Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 7
VlSIR . Föstudagur 19. maf 1967. 7 TIL K YNNING til viðskiptamanna m afgreiðskitíma og víxilafsagmr Eme og áðer hefur veríð auglýst verða afgreiðslur vorar lokaðar á laugardögum á tKBafeitew frá miðjum maf til septemberloka n.k. Er jafoframt vakin sérstðk athygli á því, að afgreiðslur vorar eru nú opnaðar hálfri stondu fyrr en verið hefur, eða kl. 9.30. Eru viðskiptamenn hvattir til að nota sér þenoan aokna afgreiðshrtíma á morgnana. Ef aísagnardagar vfxla falla á laugardaga á tímabilinu frá miðjum maí til september- fcíca n.k., verða þeir afsagðir næsta virkan dag á undan. 17. maí 1967. SEÐLABANKI ÍSLANDS LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS KÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H.F. SPARÍSJÓÐUR REYKJAVÍKUR SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR OG NÁGRENNfS TIL LEIGU er 250 ferm. pláss á 2. hæð við Skipholt. Leig- ist einnig minna. Margt kemur til greina.— Uppl. í síma 21190. Steinberg trésmíðavél minni gerðin, til sölu. Langholtsvegur 62, sími 82295. TILKYNNING Þann tíma sem afgreiðsla bankanna verður lokuð á laugardögum, frá miðjum maí til septemberloka 1967, mun bankinn annast kaup á erlendum gjaldeyri (ferðatékkum og bankaseðlum) í Vegamótaútibúinu að Lauga- vegi 15, á laugardögum kl. 9.30—12.00. LANDSBANKI ÍSLANDS SKIPAFRÉTTIR ShlPAUIOUte KlhlSISS Ms. ESJA fer vestur um land til IsafjarOar 24. þ. m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda fjarðar og ísafjarðar. Farmiðar seldir á briðjudag. Ms. Blikur fer vestur um land í hringferð 27. þ. m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag, til Bolungarvíkur, Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, — Ðjúpavíkur, Hólmavfkur, Hvamms- tanga, Blönduóss, Skagastrandar. Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur. Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopna fjarðar. — Farseðlar seldir 26. þ.m. AUGLÝSIÐ 1 V'ISI AUGLÝSING um breyttan afgreiðslutíma Yfir sumarmánuðina verður skrifstofan lok- uð á laugardögum, en opin allt árið á mánu- dögum til kl. 5 e. h. Að öðru leyti veTður af- greiðslutíminn óbreyttur frá því sem verið hefur. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Amarhvoli Hverfisskrifstofur Fulltrúaráðsins Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík eftirtaldar hverfisskrifstofur f borg- inni. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 2 og fram ð kvöld. VESTURBÆJARHVERFl Vonarstræti 4 (3. hæð) Sími: 10391 MIÐBÆJARHVERFI Vonarstræti 4 (3. hæð) Sími 10042 NES- OG MELAHVERFl Tómasarhaga 31 Sími: 10516 AUSTURBÆJARHVERFl Hverfisgötu 44 Sími: 1397S NORÐURMVRARHVERFl Hverfisgötu 44 Sími: 14504 HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Mjölnisholti 12 Sími: 11459 LAUGARNESHVERFI Dalbraut 1 Sími: 8225C LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI Langholtsvegi 113 Símar: 82259-82258 HÁALEITISHVERFI Miðbær v/Háaleitisbraut Sími: 81407 (82122) SMÁÍBÚÐA- OG 3USTAÐAHVERFI Miðbær v/Háaleitisbraut Sími: 81408 (82122) Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til þessara skrifstofa og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningunum, svo sen. upplýsingar um fólk, sem er eða verður fjarverandi á kjördegi o. s. frv. BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bíiana, gerið góð ka«p — Óvenju glaesilegt úrval Vel með farnir bilar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tökum velúHítandi bila i umboðssölu. Höfum bilana tryggða i gegn þjófnoði og brena. ) SfNIHGARSALURm SVEIHN EGILSSQK H.F. LAUGAVEG W5 SfMI 22466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.