Vísir - 27.06.1967, Blaðsíða 7
7
VlSIR . Þriðjudagur 27. júnf 1967.
morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd
Viðhorfíð óbreytt eftir
Glassboro- viðræðurnar
Stjómmálafréttaritarar og aðrir,
sem gerst fyJgjast með málum, eru
þeirrar skoðunar, að því er segir f
frétt frá Washington, aö eftir við-
ræðufundma í Glassboro sé bilið
jafnbreitt miHi Bandaríkjanna og
Sovétrfkjanna og það var, áður en
Kosygin kom til New Vork til þess
að sftfa aukafund Allsherjarþings-
ins.
Það sé þó von Johnsons forseta,
að viöræðumar hafi frekar orðið til
þess aö draga úr hættunum en hitt,
eins og hann hafi tekið fram viö
fréttamenn í fyrrakvöld, og auk
þess hafi Kosygin fengið aukinn
skilning á bandarískum hugsunar-
hætti og viðhoifum.
í skeytinu er gerð grein fyrir
þeim skoðunum, sem komu fram
hjá viðræðendum varðandi tilraun-
ir með kjarnorkuvopn, hindranir á
útbreiðslu þeirra, og styrjöldina í
ísrael og Austurlöndum nær.
KOSYGIN
fór frá New York í gær siðdegis.
Áöur en hann gekk inn í flugvél-
ina kvað hann tilganginn með ferð-
inni einungis hafa verið að „draga
úr þenslu". Blöðin ættu fyrir sitt
leyti sagði hann, að gera allt sem
þau geta til að auka skilning þjóöa
milli.
RÆÐIR HANN VIÐ
DE GAULLE?
Fréttamenn spurðu hann hvort
hann myndi ræða við de Gaulle
Frakklandsforseta á heimleið. Kosy
gin kvað þaö „enn óafráðið".
HAVANA FYRSTI
VIÐKOMUSTAÐUR
Það var stór sovézk skrúfuþota,
sem Kosygin flaug með — Iljusin
18 — og fyrsti viðkomustaður —
Havana á Kúbu.
GreINARGERÐ TASS-
FRÉTTASTOFUNNAR
Það varð allverulegur dráttur á
Eitthvað
á seyði?
Nasser fyrirskipaði í gær lokun
flugvaliarins við Kairó og var hann
lokaður f margar klukkustundir
meðan hver MIG-þotan af annarri
kom.
I morgun bárust fréttir um, að
ræðismenn á Súezsvæðinu og stofn
anir Sameinuöu þjóðanna hefðu
fengið beiðni að loka skrifstofum
sinum þar — „þar tii upprættar
hefðu verið leifar ofbeldisins“, og
mun þar vera átt við, að ísraelsknr
hersveitir hafi hörfað frá skurðin-
um.
Og ioks: Bannað hefir verið
brezkum, bandarískum og vestur-
þýzkum skipum að sigla inn í
egvpzkar hafnir — og hefur skipa-
félögum í Bretl., Bandaríkjunum
og Vestur-Þýzkalandi verið tiáð að
vörum í skipum þeirra á leið til
Egyptalands verði að umskipa.
Véintunarstúlka
meö ensku og dönskukunnáttu, getur fengiö
starf við skeytamóttöku ritsímans nú þegar.
Uppl. í síma 16411.
Ritsímastióri.
Til leigu
Gott skrifstofuherbergi að Laugavegi 178.—
Uppl. í síma 35737 eftir kl. 7 á kvöldin.
því, aö sovézk biöð og útvarp
skýrðu ýtarlega frá viðræðunum I
Giassboro, og var í fyrstu fréttum
um fyrri fundinn sagt frá honum
með einni línu, en í gær birti Tass
fréttastofan greinargerð. þar sem
segir frá síðari fundinum og raun
ar báðum, og er bar svo að'orði
komizt, að viðræðurnar hafi verið
mjög gagnlegar, en tekið fram, að
mjög ólíkar skoðanir á heimsvanda
málunum hafi komið fram.
Tekið var fram, ag þeir Johnson
og Kosygin hefðu hvor um sig gert
nána grein fyrir skoðunum sínum,
og verið algerlega sammála um að
reyna aö ná einingu um stöðvun
á tiiraunum með kjarnorkuvopn og
um aö hindra útbreiðslu slíkra
vopna.
Tekiö var fram, að Kosygin hefði
lagt á það mikla áherzlu við John-
son, aö engin lausn gæti komið til
greina á vandamálunum í nálæg-
um Austurlöndum, nema ísrael kall
aði burt her sinn frá herteknu svæö
unura.
Og um Vietnam hefði hann tekið
fram, að þar væri það nauðsynlegt
skilyrði til þess að friður kæmist
á, að Bandaríkjamenn hættu
sprengjuárásum á Noröur-Vietnam
og færu burt með allan sinn her-
afla frá Suður-Vietnam.
Blöðin 1 Moskvu í gærkvöldi
gerðu ýtarlega grein fyrir því, sem
Kosygin sagði f sjónvarpinu frá
New York, en að því, sem John-
son forseti sagði eftir fundinn var
vikið stuttlega. Virðist allt, sem
Kosygin sagði, hafa veriö birt orð
rétt, en útdráttur af ummælum
Johnsons komst fýrir í 19 ltnum.
Aftökur i Sýrlundi
Tveir fyrrverandi liðsforingjar í
sýrlenzka hernum voru teknir af
lifi í gærmorgun.
Þeir voru sekir fundnir um land-
ráð. Herréttur felldi dóm yfir þeim
í vikunni sem leið, fyrir að hafa
reynt að steypa stjóm landsins
með aðstoö „Bandaríkjanna og
heimsveldisstefnunnar".
„Loftbrú" milli
Kairo og Moskvu
Kairó-fréttaritari júgóslavneska
biai.'rjins Borba segir frá „loftbrú“
milli Moskvu og Kairó, þ.e. stofn-
að hafi verið af Sovétríkjanna hálfu
til sf'ðugra loftfiutninga milli fyrr-
nefndra borga til bess að byggja
upp varnir Egyptalands.
Fréttaritarinn Milutin Milenkov
kveðst hafa ség 9 stórar herflutn
ingaflugvélar af Antonov-gerð lenda
á flugvellinum í Kairó á 50 mínút-
um. Jafnvel meðan kveðjuathöfn
fór fram viö burtför Podgornij for
seta fyrir helgina var ekkert lát á
lendingum flutningaflugvéla. Og
bað voru ekki aöeins sovézkar
heldur og alsírskar herflutninga-
flugvélar sem lentu.
Þá segir fréttaritarinn, að til
Kairó séu komnar MIG- og Suhoi
þotur af nýjustu gerð, sem sveimi
yfir Kairó dag og nótt borginni til
verndar.
Loks segir hann, að komnir séu
til Egyptalands fjölda margir her-
tæknifræðingar og herfijálfarar til
þess að kenna Egyptum meðferð
nýjustu hergagna og þjálfa flug-
herinn.
Flugvöllurinn í Kairó, sem var
lokað skyndilega í fyrrinótt var
opnaður aftur fyrir venjulegt flug
; nnVlrnrra skýringa.
LANDSMALAFELAGIÐ VORÐUR
SUMARFERÐ VARDAR
SUNNUDAGINN 2. JÚLÍ 1967
Að þessu sinni er förinni heitið um Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu, landnám Ingólfs Arnarsonar. Vér höldum sem
leið liggur upp í Mosfellsdal, hjá Heiðarbæ, Nesjum og í Hestvík. Úr Grafningnum verður ekið hjá Úlfljótsvatni niöur meö Ing-
ólfsfjalli og að Hverageröi. Þá verður ekið sem leið liggur í Þorlákshöfn, um Selvoginn, hjá Strandakirkju, hjá Hlíöarvatni, til Her-
dísarvíkur, þar sem Einar skáld Benediktsson lifði seinustu æviár sín, og í Eldborgarhraun, en þar verður snæddur miðdegisverður.
Frá Eldborg verður ekið nýjan veg að Isólfsskála, afskekktasta býlið á Suðurkjálkanum, og hjá Grindavík veröur ekinn Oddsveg-
ur að Reykjanesvita, þar sem auðn og vellandi hverir mætast. F rá Reykjanesvita verður ekið um Sandvík og Hafnaberg til Hafna.
Frá Höfnum verður ekið til Njarðvíkur og Keflavíkur og þaðan til Sandgerðis, Útskála og Garðskaga, með hinum mikla vita. Frá
Garðskagavita verður ekið til hinna fornfrægu verstööva, Garðs og Leiru, og þaðan um Keflavík, Njarðvik, Vogastapa, Vatnsleysu-
strönd og Straumsvík, þar sem álverksmiöjan er aö rísa, og síðan er haldið til Reykjavíkur.
Ksinnur leiðsögumnður verður með í förinni
Farseðlar verða seldir i Sjáilstæðishús nu (uppí) og kosta kr. 340.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöldverður). Lagt
verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega.
Stjórn VARÐAR