Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 19.05.1967, Blaðsíða 11
V1SIR • Föstudagur 19. maí 1967. // BORGIN rí cLacj | BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SfcYS: Sími 21230. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin, all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREH): Slmi 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis f síma 21230 í Rvík. í Hafnarfiröi í sima 50284 hjá Sigurði Þorsteinssyni Hraun- stíg 7. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Lyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjar Apótek. — Opið virka daga til kl. 21. laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i StórhoTti 1. Sími 23245. IÍTVARP Föstudagur 19. mai 1967 17.45 Danshljómsveitir leika 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Tvö stutt tónverk eftir Stravinsky 19.40 Tamningafoli. Sigurður Jónsson frá Brún flytur frásöguþátt 20.00 „Nú rennur sólin £ roðasæ" Gömlu lögin sungin og leik- in, 20.35 Leitin að höfundi Njálu. Sigurður Sigmundsson bóndi í Hvítárholti flytur erindi, fyrri hluta. 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21.45 Óperutónlist 22.00 Kvöldsagan: „Bóndi er bú- stólpi" eftir Liam O’Fla- herty 22.30 Veðurfregnir Kvöldhljómleikar 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok SJÓNVARP REYKJAVIK Föstudagur 19. maí 1967 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Kappræðuþáttur £ umsiá dr. Gunnars G. Schram, ráöu- nautar f utanríkisráðuneyt- inu. Bjöm Th. Bjömsson, listfræðingur, og Geir H. Zoega , formaður Félags is- lenzkra ferðaskrifstofa, eru ' á öndveröum meiði um, hvort ástæða sé til að gera ísland að ferðamannalandi. 21.00 Á rauðu ljósi Skemmtiþáttur £ umsjá Steindórs Hjörleifssonar. Gestir: Ámi Tryggvason, Jón Sigurbjömsson, Róbert Amfinnsson, Magnús Jóns- son, Ólafur Vignir Alberts- son og Ragnar Bjamason og hljómsveit hans. 21.50 Dýrlingurinn Eftir sögu Leslie Charteris. Roger Moore f hlutverki Simon Templar. 22,40 Dagskrárlok . SJONVARP KEFLAVIK Föstudagur 19. mai 1967 16.00 Big picture 16.30 Danny Thomas 17.00 Early show 18.30 Roy Acuff’s open house 18.55 Clutch Cargo 19.00 Fréttir 19.25 World report 19.25 Moments of reflection 19.30 The Adams family 20.00 Voyage to the bottom of the sea 21.00 Dean Martin 22.00 Rawhide 23.00 Fréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Thundering jets“. TILKYNNINGAR Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska að fá sumardvöl fyrir sig og böm sin á heimili mæöra- styrksnefndar i sumar að Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 2—4. Simi 14349. Happdrætti Vestfirðingafélags- ins. Þar sem frestur er að renna M GÓilA MÍN.ÉG KR EKKI í SÓLMÐI, ÉG m AÐ LhlSA SIÐAJÍKGLITR BLAÚAIl'IANNA' út til aö vitja vinninga Happ- drættis Vestfirðingafélagsins, sem dregið var f 18. nóv. s.I., viljum við endurtaka skrá yfir vinningsnúmerin. Þeir miðar sem vinning hlutu vom: Nr. 3721 5266, 11265, 16406, 13823, 2550, 14096, 15895, 18844, 3328, 3881, 22133. Uppl. eru gefnar i síma 15413 og vinninga sé vitjað þang að. fijrir Peningaskáp einn mikinn flutti Are hingað. Hann var svo þungur að möstr- unum á skipinu var ekki treyst til aö þola þunga hans og var Jarl Hereford því fenginn til að taka skápinn og flytja hann f land, og lagðist hann með hann að bólverkinu og þar liggur skáp urinn nú. Hann er sagður 5 smá- lestir að þyngd og er frá Milner í London, en Elías Stefánsson er eigandinn. 18. maí 1917. HVAD Á ÍBÚÐIN AÐ K0STA? Visir hefur að undanfömu gert athuganir á kostnaðarverði íbúða og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra 1- búða. Lesandinn getur borið bað verð saman við markaðsverð á íbúðum f Reykjavfk eins og það er nú. en ð er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg 'ngarkostnað KOSTN AÐARVERÐ: 2 herb. (60—70 m’) 5-600 þús 3 herb (85-90 m2) 700 þús t herb. (105-120 m1) 8-900 þús 5 herb (120-130 m’) 10-1100 þús t-5 herb. f raðhúsi 9-1100 þús Einbýlishús (130-140 m1) 10-1200 þús Einbýlishús (150-180 m!) 12-1700 þús Spáin gildir fyrir laugardag- inn 20. maf. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Láttu ekki leiða þig út i neitt, sem þér er ekki að skapi taktu ekki á þig neinar skuld- bindingar annarra vegna, pen- ingalegar eða aðrar Nautið, 21. apríl til 21. maí: Treystu ekki á loforð annarra í peningamalum, gerðu jafnvel ráð fyrir aö umsamdar greiðsl- ur geti dregizt á langinn. Lof- aðu engu sjálfur nema meö fyr- irvara. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní: Þetta getur orðið all- skemmtilegur dagur, en ekki vist að þú komir miklu í verk eða þú hafir mikinn ávinning Taktu hlutunum eins og þeir koma fyrir. Krabbimn, 22. iúní til 23. júlí: Góður dagur á ýmsa lund, eink- um ef þú leyfir þér að slaka dálltið á og miðar ekki -allt við afköstin. Þú ættir að skemmta þér í kvöld. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Gættu þess vel aö allir samning ar, sem þú gerir I dag, séu heldir og veiti ekkert tækifæri til undanbragða. Peningamál öll dálítið viðsjárverö. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Góðar fréttir gætu borizt í dag og aukið mjög bjartsýni þfna cg tnina á að eitthvert mál nái ffhm a£ ganga, sem þér er mjög hugleikið þessa dagana. Vogin, 24 sept tíl 23. okt.: Haföu vakandi auga á fréttum, sem kunna að vera á sveimi, þær geta ef til vill komið þér að gagni þó að seinna verði. Athugaðu vel allar heimildir. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: Gættu þess að fara hægt og gsetilega í samskiptum við fólk þessa dagana. Einkum þína nán- ustu, sem verða að líkindum venju fremur hörundssárir. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Þú gefur sennilega tilefni til að bæta talsvert aðstöðu þfna á vinnustað, en gættu þess samt að gera ekki of miklar kröfur fyrst I stað. Steingeftin. 22 des til 20 ian: Kafðu vakandi auga á þvf, sem er að gerast í kringum þig. Taktu þó ekki fullt mark á yf- irborðinu. þar verður kannski ekki allt sem sýnist. Vatnsbertnn, 21. jan. til 19 febr.: Þú átt að þvi er virðist sæmilegra kosta völ ,en athug- aðu vel allar aðstæður áður en þú velur á milli. Farðu bér hægt en láttu ekki imdan ganga Fiskamir, 20. febrúar til 20 marz: Það gerist varla margt markvert dag a.m.k. ekld sem snertir þig persónulega. Kvöld- ið ánægjulegt heima fyrir. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifitofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. K@V RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljót virkri sjálflæsingu rJ '■ " KOVA er hægf að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T'kr.40.00 1/2" kr.30.00 l%"kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr.55.00 KOVA umb»ain SIGHVATUR EINARSSON * CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 txB4 Eldhúsib, sem allar . húsmœbur dreymir um Hagkvœmni, stíifegurb og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og ý- gerum yður fast \ verðtilbob. Leitið upplýsinga. II I I I : = HII'HI > UAUOAVEQI 133 «1111111785 ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum og hátiöum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUK BÆJASABJÚGU KINDAKJÖT HAUTASMÁSTEIK UFRARKÆFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu . KJÖTIDNAOARSTÖÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.