Vísir - 27.06.1967, Side 4
arifiyi
Ætlaði hann að myrða Kosygin ?
Ráðgáta hvernig hann
slapp fram hjá
öryggiseftirlitinu
Það er talið, að lögreglan í
New York hafi komið í vég fyrir
banatilræði við hinn sovézka for
saétisráðherra Alexéi Kosygin á
fimmtudáginn var, þegar hún
handtók vopnaðan mann á aðal-
skrifstofu Rússa í byggingu Sam-
einuðu þjóðanna.
Maðurinn, 42 ára gamall at-
vinnuleysingi að nafni Michael
Rocco Natale, hafði með einhveru
móti komizt fram hjá öryggis-
vörzlunni umhverfis aðalskrifstof
una. Enginn veit hvemig hann
slapp fram hjá vörðunum, en það
hefur ekki verið neinn hægðar
leikur, því rússnesku iífverðirnir'
og örvggislögreglan rússneska er
kunn fyrir allt annað en gáleysi
og handvömm. Hvernig honum
hefur þá tekizt þetta, þegar
bandaríska leyniþjónustan og ör-
yggiseftirlitið tóku höndum sam
an við þá rússnesku, getur eng-
inn skilið.
Natale var vopnaður skamm-
byssu og veiðihníf bar hann einn
ig á sér, þegar hann var hand-
tekinn. Enginn trúði honum, þeg
ar hann sagðist hafa ætlað að
ná tali af einum nefndarmann-
anna rússnesku.
Hayley Mills.
Nýlega gerði Hayley Mills öll
um það kunnugt ,sem heyra vildu
í New York, að hún hefði £ huga
að giftast kvikmyndaframleiðand-
anum. Roy Boulting. Þessi tíðindi
komu mörgum á óvart, þar sem
hún hefur allt fram til þessa,
haldið því fram, að hún hefði ekki
HAYLEY MILLS
jr
I
HUGLEIÐINGUM
kvæmlega sömu spurningu fyrir
dóttur sína, þó það hefði verið 22
ára gamall piltur, sem hún hefði
haft í hyggju að giftast.
í huga aö giftast næstu fimm ár-
in, í það minnsta.
Nokkur orðrómur hafði þó kvis
azt út um hið fyrirhugaða hjóna-
band Hayley Milis og höfðu sög-
urnar gengið fjöllunum hærra, um
að þessi ákvörðun hennar væri
foreldrum hennar mjög á móti
skapi. Hayley Mills er aðeins 21
árs gömul, en Roy Boulting er
53 ára. Á þeim er því 32 ára
aldursmunur og auk þess yröi
hún fjórða kona Boultings. Þetta
áttu að vera aðalorsakirnar fyrir
því að foreldrar hennar hefðu
sett sig upp á móti ráðahagnum.
I ensku dagblaði birtist fyrir
helgi viötal viö móður Hayley
Mills, frú Marv Hayley Bell.
Vísar hún þessum orðrómi á bug
í viðtalinu og segir að hún og
maður hennar hafi ekkert út á
Boulting að setja. Hafi þau ekkert
á móti giftingunni og sé það fjar-
stæða, að til nokkurs sundur-
þykkis hafi komið innan fjölskyld
unnar. Hinsvegar hafi þau spurt
hana að því hvort hún héldi ekki,
að hún ætti að bíða í smá tíma
og yfirvega málið, áður en hún
tæki endanlega ákvörðun. Sagðist
frúin mundu hafa lagt ná-
Mary Hayley Bell.
Þingvellir
Engin staður virðist vinsælli
hjá ferðafólki en Þingvellir. a.
a.k. flykkjast þangað stórir hóp
ar fólks um hverja helgi, frern
ur en á nokkum stað annan.
Enda finnst mörgum þaö hæfi-
legur akstur að bregða sér á
Þingvöll og fá sér kaffisopá,
og aka siðán heim aftur. Fyrir
þá sem vilja viðra slg og fá
sér frískt loft í leiðinni, þá hef-
ur staðurinn, auk þess að vera
helgur sögustaður, upp á að
bjóða stórbrotna náttúru í mik-
1111 fjölbreytnS. Og svo flnnst
mörgum ákjósanlegt að geta
brugðið sér út á bát eða dorg-
að fyrir murtu.
Það eina sem skyggir á þjóðl.
náttúrufegurð eru bannsett furu
trén, sem stinga í stúf svinað og
fjallkonan væri færð í útlendan
búnað utan yfSr skautið.
Það var margt um manninn í
Valhöll á sunnudaginn, enda
uppfyllir staðurinn flestar þær
kröfur, sem gera má til veitinga
staðar. Þjónusta snör eftir því
fellt á rneðan umferðin var mest
Veitingasalar víða um land
ættu að koma i Valhöll og sjá
hvemig veitingastaöúr á að líta
út. Þrifnaður og framreiðsla er
emum. En eins og fram hefur
komið £ þáttum þessum fyrr, þá
er þrifnaði mjög mikiö ábóta-
vant á ýmsum veitinga- og
greiðasölustöðum.
sem hægt er við að búast á svo
mlklum umferðardegi, þrifnað-
ur meö bezta móti og veitingar
góðar. Snyrtiherbergi og salerni
voru hreln og ólyktarlaus. eins
og vera ber á slikum stað, þrátt
fyrir að fjöldi manns gekk þar
út og inn, svo að segja sam-
þar til fyrirmyndar, að mlnnsta
kosti að svo miklu leyti sem að
viðskiptavininum snýr, svo að
manni verður á að álita, að svo
sé einnig á bakvið, að minnsta
kosti t'reinur én á þeim stööum
sem hafa upp á að bjóða olykt
og óhreinindi i fordyri og á sal-
Það var einkennilegt, að á
leiðinni heim voru allir að flýta
sér. Uniferðin var nokkuö mikil
og við keyrðum á um sextíu
kílómetra hraða, enda leyfðí
vegurinn vart meira, því hann
var bæði burr og harður, en bíl
nrnlr hustu frnni nr. meira að
segja telfdu á tvær hættur, rétt
við blindhæðir, elns og þeir
væru upp til hópa tímabundnir
á ákveðnum tíma : bænum og
væur orðnir of seinir. Ég hef
tekið eftir þessu áður, hvað
þessi helgarumferð cr miklu
hraðari í bæinn á kvöldin, held-
ur en úr bænum. Bilarnir bók-
staflega troðast áfram, hvað
sem veldur, en ég á bágt með
að trúa bví að bílstjórarnir séu
allir timabundnir. Það er
kannski þreytan, sem gerir bað
að verkum, að allir þurfa allt
í einu að flýta sér, en það ætti
ekki að saka þó bilstjórar séu
hvattir til að fara varlega, eln
mitt undir þeim kringumstæð-
um, að bcir eru að fara þreytt-
ir í bæinn, því það er einmltt
þá, sem ýmis óhöpp verða.
Þrándur í Götu.