Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 14
14 V x S i R . Föstudagur 19. maí 1967 ÞJÓNUSTA «—wi'ir—f .ihaai m ■ "iw" g JÁRÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR i iSnarSvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki tii allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan s.f. Síöumúla 15. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu til sölu múrfestingar % Vi Vt %). vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp- hitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað til píanóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. lsskápaflutningar á sama staö Sími 13728. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR Getum bætt viö okkur stórum og smáum verkum í pípu- íögnum. Tökum einnig aö okkur aö framleiöa hitamottur fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjið þá sem reynt hafa. — Jón og Hjalti s.f.,’ Fossagötu 4, sími 20460 og 12635. ____________________________ HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ Harðviður, parketgólf. Vélslípum útihurðir og harðviðar- klæöningar. Gemm gamlan viö sem nýjan. Tökum einnig parketgólf og önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum. Tekið á móti pöntunum i síma 19885. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Sími 22916. Ránargötu 50 20% afsláttur af öllu taui miö að viö 30 stk. Ljósastillingastöð F. í. B. aö Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og sunnudaga. — Sími 31100. KRANAÞJÓNUSTA F. í. B. starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusímar eru 31100 33614 og Gufunessradíó, sími 22384. EIGNARLAND Til sölu er eignarland innan takmarka Stór-Reykjavíkur Hentugt til byggingaframkvæmda. Tilboð sendist Visi merkt „Eignarland — 3034“. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Bónum og þrífum bíia á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án aukagjalds. Bílarnir tryggöir á meöan. — Bónstöðin, Miklubraut 1. Sími 17837. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. Stillum olíuverk og spíssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíöum olíurör. Hráolíusíur á lager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bila og traktora. Staðlaður útveggjasteinn Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm i Ibúöarhús, verk smiðjur og bílageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. oa pantanir i sima 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu og steinsteypan, Hafnarfiröi. PÍANÓ - ORGEL - HARMONIKUR Sala, kaup, skipti. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 20—22. LEIKFÖNG — BÍLL Er meö leikföng ag verðmæti 40 þúsund krónur. Vii skipta á bíl á svipuðu verði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudaginn 23. maí merkt: „Leikföng — Bíll“__ SKÓKJALLARINN selur ódýran skófatnað. Sýnishom og einstök pör. Mikiö úrval. — Ríma, Austurstræti 6 (kjallari). ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og litil númer frá kr. 1100 til kr. 1800. Pelsar, svartir og ljósir kr. 2200 til kr. 2400. Úrval af dömu og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan, Skúlagötu 51. HÚSNÆÐI IÐNAÐARHÚSNÆÐI — ÓSKAST ca. 60—100 ferm. (helzt á jaröhæð). Uppl. I síma 82143 kl. 4—6 daglega. Skóviðgerðir — Hraði Afgreiðum samdægurs allar almennar skóviðgerðir. Nýj- ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið | viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30, sími 18103. TEPP AHREIN SUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin Bolholti 6. Slmar 35607—36783. Kvöld- og helgar- sími 21534. BÍLKRANI — TRAKTORSGRAFA Til leigu lipur bflkrani og traktorsgrafa. Sími 41693. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Uppl. í sima 41924. Meðalbraut 18, Kópavogi. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrffum bíla alla daga vikunnar. Skilum og sækjum bílana án aukagjalds. Uppl. í síma 36757. GLUGGASMÍÐI Jón Lúövlksson, trésmiöur, Kambsvegi 25, sími 32838. GRÖFUR OG JARÐÝTA til leigu 1 allskonar verk. Gerum tilboð í graftrar- og ýtuvinnu. — Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Símar 36454 og 42176. _ __===. * HIÚSAVIÐGERÐAÞJÖNUSTA innumst allar viðgerðir og breytingar utan húss og inn- in. Vönduö og fljót afgreiðsla — Uppl. I síma 10300. HÚ SEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp þakrennur, þérium steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum meö heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. 1 slma 10080. Handriðasmíði — Handriðaplast. Smlöum handriö á stiga, svalagrindur og fleira. Setjum plastlista á handriö. Einnig alls konar jámsmíði. Málm- iöjan s.f. Símar 37965 — 60138. GÓLFTEPPAVBÖGERÐIR Gerum við og földum gólfteppi og dregla, leggjum á gólf faom í hom. Gólfteppi og filt. Gólfteppageröin h.f. Grundargerði 8. Sími 33941. HÚ SGAGNABÓLSTRUN Klæðum og gerum upp bólstmð húsgögn. Fljót og góð ifgreiðsla. Sækjum sendum. — Húsgagnabólstmnin Miö- rtrætr.5. Slmi T5581 og 13492. 5MSNVARPSLOFTNET rek'íaðgmérsuppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- racpslöftnetum (eínnig útvarpsloftnetum). Utvega allt tfni.vef„.öskað.:er.. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi eyst?Sími«P6541'kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BIFREIÐAEIGENDUR Flétta hinu óslítandi, sígljáandi „fiber“ efni á stýri, verð kr. 250. Þeir viðskiptavinir mínir sem ætla aö fá stýrishjól bíla sinna klædd fyrir 17. júní, eru beðnir aö panta sem fyrst I síma 31407. Sýnishorn: Bílaskoöun ríkisins, Saab-umboöið, Bifreiðast. Steindórs (allir bílar), Bllaleigan Falur (allir bílar), Umferðamiöstööin. (Geymiö auglýsinguna) Jónas Þorsteinsson, Kleppsvegi 42. Sími 31407. ATVINNA SUMARBÚ STAÐUR 2 smiðir. geta tekið aö sér nýsmíði á sumarbústööum. Einnig lagfæringar. Útvega allt efni ef óskað er. Uppl. I síma 14807. KAUP-SALA MOLD heimkeyrö á lóðir. — Vélaleigan, sími 18459. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ 2 miðaldra og reglusamar konur, sem vinna úti, vantar góöa 2ja herb. íbúö (ekki I kjallara). Húshjálp aö ein- hverju leyti gæti komið til greina. Uppl. I sima 11733 eftir kl. 5. TIL LEIGU er ný 4 herbergja Ibúð, teppalögö, búin húsgögnum, með öllum heimilistækjum, m. a. sjónvarpi, útvarpi og sjálf- virkri þvottavél. Stutt I verzlun og strætisvagna. Leigu- tími frá 27. maí til 5. september 1967. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 23 þ.m. merkt „Góö umgengni — 3137“. RÚMGÓÐ OG SÓLRlK 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu frá 1. júnf. Sérinngangur og hiti. Tilb. sendist augl.d. Vísis fyrir 25. þ. m. merkt „Hagar — 3139“. - —.— ■ - — ■ ----- ■ — ... —_________ % ÍBÚÐ ÓSKAST í KÓPAVOGI 2 herb. og eldhús. Ung hjón með bam á 1. ári. Simi 41772. BIFREIÐAVIÐGERÐIR VALVIÐUR S.F HVERFISGÖTU 108 Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaöir, var- anlegir. — Sími 23318. NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR Höfum hafið framleiöu á nýrri gerð af lopa — hespu- Iopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföl). enginn þvottur. Falleg .áferö. Reyniö Hespulopann. — Álafoss, Þingholtsstræti 2. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR: FYRIR SVEITINA: Tökum upp í dag hinar margeftir- spurðu ódýru gallabuxur á böm og unglinga. Ódýr nátt- föt og bómullarpeysur á böm. Einnig mjög fallegar sum- arpeysur. — Verzlunin Silkiborg Nesvegi 39 og Dal- braut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151.. FYLLINGAREFNI í GRUNNA Mjög gott fyllingarefni 1 grunna til sölu. Ámokað. Hag- stætt verð. Uppl. I síma 36668. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sími 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka op Kenya. Japanskar handmálaðar hornhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur, danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öörum skemmtileg- um gjafavörum. BÍLL TIL SÖLU Chevrolet ’54 I góöu lagi til sölu. Uppl. I síma 81430. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU I næsta nágrenni Reykjavíkur. Sími 34676. BIFREIÐAEIGENDUR Viö gerum viö startarann og dínamóinn 0» rafkerfiö 1 bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrval af varahlutum á lager. Menn meö próf frá Lucas og C.A.V. í Englandi vinna verkin. — Bílaraf s.f., Höföavfk v/Sætún. Slmi 24700 (bak við Vöruflutningamiðst., Borgartúni). Bifreiðaviðgerðir Ryöbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautim, plastviðgerðir og aörar smærri viögeröir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju- tanga. Sími 31040. 1 ■--------------------------—---——- - | Viögerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 'Tztf&Bi&jtSrvtsistutsátfíí. Sími 23621 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæöi S Melsted, Síðumúla 19, slmi 82120. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. — Ljósastilling fyrir skoöun samdægurs! Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN Viðgerðir á rafkerfi bíla. Góð þjónusta. Rafstilling, Suöur landsbraut S4 (Múlahverfi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.