j góðu standi til sölu. Uppl. í síma! 34142, Mercedes-Benz 180, diesel-vél, til | sölu. Er í góðu lagi. Uppl. í síma ! 33540 eftir kl. 20. HásUóIastúdcnt með konu og eitt Darn óskar að taka á leigu 2 herb. íbúó, helzt í nágrenni háskólans. Tilboð merkt .8000“ sendist afgr. Vísis. Reglusamur karlmaður óskar eft- ír herbergi. Uppl. í síma 19353. Fóstra meö 6 mánaða barn éskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi helzt í nágrenni Hamraborgar. — Uppl. í síma 31089. Gott herbergi með aðgangi að baöi og síma óskast til leigu um næstu mánaðamót, æskilegt í grennd við Heilsuverndarstöð Reykjavfkur. Uppl. f síma 37093. Ford ’55 til sölu. — Sanngjarnt verð. Uppl. f sfma 10289 eftir kl. 7 e. h. iDöMMSH Skúr til leigu (ekki1 bílskúr) ca. 40 ferm. steinbygging, rafmagn, 3ja fasa lögn. Leigist sem vinnupláss eða geymsla. Sími 50526. Wlllys ’46 til sölu. Uppl. f síma r., , , . ... 38717 eftir kl. 6 e. h. ™le‘f nuðbænum tvær stofur (ca. 45—50 ferm). Hentugar fyrir t. d. skrifstofur eða hár- Svalgyagn til sölu. Verð kr. 500. Uppl, í sfma 38717. Stór Silver Cross barnavagn, sem nýr, til sölu. Sfmi 38717. Til sölu svört dragt, nr. 42, ljós kápa, síður kjóll og nokkrir stuttir kjólar. Uppl. i sfma 17055 eftir kl. 7 Notuð BTH þvottavél til sölu. Uppl. f síma 31434 eftir kl. 5. • Töskukjallarinn, Laufásvegi 61, j sími 18543. Innkaupatöskur. verð j frá kr. 100, íþróttapokar, 3 stærðir.1 barbi-skápar, einnig ódýrar kven- töskur og barnakjólar. — Tösku- kjallarinn, Laufásvegi 61, sfmi 18543. j OSKASI.AUICU Hver vill leigja hjónum með þrjú böm, 2—3 herbergja íbúð, fyrir 11 maí? Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. eftir kl. 18 í síma 30717. Sjómaður óskar eftir herbergi, ; helzt sem fyrst. Uppl. I sima 15327. Hafnflrðingar. — A ekki einhver ykkar 2ja—3ja herb. íbúð til að ieigja ungum hjónum utan af landi. Vinsaml. hringið í síma 51634 kl. 8—10 e. h. á föstudag og laugar- dag. Ibúðin má vera í Garðahreppi. Herbergi til leigu í vesturbænum reglusemi áskilin. — Uppl. frá kl. 8—10 i síma 15962. HREINGERNINGAR Hreingerningar Gerum hreint með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir ' i 7 sími 32630. Válhreingerningar. Fljót og ör- i’itS vinna. Vanir raenn. Ræsting Símj 14096. rvær reglusamar mæðgur, sem ina úti óska eftir 2—3 herb. íbúð yrrlátu umhverfi, sem næst Mið-: Sími 42449. num. Skilvísri greiðslu og góðri igengni heitið. Uppl. f sima 22841 | Hreingerningar. Gerum hreint ! .'krifstofur, stigaganga, íbúöir o. fl. 'anir menn. Örugg þjónusta. — Ung hjón með lítið barn óska eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 33060. 2 rólegar eldri manneskjur vant- ar 2ja herbergja ibúð. Má vera í kjallara. Góðri umgengni heitið og örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 14085 hvem dag eftir kl. 5. Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herbergja íbúð helzt í vesturbæn- um. Uppl. í sima 20512. Ungur reglusamur maður óskar að taka herbergi á leigu nú þegar, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 35961 milli kl. 6 og 8 s.d. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúö fyrir mánaðamótin maí—júní, algjörri reglusémi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 34626. Kona með tvö stálpuö börn óskar eftir íbúð, helzt í gamla bænum, getur útvegað íbúð f úthverfi ef vill. Uppl. í síma 35831 til kl. 6. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst helzt nálægt mið- bænum. Uppl. I síma 20715. Eldri mann vantar herbergi sem fyrst á rólegum stað. Tilboð send- ist augld. Vísis merkt „Rólegt“. Hreingemingar. Örugg þjónusta einnig húsaviðgerðir, skipti um þök i og þétti sprungur o. m. fl. Sími i 42449, ________________ . Vélahreingerningar og húsgagna- í hreingemingar. Vanir menn og I vandvirkir. Ödýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn simi 42181. Hreingemingar og viðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. ■Sími 35605. - Alli. Hreingemingar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gemingar. Vanir menn. — Uppl. í síma 20738. — Hörður. þjónusta Tökum fatnað í umboössölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52 simi 21487. Húsráðendur! Byggingamenn! — Við önnumst alls konar viðhald á húsum, glerisetningar. jámklæön- ingar og bætingar, sprunguvið- gerðir og m. fl. Tíma og ákvæöis- vinna. Góð þjónusta. Sími 40083. greiðslustofu. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir miövikudagskvöld merkt ,.1829”. Risherbergi til leigu aö Óðins- götu 4. Sími 11043. Yfir 20 fermetra herbergi er til leigu, teppi og húsg. fylgja, á mjög góöum stað. Tilboð sendist Visi fyrir fimmtudagskvöld, merkt — „Sólríkt — 22“ Til leigu 3 herb. íbúð. Tilboð með upplýsingum sendist augld. Vísis merkt „Snorrabraut“. ««rrTmT þrófspurningar og svör fyrir kunema fást hjá Geir P í>ormar ikukennara. simi 19896 og 21772. "nvrtiáhöld Grensásveg 50 sími '1590 og einnip i öllum bókabúö- um________ Ökukennsla Æfingatímar, útvega öll prófgögn — spurningar og svör Ný Toyota Corona. Guðmundur ^orsteinsson Simi 30020 Ökukennsla. Ný kennslubifreið. Sími 35966 og 30345. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplý6ingar í síma 38773. — Hannes Á. Wöhler. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Sími 81495. nýjan SMfUOGLÝSINGAK eru einnig J bls. 13 Hreingemingar - Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein ! gemingar. Vanir menn. Uppl. í j sima 17236. Hörður. 1 FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir um Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvöldferöir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. iwsinmggiy FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Simar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR Noregur — Dapmörk 17 dagar 17. júní. Búlgaríuferðir 17 daga og lengur ef óskað er 5. júní. 3.10. 31. júlí. 14. og 21. ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júlí. ITferðir til 9 landa. LAN DSy N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 ■ « "m 'ji ’-a * YMISLEGT YMISLEGT I rl, ■ • Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot NÍÝ TÆKI — VANIR MENN Zprengingar ^ SÍMON SÍMONARSON Amokstur élaleiga. Jöfnun lóða f‘n ■■■i Alfheimum 28. — Sími 33544. Veizlubrauðib bá okkur Sirw 20490 Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjölí. — Við flytjum allt annað SENDIBfLASTÖÐIN HF. BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Einangrunargler — Einangrunargler Húseigendur — byggingameistarar, getum útvegað tvö- falt einangunargler með ótrúlega stuttum fyrirvara. Önnumst einnig máltöku og isetningu. Hringið og leitið tilboða. Vanir menn sjá um ísetningu. — Uppl. í sima 17670 og á kvöldin í síma 51139. \ aaaoasi B-r- i SÍMI 23480 Vlnnuvdlar «11 lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdselur. Vlbratorar. •- Stauraborar. - Upphltunárofnar. - /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.