Vísir


Vísir - 28.06.1967, Qupperneq 1

Vísir - 28.06.1967, Qupperneq 1
VISIR 57. átg.. - Mtðvðcndagur 28. júní 1967. - 144. tbl. ENGIN SOLTUN FYRR EN EFTIR MIÐJAN JÚLÍ? Síldin, sem veiðist 60—80 milur suður af Jan Mayen nálg- ast það nú að verða hæf til söltunar. Fitumagnið er komið upp í 19% og vantar því ekki nema 3% upp á. — Ekki er samt búizt viö að söltun hefjist fyrr en um miðjan júlí. — Sölu- »•••44 « •• •••••• M • •••• M Urgur í útvegsmönnum vegna lágmarksverðs á kola Segja matsreglur of st'ifar — Bátar héldu jbó út 'i nótt frá Eyjum eftir hálfs annars sólarhrings stöðvun. Rætt v/ð Bjórn Guðmundsson, formann útvegsbændafélagsins i Eyjum Mikill urgur er nú í útvegs- mönnum vegna hins nýja lág- marksverðs á kola, en það gildir frá 15. júni til ársioka 1967. Það, sem útvegsmenn finna hinu nýja iágmarksverði til foráttu eru hinar ströngu flokkunarreglur, sem hlnu nýja lágmarksverði eru samfara og settar voru um leið og lágmarks verðið. Vísir talaði í morgun við Björn Guðmundsson, for- mann Útvegsbændafélags Vest- mannaeyja og bað hann að segja, hvernig málið stæði f dag. Hann sagðl: „Við teljum, að með núver- andi lágmarksverði. sem ákveö- ið var af Verðlagsráði sjávar- útvegsins, sé um beina kjara- skerðingu að ræða. Ætlazt er til þess í hinum nýju reglum, að 90% aflans af kola komist í 1. flokk en 10% í II. flokk. Við teljum, að með núverandi flokkunarreglum sé þetta al- gerlega óhugsandi. t>á má geta þess, að hjá dragnótabátunum er 25 — 35% aflans koli og vegna hins nýja lágmarksverðs og hinna ströngu flokkunarreglna verða þessir bátar að hætta veiðum, þar sem svo lítið fæst fyrir aflann. Það voru fundir hjá viðkomandi aðilum í gær- kveldi hér í Vestmannaeyjum og t. d. á fundi hjá skipstjórum var samþykkt, að lítið sem ekkert væri unnt að gera í málinu á þessu stigi, og þar var samþykkt að bátarnir héldu út til veiöa, en þá höfðu þeir verið inni í 1 y2 sólarhring. Héldu bátarnir út í nótt. Við útvegsmenn lítum alvarlegum augum á þetta mál og teljum að mikið megi breytast til að málum þessum verði komið í eðlilegt horf. Við teljum, að hér sé um kjaraskerðingu aö ræða og erum uggandi vegna hinna stífu matsreglna. samningar á saltsíld eru skammt á veg komnir og hefur aðeins verið samið við Finna um kaup á 54 þúsund tunnum og eitthvert magn til Bandarfkjanna Hins vegar standa yfir samningar við Rússa, sem oftast hafa keypt bróðurpartinn af islenzku salt- j sildinni og bíða síldarsaltendur i ofvæni eftir úrslitum þeirra viðræðna. Undirbúningur undir salt- síldarvertíö er með daufara móti á Raufarhöfn, sagði fulltrúi Framh. á bls 10 | 4-600 hænsni brunnu inni 400—600 hænsni brunnu inni, þegar eldur kom upp í hænsna- kofa sambyggðum íbúðarhúsinu á Miðhúsum í Hvalfirði kl. 4 i nótt. Komst eldurinn einnig i gamla hlöðu sem var við íbúðarhúsið. Féll þak hennar bráðlega og brunnu bæði þessi hús til kaldra kola. íbúðarhúsið, sem er á tveimur hæð- um var hægt að verja. Býr þar Finnur Eyjólfsson, lögregluþjónn, og fiölskylda hans. Vísir talaði við Ólaf Ólafsson, sem vinnur hjá Hvalstöðinni, í morgun og sagðist honum svo frá, Lítil stelpa bað mig grátandi að ná stráknum upp RæH við 12 ára björgunarmann á Flatey Á Flatey á Breiðafirði vildi það óhapp til í fyrradag, að 6 ára gamal drengur, Jón Aðal- steinn Gestsson, féll fram af bryggjunni þar. Annan dreng Karl Valdimars son, 12 ára að aldri, bar þarna að og bjargaöi litla drengnum úr sjónum upp f bát, sem hann sótti. Jón litli var að leik ásamt öðrum börnum á bryggjunni, og var leikur þeirra sá, að hnýta steina í snæri, fleygja út í sjó og draga að bryggjunni aftur. Svo slysalega vildi til, að Jón flæktist i spottanum, þegar einn leikfélaga hans kastaði steinin- um og féll fram af bryggjunni. Lágsjávað var og 3—4 metra fall niður í sjó. Ekkert meiddi hann sig við fallið og náði strax taki á einum þverbitanum í bryggj- uni. Þar hékk hann og beið þéss að einhver bjargaði honum upp úr. Af og til missti hann þó takið á bitanum sem var há!I af Hann labbaði svoldið fyrst, en svo gat hann ekki gengiö meir og þá reiddi ég hann á hjólinu mínu, á bögglaberan-1 um.“ Karl Valdimarsson er í sveit hjá afa sínum, stöðvarstjóran- um í Flatey. Þar er hann alltaf á sumrin. Foreldrar hans eru hjónin Ingibjörg Karlsdóttir og Þorfinnur Jóhannsson, Austur- götu 27B í Hafnarfirði. Liðan Jóns litla Aðalsteins var í dag eftir atvikum sæmi- leg, en hann kvartaði um verk i siðunni og er óttast, að hann hafi kannski brákað rif í fallinu. slími, en náði því þó jafnan aft- ur. Vísir náði tali af björgunar- manninum, Karli Valdimarssyni £ morgun, en hann bar að, þeg- ar neyð Jóns litla var stærst. Fer hér á eftir frásögn hans sjálfs af því, sem síðan gerð- ist.. „Ég var að fara niður á bryggju til krakkanna, en þá voru þau öll grenjandi. Lítil stelpa þarna baö mig grátandi að ná stráknum upp. Þá fór ég og náði £ bát, litinn bát og reri til stráksins, en hann hélt sér í spýtu £ bryggjunni. Þó var hann alltaf að missa takið, þvi hún var svo sleip. Svo tók ég hann upp f bátinn .... Ha? Nei sko, það var ekkert erf- itt. Spýtan var sko föst i bryggj unni. Hann komst leikandi upp í bátinn. Svo reri ég með hann í land og fór með hann heim til sín. Framhald á bls 10 Nlaður út með nótinni Ungan pilt, Ævar Hólmgeirs- son frá Flatey á Sjálfanda, tók út með síldarnót, þegar veriö var að kasta á miðunum f fyrri- nótt af Sigurborgu frá Siglufirði og drukknaði hann. Ævar lauk námi við Stýrimannaskólann í vor. 4 Líf við Togarabryggjuna Togarabryggjan hefur iðað óvenjumikið af lífi undanfarn- ar vikur, rétt eins og á velmektarárum togaraútgeröarinnar. Meira en áta þúsund lestum af fiski hefur verið skipað á land hér í Reykjavík síðan á áramótum. Þeir hafa komið drekkhlaðnir af karfa frá Grænlandsmiðum. Frystihúsin eru full af fiski og þar standa „skvísur" á ýmsum aldri, flaka og pakka daginn langan. Myndin sýnir hvernig þeir moka fiskinum upp úr Neptún- usi, einum elzta togara okkar, leifar af Nýsköpuninni ’47, einu stærsta átaki í íslenzkum útvegsmálum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.