Vísir - 30.06.1967, Side 6

Vísir - 30.06.1967, Side 6
6 V 1SIR . Föstudagur 30. júní 1967. kvöld GAMLA BÍÓ Sími 11475 A barmi gl'ótunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum lexta. Susan Hayward Peter Finch. ;Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRMUBÍÓ Sími 18936 Gimsteinaræningjarnir ííörkuspennandi og viðburða- rík ný þýzk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Operapion - Poker Spennandi ný ítölsk-amerísk njósnamynd. Tekin í litum og cinemascope, meö ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. TQNABIO Sími 31182 íslenzkur texti. (633 Squadron). Víðfræg hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, amerisk- ensk stórmynd í litum og Pana vision. Cliff Robertson. George Chakaris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára ICÓPA V0GSBÍ0 Sími 41985 OSS 117 i Bahia Ofsaspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- myna í James Bond stíl. Mynd in er í litum og Cinemascope. Frederik Stafford Myténe Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARRÍÓ & Síml 16444 CHARADE | ' vf • ■ r'iv ‘ Spennandi og skemmtileg am- erísk litmynd meö Carý Grant og Audrie Hepbufn. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. T æknifræöingur Viljum ráða vélfræðing eða byggingafræðing nú þegar. Enskukunnátta áskilin. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 32. Almenna byggingafélagið hf. NÝJA BÍO Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope lit- mynd um hetjudáðir. Gerard Barray Gianna Maria Canale. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. HÁSKÓLABIO Simi 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjalla um meinleg örlög frægra leikara og umboðsmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Nú skulum við skemmta okkur Bráðskemmtileg og mjög fjör- ug amerísk gamanmynd í lit- um. Troy Donahue, Connye Stevens. Endursýnd kl::5,,!7 ög’-9i''v i Hjólbarðaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta — nýtízku vélar. Allar stærðir hjólbarða jafnan fyrirliggjandi. Opið frá kl. 8.00-22.00 - laugard. og sunnud kl. 8.00— 18.00. H JÓLB ARÐA VINNUSTOFAN MÖRK, Garðahrepp! Sími 50-9-12. °- Z* iWT§ '♦355* Tilboð óskast í hita- og hreinlætislögn í hús Handritastofnunar og Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÍINI7 SÍMI 10140 GOLFFÖT Mjög skemmtileg golfföt úr regnheldu næl- oni. Sérlega létt og lipur. Mjög takmarkaðar birgðir. Höfum einnig fengið nýja sendingu af okkar góðu og ódýru golfkúlum. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sogavegi 134, hér í borg, talin eign Kristjáns Breiðfjörð, fer fram á eign inni sjálfri, miðvikudaginn 5. júlí 1697, kl. 2 g síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Einbýlis- hús Fallegt einbýlishús til sölu á mjög fallegum stað í Kópa- vogi. Lóðin með hundruö trjáa og pláss fyrir aðrar byggingar. Lág útborgun. Einnig einbýlis- hús í miðri Reykjavík. Einbýlishús eða góð Ibúð óskast í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. FASTEIGNASALAN Sími 15057. - Kvöldsími 15057. im Færeyjar fl ^83 Flug til Færeyja tekur aðeins tvær stundir. Fasreyjaför er því ódýrasta utanlandsferðin, sem fslendingum stendur til boða. Það er samróma ólit þeirra, sem gist hafa Færeyjar, að nóttúrufegurð sé þar mikil og þar búi óvenju gestrisið og skemmtilegt fólk. Fokker. Friendship skrúfuþoto Flugfélagslns Leitið ek'ki longt yflr skammt —- fljúgið til Færeyja I sumarfríinu. FLUGFÉLAGISLANDS ICELANDAJK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.