Vísir - 17.05.1967, Síða 4

Vísir - 17.05.1967, Síða 4
 JONAS OG RISA- ÞORSIíURINN Holland. Sennilega verður eng- inn endir á fögnuðinum og upp- finningarsemi meðal Hollendinga, sem fagna hinum nýfædda krón- prinsi. í Haarlem þar sem blómlauk- amir gefa allt, sem þeir hafa í sér núna, hefur einn framleiðand anna á staðnum undirbúið litla prinsinum blómabeð úr hýasint- um, nellikum og túlípönum. New York. Það er tími til kom- inn fyrir New York að breyta auknefninu sínu vinsæla „Fun City“ eða skemmtibærinn í „Gun City“ — skammbyssubærinn, sagði kaldhæðinn lögreglumaður við aðalstöðvar lögreglunnar þar í borg nýlega, þegar siðasta morð könnunin var gerð opinber. Fyrstu þrjá mánuði ársins voru framin 164 morð í New York 28% fleiri f fyrsta ársfjórðungi 1966. Þetta gæti næstum verið sagan s um Jónas og hvalinn eða að • minnsta kosti fiskisaga. En í Á þriðju milljón fyrir bifreið þessu tilfelli er Jónas köttur, sem býr í bæ einhvers staðar og hitt- ir á risaþorsk. Hann lá á bryggj unni langur eins og heilt þak, hár sem hús og með kjaft, sem var eins og hellir á stærð. Þetta var stærsti matarbiti, sem köttur hefði getað hugsað sér, en þá talaði þorskurinn. Við látum lesenduma spreyta sig á viðræðum Jónasar og þorsksins, en birtum myndirnar af fundi þeirra Jónasar og risaþorsksins. x- Hitlers Þann 3. maí 1945 kom franski kapteinninn Touyeras að fjalla- kofa Hitlers, sem þá var í rúst- um. Allt var eyðilagt nema bíl- skúrinn, þar sem bifreið Foringj- ans var óskemmd, sérbyggð, risa stór Mercedesbifreið. Touyeras kapteinn gefur seinna þessa 400 hestafla ófreskiu með 11 gímm, 7 luktum, og sem er fimm tonn að þyngd, yfirboðara sínum Leclere hershöfðingja, sem alls ekki veit hvað hann á að gera við þetta risastóra farartæki og flýtir sér þess vegna að gefa hana bandarískum herforingja, sem skil ur hana eftir við heimferð sina 1946 í bflskúr í eirm úthverfa Parísar. Ferðamaður, sem á leið þar um kaupir hana ódýrt og sýnir hana um árabil á mörg- um stöðum í Evrópu, en þegar áhorfendur eru orðnir þreyttir á að borga sig inn til aö horfa á bílinn, sem Hitler notaði, lokar hann bílinn inni í bílskúr í franska smábænum Goussainville þar sem hann stendur enn þann dag í dag. Nýlega sneri bandarískur safn- ari sér til eigandans og bauð hon um hátt á þriðju milljón króna fyrir bifreiðina, en Monsieur Dio mar þykir svo vænt xnn gamla Mercedesinn sinn ,að hann vill ekki selja hann. # # # # # # # # # # # # # # # # # # # e # # # # # # ♦ # # # # # # # # # Salemi á Selfossi. Btréf hefir boriat um salernin „I^TÍr nokfcru útti ég leið aHet»r í sveHár og kom við i Tryggvaskála til að fá'mér hress mgja. Tryggvaskáli hefur sem kanmigt er gegnt stóru þjón- nstublutverki í samgöngumál- tan á undanfiömum árum, og hef ir margur þakklátur ferðalangur fengið þar ágæta þjónustu. En lengi virðfet viðhald hafa veriö aef skomum skammti ,t.d. er snyrtSterbergi og salemi úr sér gengin kompa, sem getur ekki á neSno hástt uppfyilt þær kröf- ur, sem gera veröur til slikra staöa í dag. Þó að ekki sé auð- velt að raska innréttingum, þ.e. a.s. veggjum í gömlum húsum, í þau skipti, sem undirritað ur hefir komið á staðinn og þurft þjónustu ,hefir aðkoma að salemum verið næsta ógeðsleg. lendra, svo að nauðsyn er fyrir hvert veitingahús, sem vill halda reisn sinni og vinsældum, að hafa hreinlætismál sín í lagi. JQffldtitjGötu þá hlýtur að vera hægt aö „mod emisera" þetta litla pláss, sem er. Að maður nú ekki tali um að gæta þess, að hafa ævinlega næga sápu og hrein handklæði til notkunar fyrir gesti. Og bágt á ég meö að trúa ööru en að þau miklu viðskipti, sem virðast fara þarna fram, leyfi lagfæringu til bóta. Um Selfoss fer í hönd vax- andi umferö innlendra sem út- Er það von mín, sem eins af þeim, sem notið hefir þarna þjón ustu af og til mörg undanfarin ár, að ekki verði látið langt líða fram á sumar, áður en þetta bráðnauðsynlega viðhald f frarn". „Ferðalangur Ég þakka bréfið og birti hér með, enda hefi ég ky1”1,, mér að ábendingar „Ferðalang , hafa við rök að styðjast. * miður eru enn nokkrir sta ‘g sem ekki hafa umrædda n þjónustu sinnar í lagi. Pað s g er furðulegt viö það er, að ^ skuli vera mögulegt að koin ^ hjá umbótum vegna eft>r . þess, sem elnmitt á að vera n* því að m.a. salerni og snyrd bergi séu í lagi og boðleg- Þrándur í Götu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.