Vísir - 17.05.1967, Page 15

Vísir - 17.05.1967, Page 15
VÍSIR . Miðvikudagur 17. maí 1967. Töskulcjallarinn, Laufásvegi 61, S|Tni 18543. Innkaupatöskur, verð fra kr. 100, íþróttapokar, 3 stærðir, karbi-skápar, einnig ódýrar kven- toskur ug barnakjólar. — Tösku- kjallarinn, Laufásvegi 61, sími 18543. /5 íF- : - •* Frá Byggingarhappdrætti Bllndra félagslns. 2 glæsilegir vinningar E>at 124 5 manna fólksbifreið og ferð fvrir 2 á heimssýninguna í Kanada ásamt viku dvöl í Banda- ríkjunum. Dregið 11 júlí. Miðar seldir úr bílnum alla daga. Blindrafélagið. Pontiac ’55 til sölu. Uppl. í sím- 24540 og 24541. N-S.U. PRINZ ’63. Til sölu. Uppl. ‘ síma 16092 milli kl. 4 og 7. Benz dieselvél, 180 cyl. í góðu lági til sölu. Uppl. í síma 33540 eftir kl. 20. '_______ Pedigree barnavagn til sölu. — í£PPl. I síma 17927. Ford ’59 F-250 samstæða til sölu pg einnig óskast tilboð I Chevrolet fólksbifreið. Uppl, í síma 10647. Til sölu Tan Sad bamavagn, verð SLiPOO. Sími 24591. Til sölu ýmsír varahlutir í Mosk- vitch ’59. Svo sem vél, gírkassi, dekk á felgum, afturhásing o.fl. Hagkvæmt verð. Uppl. eftir kl 7 eh. í síma 34790. Til sölu Grillofn, sem nýr, verð kr. 2500. Sófi (4 sæta) og 1 stóll verð kr. 7800. Þvottavél, gömul verð kr. 1000. Njálsg. 106 sími 21596,___________________________ Milé þvottavél meö suðuelementi til sölu. Uppl. í síma 34321. ___ Til sölu vel með farinn Pedigree bamavagn. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 36198. Ford vömbíll til sölu. Gangfær með palli og sturtum. Uppl. í síma 40432. 3 sæta sófi og sófaborð til sölu ódýrt. Uppl. Víðimel 19, 2 hæö. Rabbabara hnausar til sölu sími 33071, Þvottavélar til sölu 3 nýlegar og vel með famar þvottavélar og suðupottur. Sími 33828. Silver-Cross bamakerra, sem ný, sölu. Verð kr. 2000 Sfmi 32336. Jeppakerra með grindum til sölu. llPPk í síma 34036. Til sölu: Vandaður skúr 3,10x5,10 meðal annars hentugur fyrir ht'nn bíl. Verð kr. 20.000,00 eða ®ftir tilboði. Hiólbömr kr. 1000.00 Tstaskápur kr. 800,00. Stofuskápur hr- 1250.00. Lítill skápur kr. 250.00 Eldavél kr. 2000.00. Dúkkukerra og P°kl kr. 300,00. Saumavél kr. 500.00 Ljósastæöi kr. 200.00. Unpl. i síma 34084.________ Volkswagen ‘55 til sölu. Verð. Þús. Sími 16095. Tveir góöir og fallegir barna- vagnar, til sölu einnig dúkkuvagn LgpL f síma 30242,______________ Norsk borðstofuhúsgögn. Ný Palesander borðstofuhúsgögn til s°lu. Borð, langur skápur 8 stólar sérlega fallegt. Uppl . sima 38474 Vestfirzkur harðfiskur. Get út- yegað freðhertan harðfisk óbarinn ® hr. 130. kg barinn og pakkaöur " kr. 160 kg. Kominn hingað Jón Kristjánsson Mávahlíð 46 sími 21986. Ný uppgcrö Servis þvottavél til sölu selst ódýrt 37556 og 35376 eftir kl. 7 eh. Til sölu stálgrindar braggi með galvaniseruðu iámi er stendur á lóð Hrafnistu. Hafið samband við Mar- inó Ingjaldsson verkstjóra Hrafn- istu. Lítið notuð Atlas bandsög 12 tommu til sölu Simi 34212. Riffill cal. 22 nýr. Harmonikka, sneriltromma. Allt til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 81662, Til sölu góö harmonlkka. Uppl. í síma 81036. Ibúð til sölu. Til sölu er tveggja hérb. íbúð á hagkvæmum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 41004 milli kl. 5—7 dagl þessa og næstu viku. Blágrænn Pedigree barnavagn til sölu kr. 2000 Uppl. Tómasar- haga 21 sími 12721, Góður Pedigree bamavagn til sölu Sími 35768. Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 35911. Rafmagnseldavél A.E.G. 380 volt til sölu alveg ný selst ódýrt. — Uppl. í síma 33488 til kl. 9 eh. 2 hestar til sölu. Annar klár- Pestur með tölti, hinn með allan §ang. Báöir 7 vetra, litið tamdir. Yerð kr 15000 stk. Uppl. í síma 32986. Svalavagn til sölu. Verð kr. 500 Sími 40621 Til sölu General Electrick þvotta .v® 1 100 lítra Rafha þvottapottur °ftpressa og hjólsög. Uppl. í síma !|092_eftir kl. 6 Til sölu Pobeta ’54 til niðurrifs. £PPL f síma 33766 eftir kl 7 Til sölu 4ra manna bíll Austin s ation ’59 yei með farinn Nýr §,rkassi. Bíllinn þarf smá lagfær- 'ngu. Verð kr. 35 þús. miðað viö staðgreiðslu. Til sýnis á Hlíðarvegi -—eftir kl. 8 á kvöldin. Zephyr ’55 til sölú mjög ódýr. HHELísíma 37355. Stó Svefnherbergissett til sölu Ódýrt ragerði 1 kj. 5nn*V s°*u Þríhjól meðalstærð kr. o . narnastóll sem er bæði í bíl kr. 600, og barnakerra Allt '-LiJggS farið. Unpl í síma 82324. Pn^y'Lswagen .Til sölu Volkswag- ll„7'?0 keyrður 19 þús. km Verð 4^2gg s- Lr. Otborgun. Uppl. í síma Svefnherbergishúsgögn, nýleg úr teak til sölu Simi 13463. Notaðar glofkylfur ásamt poka og kúlum til sölu kr. 1700. Einnig „labb-rabb“ tæki kr. 2500. Uppl. f síma 22315 á skrifstofutíma. T.il sölu bamavagn og barna- kerra með skermi Uppl í síma 17351 eftir kl. 6 eh. Ódýrar sumarkápur til sölu, allar stærðir Sími 41103. Til sölu innréttíng á litilli veit- ingastofu ásamt öllum nauðsyn- legum áhöldum til reksturs. Uppl. í símum 24599_og 37963___________ Tækifæriskaup. Amerískt Magna vox sjónvarpstæki til sölu. Búið aö breyta því. Borð með 2 hillum á hjólum fylgir. — Uppl. í síma 20923. Chevrolet ’47 selst til niðurrifs miklir varahlutir fylgja. Uppl. í sima 23056. Til sölu Pobeta ’54. Sterklegur bíll í góðu lagi. Mikið af vara- hlutum. Selst ódýrt Einnig tékkn- eskt mótorhjól 12 ha Sími 10827 eftir kl. 7 á kvöldin. OSKAST A LEiGU Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkur í 2—3 mán- uði. Uppl. í síma 38458.________ Ung stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 38402 frá kl. 9 — 6._ 2ja herb. íbúð óskast. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Sími 36533 kl. 7 —8 á kvöldin. 3—4ra herb. íbúð óskast strax. Sími 20491. Góð 4—5 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Austurbænum. A1 gjör reglusemi. Uppl. 1 síma 16448. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. f síma 19573 eftir kl. 19,30. Gott herbergi með baði eða lítil íbúð, óskast til leigu f Hlíðunum, fyrir mann sem vinnur á Kefla- víkurflugvelli. Uppl. í síma 10816 eftir kl. 19. íbúö — Músik. Ung hjón með 5 ára barn óska eftir lítilli íbúö fvrir 1 júlí. Get kennt börnum músík ef óskað er. (Blokkflauta, píanó, tónfræði.) Uppl I síma 38980 kl, 9-6. Rúmgóð 3ja — 4ra herb. ibúð óskast strax eða 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili. Alger reglusemi Sími 12883. Góð stofa og eldhús óskast til leigu fyrir einhleypa konu. Uppl. í síma 30776. íbúð óskast 2 herb. íbúð óskast til leigu helzt sem næst Safamýri. Uppl. í símum. 82927 og 30328 íbúð óskast. Einhleypur maður óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. — Æskilegt að geymsla fylgi eða jafn vel bílskúr. Tilb sendist Vísi merkt ,,Til sjós og lands“. Stýrimann á millilandaskipi — vantar herbergi, má vera í risi eða kjallara. sími 36542. 3—4 herb. ibúð óskast nú þegar eða 1 júní 3 fullorðiö í heimili Uppl. í slma 31329. íbúð óskast. Barnlaus eldri hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi strax Uppl. í síma 32756.__________ Óska eftir 2ja herb. íbúð Þrennt í heimili. Sími 50883 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi helzt forstofuherb, má jafnvel vera f kjallara. Uppl. i síma 35925. Reglusöm ung kona óskar eftir herb. helzt í vesturbænum, með sér inngangi Til greina kemur hús- hjálp 1 sinni í viku. Uppl. í síma 20758 frá kl 5—8 eh. Auglýsið í VÍSK Herb. óskast helzt nálægt flug- vellinum. Uppl. í síma 34064 eftir kl. 19. Ungur og reglusamur skrifstofu- maður óskar eftir 2ja herb. ibúð helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 11814. ATVINNA í BOÐI Ráðskona óskast á sveitaheimili í Ámessýslu, má hafa með sér 1-2 börn. Uppl. f sima 35179. Sumardvöl Sveit — sveit Get tekið nokkur böm á aldrinum 6—9 ára til sum- ardvalar. Sími 82129 eftir kl 5 eh. Áreiðanlegan duglcgan dreng 14 — 15 ára gamlan vantar á gott heimili f Húnavatnssýslu. — Þarf helzt að vera vanur vélum og hest um Uppl. í síma 33145 kl. 6—8. Telpa 12—13 ára óskast á skrif stofu í léttar sendiferðir, síma- vörzlu og frfmerkjasorteringu 4 tíma á dag. Umsóknir merktar: „1 júní 8825“ afhendist Vísi. TIL LEIGU Rúmgott herbergi til leigu. Barna gæzla. Sími 20518. íbúð til leigu. Ný mjög skemmti leg fjögurra herb. Ibúð til leigu til 1. des. n.k. íbúðin er laus strax. Uppl. í síma 15691 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu sólrík 4ra herb. íbúð. Tilboð er greini fjölskyldustærö og atvinnu sendist augl.deild. Vísis merkt: „8739“. Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi. Upplýsingar f sfma 82559. Ábyggileg reglusöm og bamlaus hjón vilja taka á leigu 2 —3ja herb íbúð f Reykjavík eða Hafnarfirði. Sími 21842. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1 júlí Uppl. í síma 41215. Góð stofa til Ielgu fyrir reglu- sama einhleypa stúlku. Tilboð send ist augld. Vísis. Merkt: „8770“. 5 herb ibúð í Hlíðunum til leigu þar af 2 herb. sér. Tilboð merkt „Hlíðar 8816“ sendist augld. Vísis fyrir föstudagskvöld. Risíbúð 2 herb. og eldhús til leigu í Vesturbænum frá 20 maí til 20 sept. Uppl. í síma 15568. Lítið herb. með aðgangi að eld- húsi til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Algjör reglusemi á- skilin. Uppl. á Ránarg. 19. ATVINNA ÓSKAST Barngóð 17 ára stúlka vön barnaheimilavinnu, — óskar eftir vinnu, Uppl, í síma 30320, Viðskiptafræðinema vantar góða vinnu ísumar. Uppl. í síma 11024. Vön afgreiöslustúlka öskar eft- ir vinnu sem allra fyrst. Uppl. f síma 15200. Háskólanemi óskar eftir atvinnu ýmislegt kemur til greina, má vera utanbæjar, Uppl. í síma 30977.' Stúika úr 3. bekk Kennaraskóla íslands, óskar eftir atvinnu í sum- ar, vön bömum og afgreiðslu, en margt kemur til greina. — Sími 36308, Stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. í síma 40139. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. f síma 33749. Áreiðanleg 13 ára stúlka óskar eftir vinnu helzt í Kjörbúö Uppl. f síma 35613 BARNAGÆZIA Bamgóð telpa 11 — 13 ára ósk- ast til að gæta drengs. Uppl. í sfma 38757. Telpa óskast til að gæta 3 ára drengs í sumar helzt á Teigunum Uppl. f sfma 81732. Bamgóð stúlka 10—11 ára — í Kópavogi, óskast til að gæta 3ja ára drengs. — Uppl. í sfma 40824. 10—12 ára telpa óskast til að gæta 3 ára telpu. Verðum í sumar- bústað um tima. — Uppl. í sfma 32939. Konur í vesturbæ og á Sel- tjarnarnesi. Tek vögguböm til gæzlu virka daga frá kl. 9—5. — Uppl. í sfma 24929. OSKAST KEYPT Vil kaupa notuð fslenzk frfmerki gömul íslenzk póstkort og nótur. Fombókaverzlunin Hafnarst. 7 Prúð og áreiðanleg telpa tæp- lega 13 ára óskar eftir að gæta barns í Hlíðunum í sumar. Uppl. í síma 82179 eftir kl, 6 SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig a bls. 13 Mótoreigendur. Vil ;æupa 8 strokka línumótor f Buick árgerð 1947-53. Uppl, í síma 33337 eftir kl. 6 e.h. Volkswagen sendiferðabflL Óska eftir Volkswagen sendiferðabíl helzt útbúnum til fólksflutninga Uppl. í sfma 41425 frá kl. 9—7>~ Vil kaupa vél eða blokk í Land- Róver ’51. Uppl. f síma 23571 eftir kl. 7. Notaö mótatimbur óskast má vera stutt, Uppl. í síma 32270. Vil kaupa Mercedes Benz helzt með dieselvél ekki eldri en árg ‘54 Sfmi 35088.___________ Notuð bamakerra — óskast til kaups, Uppl. í sfma 36184. mrmmm Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðmundur Karl Jónsson. Sfm- ar 12135 og 10035. Ökukennsla — Ökukennsla. — Kenni á nýjan Volkwagen. Nemend ur geta byrjað strax. — Ólafur Hannesson. Sími 38484. Ökukennsla. 'Æfingatímar. — Kenni á Consul Cortina. Ingvar Bjömsson. Sfmi 23487. Ökukennsla. Kenni á nýja Volks- wagen bifreið Hörður Ragnarsson sfmi 35481 og 17601. Ökukennsla. Lærið að aka bíl ársins Fiat 124. Uppl. í sfma 33429 Ökukennsla — Hæfnisvottorð Kennt á nýjan Opel Uppl. f sfma 34570 Kjartan Guðjónsson. Ökukennsla kenni á Volkswagen Uppl í sfma 35069. Wi ÞJÓNUSTA Tökum fatnað i umboðssölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52 sfmi 21487. Húsráðendur! Byggingamenn! — við önnumst alls konar viðhald á húsum, glerísetningar, járnklæðn- ingar og bætingar, sprunguvið- gerðir o. m. fl. Tíma- og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sfmi 40083 og 81271, Húsdýraáburður — Húseigendur Ökum áburði á lóðir gjörið svo vel að hringja 1 síma 17472. Bifreiöaeigendur. Viðgerðir á raf kerfi bila, gang- og mótorstilling- ar. Góð þjónusta. Rafstilling Suö- urlandsbraut 64, Múlahverfi. Bílasprautun Suöurlandsbraut 113 Frá Byggingarhappdrætti Blindra félagsins- 2 glæsilegir vinningar Fíat 124 5 manna fólksbifreið og ferð fyrir 2 á heimssýninguna f Kanada ásamt viku dvöl f Banda- ríkjunum. Dregið '11 júlí. Miðar seldir úr bílnum alla daga. Blindrafélagið. TAPAÐ Kisa, lítil svört, tapaðist við Há- tún. Vinsamlegast skilist á Skúla- götu 52. Uppl. f sfma 23668 eftir kl. 6. Fundarlaun. FuncV’t hefur skólaúr f Sk.'Je- ræktarstöðinni f Fossvogt. Tapazt hefur Certina gullúr. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 38264 Fundarlaun

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.