Vísir - 08.05.1967, Blaðsíða 7
VtSIR . Mánudagur 8. maí 1967.
7
mörgun
útlönd í morgun útlönd í morgun
út-lönd í morgun
útlönd
VaMatökustjómin gríska kannar
Nýtt fyrirkotmdag boðað i stað bæjar- og sveitarstjórnarkosninga
Valdatöku-ríkisstjóm in í Gríkk-
landi bannaðl í fyrradag «11 ungl-
ingafélög, sem starfa innan vé-
banda stjómmálaflokkanna, eða á
þeirra vegum, og tilkynrrt var, að
ekki myndu fram fara bæjar- og
sveitarstjómarkosningar og bæjar-
stjórakjör. Boðaö var, að ný lög
yrðu sett um nýtt fyrirkomulag.
Þetta hvort tveggja varö kunn-
ugt degi eftir aö baonaður hafði
verið ungiingafélagsskapurinn LAM
BRAKIS — sem starfar innan vé-
banda vinstriflokkanna.
Rfkisstjómin hefur skipað 20
manna sérfræðinganefnd, sem á að
vera tii ráðuneytis um breytingar
á stjómarskrá landsins, en hún hef
ur verið I gíldi I 15 ár. Innanríkis-
ráfkierrann Stylianos Patakos
skýrS frá þessu í gær.
1 fyrri viku boðaði Kolias for-
sætisráöherra stjómarskrárbreyt-
ingu, sem miðaði að því að auka
valdssvið framkvæmdastjómarinn-
ar.
GRIKKLAND OG EBE
Tengsl Grikklands við Efnahags-
bandalagiö veröa á dagskrá Evrópu
þingsins I Strasburg f vikunni.
Stjórnmáianefnd þess var á fundi
í Briissel í vikunni, og var þar
ákveðið aö taka málið á dagskrá.
CIA studdi verkalýðsfélög
Vestur-Evröpu fjárhagslega
í NTB-frétt frá Detroit segir, að
Walther Reuther, formaöur Sam-
bands félaga bílaviðgerðarmanna,
hafi staðfest f gærkvöldi, að banda-
ríska leyniþjónustan C3A hafl not-
aö sambandið til þess að dreifa fé
til verkalýðsfélaga 1 Evrópu.
Aður hafði blaðaútgefandinn
Thomas Braden, sem er fyrrverandi
CIA-agent, skýrt frá þvi, að hann
hefði á sinam tíma komið á fót
CIA-áæthm til fjárhagsstuð n i ngs
stúxlenta-, verkamanna og menning-
anfélögum eða hópum.
Braden sagöi, aö hann hefði per-
sómriega látiö f hendur Reuthers
5000 dollará af CIA-fé, til úthlutun
ar handa vestur-þýzkum verkalýðs-
féiögum. Braden hélt því fram, að
l.flokks alhliða
prentun
leitið upplýs
inaa * leitið
tilboða
MYNDPRENT
skiphalti 35 simi 31170
» ÞIÐ TAKIÐ |
MYNDINA VIÐ
FRAMKÖLLUM.
GU
Slmi 23843. — Laugav. 53.
i
án fjárhagsstuðnings frá CIA hefðu
flest verkalýðsfélög Ítalíu og Frakk
lands gengið kommúnistum á hönd.
Reuther minnti á, ag verkalýðs-
hreyfingin I Evrópu hefði verið
máttvana eftir styrjöldina og þess
vegna „sérlega móttækileg" fyrir
kommúnistisk áhrif. Reuther segir
áætluninni ekki hafa verið í neinu
breytt.
Sprengjuárásir nálægt
landamærum Laos
Bandarískar sprengjuflugvélar af
gerðinni B-52 fóru í morgun til
árása á skotmörk í norðvesturhluta
Suður-Vietnam. Flugvélar þessar
era af gerðinni B-52. Hver um sig
Stjórn Wilsons
spóð miklum sigri
Því er spáð i London, að stjórnin
muni fá einhvem mesta meirihluta
atkvæða sem um getur í brezkri
þingsögu við atkvæðagreiðsluna í
lok umræðunnar um aðildina að
EBE — eða yfir 500 atkvæði af 630
þingmanna máistofunnar. Þriggja
daga umræða hefst í dag.
'1
U Thnnt til London
U Thant framkvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna ræðir við Harold
Wilson forsætisráðherra Bretlands
í London 19. maf, en dagana 18—
22. maí veröur U Thant í heim-
sókn á Bretlandi og aftur 24.—26.
mal, en þá verður hann kjörinn
heiðursdoktor háskólans í Leeds.
bar sprengjufarm sem vó 30 lest-
ir. Skotmörkin eru á svæði þar sem
bandarískir landgönguliðar úr flot-
anum og norðurvietnamskir her-
menn börðust mest í vikunni sem
leiö. Bandaríkjamenn segja 325.
norður-vietnamska herfylkið vera
á þessum slóðum, sem eru aðeins
nokkra kílómetra frá afvopnuðu
spildunni og landamænim Laos.
Fangabúðir
upprættar
Lögreglan í Vestur-Pakistan hef-
ur bjargað 130 mönnum, sem hafði
\erið rænt, og komið fyrir í fanga-
búöum að nazistiskri fyrirmynd f
grennd Multan. Fóik þetta var
neytt tll að vinna aö skurðgreftri.
I vikunni á undan upprætti lög-
reglan 7 slíkar fangabúðir í Sind-
héraði og bjargaði 170 manns, sem
hafði verið misþyrmt og hótað
bana.
Sími 13645
Skrifstofustúlka
getur fengið atvinnu hjá heildverzlun í næsta
mánuði. Eiginhandarumsókn með uppl. um
kunnáttu og starfsreynslu, ef fyrir hendi er,
sendist augl.d. Vísis merkt „Júní — 1316“.
Vegna tengsla sinna við EBE nýt
ur Grikkland talsverðra hlunninda
sem eru efnahagslegri þróun lands-
ins til stuðnings.
DANMÖRK, VALDATAKAN
I GRIKKLANDI OG NATO
Form. utanríkisnefndar danska
þjóðþingsins, Niels Mathiassen, seg-
ir valdatökustjórnina reiða yfir, að
danska stjórnin vildi fá iýst yfir I
Ráði Norður-Atlantshafsbandalags-
ins, að lýðræðið hefði verið lagt á
hilluna f Grikklandi, en henni hafi,
aö þvl er viröist, „sézt yfir þaö“,
að í Norður-Atlantshafssáttmálan-
um er ákvæði um að þjóöunum
skuli tryggt iýðræði.
„DIPLOMATISKUR SIGUR“?
Gríska fréttastofan hélt því fram
í fyrradag, að það væri mikill „diplo
matiskur sigur". að danska yfirlýs-
ingin var ekki tekin á dagskrá í
NATO-ráðinu — ennfremur var
sagt, aö tiiraunir Danmerkur til 1-
hlutunar um grísk innanlandsmál
og að nota NATO til þess væru ó-
heppilegt atferli, sem ekki væri
hægt aö failast á, og þag væri að
minnsta kosti ljóst, aö afstaða Dan
merkur hefði ekki fengið stuðning
hinna aðildarríkjanna.
Gríska fréttastofan minntist ekki
á það, að norska stjómin „styður
dönsku yfirlýsingunn“, segir í NTB-
frétt.
BREYTT
SÍMANÚMER
82143
B0LH0LTI 6
Samstarf sænskra kommún-
ista og krata
Stjóm Kommúnistaflokks Sví-
þjóðar hefur samþykkt að skrifa
Jafnaðarmannaflokknum sænska og
óska samstarfs í kosningunum að
ári. — Flokksþing kommúnista fær
málið til meðferðar eftir hvítasunn-
una.
Siðdegisblaö í New York
hættir að koma út
Síðdegisblaðið World-Journal-
Tribune er hætt að koma út og
kemur nú aðeins eitt síðdegisblað
út í New York — THE NEW YORK
POST
Fylgi Wilsons enn dvínandi
Daily Telegraph segir ag fyigi
Wilsons sé enn dvínandi og sam-
kvæmt seinustu Gallup-könnun séu
aðeins 42 af hverjum 100 kjósend-
um ánægðir með hann, en þetta er
10% rýrnun frá því fyrir bæjar-
og sveitarstjórnarkosningarnar. En
menn eru Ifka óánægðir með Heath
og.aðeins 33 af hundraði þeirra,
sem styðja íhaldsfl., segjast styðja
hann.
Danmörk vítir valdatökuna
í Grikldandi
Danmörk hefur í bréfi til Fasta-
ráðs Norður-Atlantshafsbandalags-
ins vítt valdatöku hersins í Grikk-
landi.
Nýju vopnin reynd á
AsfumönnUm
Japanskur prófessor — Saburo
Kugai — sagði við Russell-réttar
höldin fyrir helgi, aö Bandaríkjam
„gerðu tiiraunir með nýju vopnin
á Asfumönnum, en myndu aldre
nota þau gegn Evrópumönnum"
Prófessorinn hefur verið í Norður
Vietnam sem formaöur japanskrar
nefndar.
Sakhalin
Mikið tjón hefur hlotizt af ský-
falli á eynni Sakhalin og vegir og
járnbrautir skolazt burt. — Tjóniö
er mest á suðurhiuta eyjarinnar.
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
1 -»■■■■• ...................■ ----------------------------------1--------
Skoðið bilono, gerið góð koup — Óveniu glæsilegt úrval
Vel meS farnir bílar
í rúmgóðum sýningarsal.
UmboSssala
ViS tökum velútlífandi
bila í umboðssölu.
Höfum bílano tryggSa
gegn þjðfnaSi oa brune.
SÝNIHCARSALURINN
SVEINNEGUSS0KH.F.
1AUGAVEG 105 SMl 22466