Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 6
6 VISIR . Föstudagur 19. mai . kvöld GAMLA BÍÓ SímJ 11475 Emil'ia i herþjónustu (The Americanization of Emily) Ný bandarísk gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA Julie Andrews (Mary Poppins) James Gamer. Sýnd kl. 5 og 9.___ KÓPAVOGSBÍÓ Sírni 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd 1 litum. Óvenjufyndin og ör atburöarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd ld. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Simi 16444 Shenandoah Spennandi og viöburöarík ný, amerísk stórmynd í litum, meö James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — BönnuS bömum. Sýnd kl. 5 og 9. AIISTURBÆJARBÍO Sími 11384 TÓNABÍO Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. SVAKTl TIJVirAAINN Sérstaklega spennandi og viö- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon, Vima Lisi, Dawn Addams. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Sími 11544 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfindin ný austurrísk mynd í litum byggö á einum víðfrægasta gamanleik heimsbyggöarinnar. Peter Alexander Maria Sebaldt Sýnd kl. 5, '7 og 9. (Danskir t'extar) lAUCARÁSBÍÓ Símar 32075 og 38150 ÆVINTÝRAMAflURINN EÐDIECHAPMAN IIÍÍllÍÉlÉi PtTfR USTitiÖV , sctim Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk—ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle ja útfæröan skartgripa- þjófnað í Toþkapi-safninu í Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga 1 Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. <§* HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Ánauðuga leikkonan Sprellfjörug og bráðfyndin ný Rússnesk söngva og ballett- mynd, heimsfrægir lista- inenn aöalhlutverkum. Myndin er tekin í litum, 70 m.m. og 6 rása segultónn. Sýnd kl. 9 i tilefni af opn- un vörusýningarintjar í : Laúgardal. , ALFIE , Sýnd ki. 5. STJÖRNUBÍÓ Si-.il 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Tilraunahjónabandið Bráöskemmtileg ný gamanmynd i litum, þar sem Jack Lemmon er f essinu sínu. Ásamt Carol Linley. Dean Jones og fl Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miöasala frá kl. 4. WÓÐLEIKHÚSIÐ juur/sm Sýning laugardag kl. 20 Bannað bömum . Næst síðasta sinn. t Gqídrakarlinri/j&P* HsjBiing ■sunnudag’* kl. 15 3ÁHT u Síðasta sinn. Qzppi á Sjaííi Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 11200. Mótatimbur Til sölu notað mótatimbur (1x4 og 1x6) að Hraunbæ 79 laugardag kl. 1—3. GJALDKERI Karlmann vantar til gjaldkerastarfa við opin- bera stofnun. Nauðsynlegt er, að starfs- reynsla sé fyrir hendi. Hagstæður vinnutími og góð kjör. Umsóknir sendist blaðinu merkt- ar „Gjaldkerajstörf 63. sýning í kvöld kl. 20.30 Síðasta sýning. tangó Sýning laugard. kl. 20.30 Síðasta sinn. Erum fluttir frá Frakkastíg 9 að Suðurlandsbraut 10. — Ath. sími okkar er nú 35277. Georg Amundason & Co. Ungverjaland kaupir vörur frá rúmlega 100 löndum. Ungverskar • ■ 4! JH vöJ$r,eru þekkíar í mep en 100 löndum. •jprgv .T/H HX ’. S ' ;'v. . ' 4 J Ungversk útflutningsfyrirtæki sýna úrval af vörum sínum á vörusýningunni í Laugardals- höllinni. Skoðið sýningardeild Ungverjalands á vörusýn- ingunni í Laugardalshöllinni. Sýning sunnud. kl. 20.30 Aðgöngumiöasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Slmi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénhardur fógeti Lidr Einar H. Kvaran. Sýning laugard. kl. 8.30 Fáar sýningar eftir. Tekiö á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 41985 .K.d<u4_*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.