Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 11
V í S IR . Mánudagur 8. maí 1967. f 11 ^ &Í£ BORGIN BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Simi 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ : Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum i síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 50284 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Hraun- stíg 7. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavíkur Apó- tek og Holts Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga fil kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP Mánudagur 8. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 17.00 Lög úr kvikmyndum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. \ Hfólfur Ingólfsson bæjar- stjóri á Seyðisfirði talar. 19.50 ,,Þú ert fríður, breiður, blár Gömlu lögin sungin og leik in 20.15 Á rökstólum. Tómas Karls son blaöamaður fær þrjá menn til viðræðna um lækk un byggingarkostnaöar, Gissur Sigurðsson formann Meistarafélags húsasmiða Guðmund Gunnarsson bygg ingarverkfræðing og Berg- þór Úlfarsson auglýsinga- stjóra. 21.00 Fréttir 21.30 íslenzkt mál. 21.45 Tvö tónverk eftir Camille Saint-Saens. 22.10 Kvöldsagan. 22.30 Veðurfregnir Hljómplötu- safnið . 23.30 Dagskrárlok. ÆygSýsið í ¥SSS SiSÓNVARP REYKJAVÍK Mánudagur 8. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Bragðarefimir. Þessi mynd nefnist „Leyndardómur grafarinnar“ Aðalhlutverk- ið leikur Gig Young. Gesta- hlutverkið: Jocelyn Lane og Jonathan Harris.- Texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 Baltikuferðin Kvikmynd Hafsteins Sveinssonar um söngför Karlakórs Reykja- I víkur meö skemmtiferða- skipinu „Baltika". 21.35 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare, búin til flutnings fyrir sjón varp. XIV. hluti: „Hinn hættulegi bróðir". Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. 22.40 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Mánudagur 8. maí. 16.00 Lost in space. 17.00 Kvikmynd: „Love is news“ 18.30 Andy Griffiths. 18.55 Glutch Cargo. 19.00 Fréttir 19.25 Moments of reflection. 19.30 Maðurinn frá Marz. 20.00 Daniel Boone. 21.00 Survival. 21.30 Password. 22.00 12 O'Cíock high 23.00, Kvöldfré.ttirHil„. .önú I 23.15 'TSie Tonight ,Showv Iu:a; BLÖÐ OG TÍMARIT Heimilisblaðið Samtíðin maí- blaðiö er komiö út, fjölbreytt og fiytur m.^. þetta efni: Banki hinna ríku (forustugrein). Hef- urðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþætíir Frevju. Hayley Mills er að veröa tvítug. Fiski- rækt er stórmál, eftir Þorstein Sigurðsson á Vatnsleysu. Bréfe- karfan (smásaga). íslendingaspjall Halldórs Laxness (ritfregn). Is- lenzkur höfðingi varar við er- lendri ásælni. Fár verður kvala- laus kóngur, eftir Ingólf Davíðs- son. Ástagrín. Skemmtigetraunir Skáldskapur á skákborði, eftir Guömund Amlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Sígildar náttúmlýsingar. Úr einu í annað. Stjömuspá fyrir maí. Þeir vitm sögðu. Ritstjóri er Siguröur Skúla son. Stjörnuspá ★ * Spáinn gildir fyrir þriðjudag- inn 9. maí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Tunglkoman virðist hafa í för með sér einhveria þá brevt ingu, sem haft getur mikil á- hrif á einkamál þín og afkomu á næstunni — jafnvel knúið þig til róttækra ákvarðana. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Tunglkoman verður í merki þínu og bendir til að þér gangi allt vel á næstunni, einkum allt samstarf, samningar ag annað, sem við kemur atvinnu þinni og efnahag. Tvíburarnir, 22. maí — 21. iúnf Tunelkoman virðist einkum hafa þau áhrif, að þú vetðir að sklpuleggja störf þln betur með tilliti til heilsu þinnar — varast ofþreytu og leita læknis ef með þarf. Krabbinn, 22. júní — 23. júli. Tunglkoman merkir ein- hverjar mikilvægar breytingar, í sambandi við óskir þínar og vonir. Þér getur að líkindum orðiö mikið ágengt á næstunni meö aðstoð vina þinna. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Áhrif tunglkomunnar segja eink um til sín varðandi atvinnu þína og afkomu og samstarf þitt við aðra. Nauðsyn kann að bera til aö þú gerir einhverjar breyt- ingar heima fyrir, Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þess er mjög að vænta að tungl koman hafi jákvæð áhrif, að þú FÉLAGSLÍF Ferðafélag Islands heldur kvöld- vöku í Sigtúni miðvikudaginn 10. maí. - Húsiö opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd verður litkvikmyndin (Með svigalævi) ný framhalds- kvikmynd af Surtseyjargosinu, tekin af Ósvaldi Knudsen. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson. sýnir litskuggamyndir frá síðasta Heklugosi í tilefni af 20 ára af- mæli þess. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundsonar og Isafoldar. Verð kr. 60.00. Ferðafélag íslands fer tvær ferö ir um hvítasunnuna. á Snæfells- jökul og í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðimar kl. 2 á laugard. og heim á mánudagskvöld. Farmiöar seldir í skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3, sími 19533. og 11798.• Auglýsið í VÍSI fáir snjallar hugmyndir og eig- ir auðvelt með að vekja áhuga annarra á framkvæmd þeirra á næstunni. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Tunglkoman merkir þaö, að þeir atburðir kunni að gerast á næst unni, sem hafa mikil áhrif á efnahag þinn Hafðu hugfast að fara miög gætilega. ef þú gerir einhverja samninga. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur út fyrir að tunglkom- an merki þaö að þú þurfir að leggja aukna áherzlu á gott sam komulag við samstarfsfólk þitt, fjölskyldu og þína nánustu, og eyöa misskilningi. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. Með tunglkomunni hefst nokk- urt tímabil, sem verður þér mjög mikilvægt, einkum hvað snertir vináttu og gagnstæða kynið. Mun þa8. som gerist á HVAÐ Á ÍBÚDIN AÐ KOSTA? Vísir nefur að undanförnu gert athuganir á kostnaðarveröi íbúöa og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra t- búða. Lesandinn getur borið þaö verð saman við markaðsverð á íbúðum f Reykjavík eins og það er nú. en ð er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg ingarkostnað KOSTNAÐARVERÐ: 2 herb. (60—70 m'2) 5-600 þús 3 herb (85-90 m2) 700 þús 4 herb. (105-120 m2) 8-900 þús. 5 herb (120-130 m2) 10-1100 þús 1-5 herb. í raðhúsi 9-1100 þús Einbýlishús (130-140 m’) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m2) 12-1700 þús næstunni hafa langvarandi á- hrif. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Með tunglkomunni hefst at- burðarás sem hafa mun mikil áhrif á framgang óska þinna og vona, einkum hvað snertir ástir ng rómantík. Vertu vinum og kunningjum hreinskilinn. Vatnsberinn, 21 jan — 19. febr.: Tunglkoman merkir þýð- ingarmikla atburði á næstunni, sem snerta munu einkalíf þitt og fjölskyldu, atvinnu og efna- hag. Þú munt þurfa aö taka skjótar ákvarðanir. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Eftir tunglkomuna verð- ur skammt að bíða mikilvægra breytinga, hvað snertir afstöðu þína til vina og kunningja og skoðanir á mönnum og mál- efnura. Flanaðu ekki að neinu. - ÞAÐ ER MtkZU HOUARG — M ÆEYKVfi PÍPU--- Út! og innihurðlr B. H. WEISTAD t Co. Skúloqötu 63 tll.haril Sfmi 19153 • PósthéK 179 ÞAÐ ER RANGT ! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER Zltutnjzx-MS RAFKNÚIN REIKNIVÉL MED PAPPfRSSTRIMLI + LEGGUR SAMAN — dregur frá X MARGFALDAR * TILVALIN FYRIR ♦VERZLANIR *SKRlFSTOFUR jflÐNAÐARMENN *OG AUA SEM FAST VIÐ TÖLUR tekur 10 stafa tölu gefur 11 stafa útkomu skilar kredit útkomu Fyrlrferðarlitil 6 borði — stcerð aðeins: 19x24,5 om. SlMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK haffi Á LAUGAVEG 178

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.