Vísir - 28.06.1967, Qupperneq 15
V1SIR . Miðvikudagur 28. júní 1967.
15
TIL SÖLU Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 38746 milli kl. 5 og 7.
Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumaö eftir máli. Fram- ’.r'ðsluverð. 5ími 14616. Servis Twin þvottavél, með suðu og þevtivindu til sölu. Upol { síma 81131.
Kvenkápur. Ódýrar sumar og heilsárskápur til sölu. Allar stærð- ir. Sími 41103.
Blaupunkt transistortæki meö íestingu fyrir bil, til sölu. Einnig gólfteppi, stærð 3x3,60, skrifstofu ritvél, plötuspilari (Philips), svefn- poki og tjald, ný saumavél, hand- snúin, Ijósakróna, veggljós og raf- magnsofn. Sími 23889.
Nýlegur norskur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81131.
Bamakarfa og burðarrúm til sölu. Einnig barnastóll i bfl. Uppl. í síma 81928. 1
2 ferm miðstöðvarketill til sölu, frá Vélsmiðju Sigurðar Einarsson- ar, ásamt olíubrennara, hvort tveggja notað, selst ódýrt. Uppl. í síma 32130.
Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 20636 e. kl. 5.
Honda ’63 (4ra gíra). Til sýnis og sölu aö Borgarholtsbraut 71, Kópavogi, kl. 7—10 í kvöld. |
Óska að skipta á Fiat 1400, 58 model, skoðuðum ‘67, á ,59 mod- eli eða yngri 5 eða 6 manna bfl, sem þyrfti viðgerðar við. Milligjöf. — Sími 42318.
Til sölu Volkswagen sendiferða- bfll, nýskoðaður og nýuppgerður. Uppl. í síma 17335.
Til sölu er ónotaður Husqvarna grillofn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 81822 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Sem nýr barnavagn til sölu, 1 Pedigree stærsta gerðmeð dýnu. Verð kr. 3.500.00. Sími 11031.
Skoda 1956 fólksbíll, verð 12 þús. Útborgun 3 þús. Sími 30120. Honda til sölu. Sími 34488.
Til sölu nýjar norskar svefnher- bergismublur og ensk kápa og kjólar. Sími 37166.
Til sölu barnakerra, leikgrind, saumavél og segulbandstæki. Til sýnis á Bugðulæk 13, I. h. t.v. á miðvikudag kl. 5—8 e. h.
Léttbyggt húsgagnasett, borð,
Til sölu gott trommusett. Uppl. í sima 36260 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. stóll og sófi með lausum púðum til sölu á lágu verði. Hentugt í sumar- bústað. Uppl. í síma 37600.
Til sölu mótatimbur, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 40914. ÓSKAST KEYPT 1
Sumarbústaður í nágrenni
ÓSKAST A LEiGU
Sumarbústaður óskast til leigu
í júlí, má vera hálfan eða heilan
mánuð, fyrir tvennt fullorðið. —
Uppl. í síma 32130.
Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb.
'búð. Sími 23177 og 16484.
íbúö óskast. Ungt kærustupar,
barnlaust óskar eftir 2—3 herbergja
ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 31051
eftir kl. 7 á kvöldin.
Reglusöm stúlka óskar eftir litlu
forstofuherbergi. — Uppl. i síma
38734.
ATVINNA OSKAST
Vinnumiðlunin Austurstræti 17
2 hæð Símar 14525 og 17466
Óska eftir ræstingu á verzlunum
eða skrifstofum. Uppl. i sítna 24642
18 ára piltur óskar eftir starfi.
Hefur bilpróf og þaulvanur verzl-
unarstörfum. Sími 13796 frá 5—7.
Kona, með 2 börn, óskar eftir!
ráðskonustöðu í Reykjavik eða ná-
grenni. Vön heimilishaldi. Uppl. í
síma 82847.
Kona óskar eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi. Uppl. í síma 15406.
Eldri mann vantar herbergi, helzt
forstofuherbergi, mætti vera í
kjallara. Algjör reglusemi. — Sími
36034.
Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð,
helzt nálægt miðbænum. — Sími
42396.
Ung, reglusöm hjón með tvö
börn óska eftir fjögurra herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. i síma 82713 eftir kl.
19.00.
Forstofuherbergi óskast til leigu.
Tilboð, merkt: „1222“ sendist
augld. fyrir föstudagskvöld.
13 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 22649.
Tvo unga menn vantar auka-
vinnu e. kl. 5 á kvöldin. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
10459.
Ung kona óskar eftir vinnu hálf-
an daginn eða kvöldvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
24648 milli 3—7.
23 ára stúlka með 1 barn óskar
eftir vinnu á fámennu heimili. —
Uppl. í slma 31049.
Tvítugur maður óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. — Sími
31338 milH kl. 5 og 7.
2ja til 3ia herb íbúð óskast. Uppl
í dag og á morgun kl. 3—6 e. h.
í síma 24501.
Tvær stúlkur óska eftir atvinnu,
margt kemur til greina, jafnvel
skipta með sér dögum eða vöktum.
Uppl. í síma 81356.
KENNSLA
Til sölu þvottavél, notuð, og
telpnareiðhjól. Sími 35996.
Til sölu Vilton-gólfteppi, stærð
3.00x2,20 m. Verð kr. 2000. Einnig
dívan á sama stað. Uppl. í síma
33784.
Vegna flutnings er til sölu lítill
Atlas ísskápur, keyptur í septem-
ber síðastl. Til sýnis á kvöldin að
Goðheimum 20, inngangur undir
tröppunum.
Til sölu vel með farin bamakerra.
Verð 1700.00. Einnig bamakarfa á
hjólum. Verð 500. Sími 31163.
Ford Zephyr ’55 til sölu í vara-
hluti. Uppl. í síma 81350.
Rafha þvottapottur, lítiö notaður
til sölu. Uppl. í síma 34856.
Til sölu ágætur barnavagn, sem
hægt væri að hafa á svölum. Uppl.
í síma 33946.
Kvenhjól. Hopper kvenhjól, lítið
notað, tii söiu strax. Uppl. í síma
11918.
Til sölu notuð þvottavél og
þvottapottur í góðu standi. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 51175 e. kl. 5
á daginn.
Pedigree barnavagn til sölu á
1500 kr. Uppl. í síma 19558.
Reykjavíkur óskast keyptur. Sími
35385.
Óska eftir ibúð í Keflavík eða
Ytri-Njarðvík. Sími 37618.
Jeppi óskast til kaups. Útborgun
10 þús., eftirstöðvar í jan. ’68. —1
Uppl. í síma 82927 eftir kl. 7 e.h.
é.
TTTPl
Silfurarmband, „útskorið" og
skreytt með steinum tapaðist s.l.
fimmtudagskvöld í miðbænum. —
Vill finnandi gera svo vel að hringja
í síma 23908.
Óska eftir kjallaraherbergi und-
ir vinnustofu. Uppl. í síma 19965.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir herb.- sem fyrst. Góðri um-
gengni heitið. Vinsaml. hringið i
síma 42465 milli kl. 8—10.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
v'olkswagenbifreiðir. Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P
Þormar, ökukennari. Slmar 19896
— 21772 - 21139.
Sólgleraugu í dökkleitum út-
saumuðum gleraugnahúsum hafa
tapazt. Vinsaml. hringið í síma
33223 . kl. 6 e.h. Fundarlaun.
Sá, sem fann tvær bláar vatter-
aðar kvenúlpur á leiðinni frá Mos-
fellsdal að Tröliafossi síðastl.
sunnudag geri svo vel að hringja
i síma 20145 eða 17694.
ATVINNA í
13—14 ára telpa óskast í vist. —
Sími 82748 e. kl. 6 í dag og á
morgun.
Vil taka dreng, 8—9 ára i sveit
i sumar. Uppl. í síma 17567 í dag
og á morgun.
Pípulagningamaður óskast eða
maður vanur pípulagningum. Sími
34223.
cmT HUSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Einhleypur karlmaður óskar eftir 2—3 herb. íbúð. —
Uppl. I síma 18953 eftir kl. 6.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR
Kennt á Volkswagen. Uppl. í símum 38773 og 36308.
Hannes A. Wöhler.
Herbergi óskast til leigu. Sími
18618.
TIL LEIGU
Hafnfiröingar, Reykvíkingar og
nágrenni. Skúr til leigu ca. 40 ferm
Steinbygging, rafmagn, 3 fasa lögn,
Nýta má skúrinn til geymslu eða
sem vinnupláss, ekki bflskúr. Sími
50526.
Gott herbergi til leigu i austur-
bænum. Skápar, bað og aðgangur
að þvottahúsi. — Tilboð sendist
augld. VIsis fyrir n. k. fimmtudags-
kvöld merkt „Reglusemi 1042“,
Herbergi til leigu fyrir reglusama
stúlku. Teppi og gardínur geta fylgt
ennfremur húsgögn ef óskað er
eftir. Sími 20677.
Ökukennsla, hæfnisvottorö. —
Kennt á nýjan Opel. Kjartan Guð-
jónsson. Uppl. i símum 34570 og
21712.
Kenni akstur á Volvo Amason.
Uppl. I síma 33588. Bárður Jens-
son.
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, jljótast og þœgilegast.
Hafið samband
við ferðaskrifstofurnar eða
PAEtf AMBRECAAT
Hafnarstræti 19 — sími 10275
FÉLAGSLÍF
Framarar.
Stúlkur 2.fl. B og byrjendur æf-
ingar verða á mánudögum kl. 7.30
á Framvellinum. Nýir félagar vel-
komnir,Stjórnin.
Þróttarar.
Handknattleiksdeild.
Útiæfingar eru byrjaðar, æft verð
ur á sunnudögum kl. 10 fh. á Mela
vellinum.
Glímufélagið Ármann,
handknattleiksdeild karla.
Æfingar verða á mánudögum kl.
8.15, miðvikudögum kl. 8.15, fyrir
alla flokka. Mætið vel og stundvís-
lega. Stjómin.
HREINGERNINCAR
Hreingerningar. Hreingemingar
Vanir menn, fljót afgreiösla Simi
35067 Hólmbræður
Hrelngerningar. Sími 22419. —
Vanir menn. Góö afgreiðsla. Sími
22419,
V'lahreingerningar. Handhreín-
gerningar. Kvöidvinna kemur eins
til greina .Sama kaup. Ema og Þor
steinn. Simi 37536
Hreingemingar og viðgerðir —
Vanir menn. Fljót og góö vinna.
Sími 35605 - Aili.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingemingar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
u1'*'1 Þve0illinn, sími 42181.
W'
ÞJÓNUSTA
Húsráðendur Gerum hreint.
Skrifstofur, íbúðir stigaganga og
fleira. Vanir menn. Uppl. f sfma
2C738. Hörður.
Gemm hreint. íbúðir, skrifstof-
ur, stigaganga og verzlanir. Vanir
menn. Fljót og ömgg þjónusta.
Málum þök. Munið hagstætt verö.
Simi 15928.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚLGAGNA-
H R E 1 N S U N.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
Til leigu í 4 mán. 4ra herb. ný
Ibúð með síma. Uppl. i sima 82384.
Einhleyp stúlka eða eldri kona
getur fengið leigt herbergi með sér
inngangi, nálægt miðbænum. Uppl.
i síma 20180 i dag kl. 18—19.
2 herb. ibúð til leigu gegn um- j
hugsun um fullorðin hjón, konan.
rúmliggjandi. Uppl. í síma 42226.
Gott forstofuherbergi til leigu í
Laugameshverfi. Uppl. að Hofteig
52, kjaliara.
Gott herbergi til leigu með svöl-
um á móti suðri, aðgang að eldhúsi
og snyrtingu. Aðeins kona kemur
til greina. Uppl. í síma 35148.
2ja herbergja íbúð til leigu í 2
mánuði, leigist ódýrt. Sími 81783.
Til leigu strax tvö góð herbergi
og aðgangur að eldhúsi fyrir reghi-
sama konu. Uppl. f sima 20483,
eftir kl. 7.
Hjólbarðaviðgerðir
fullkomin þjónusta
fuHkomin tæki
hjólbarðasala
bensín og olíur
viftureimar, bón og fleira
Opið daglega frá kl. 8.00—24.00
laugard. frá kl. 8.00—00.01
sunnud. frá kl. 10.00—24.00