Vísir - 30.06.1967, Page 11
V1SIR . Föstudagur 30. júnf 1967.
11
BOROIN £ | BORGIN
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Sími 21230. Slysavaröstofan í
Heilsuvemdarstöðinni. Opin all-
an soiarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðta.
SJtJKRABIFREIÐ:
Sími lllOO í Reykjavík. í Hafn-
arfiröi f síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis í 'sima 21230
í Rvík. 1 Hafnarfirði í sfma 52270
hjá Sigurði Þorsteinssyni, Smyrla-
hrauni 21.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐÁ:
1 Apóteki Austurbæjar — —
Garðs Apótek — Opið virka daga
til kl. 21, laugardaga til kL 18,
helgidaga frá kl. 10—16.
í Kópavogf, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19, laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna f R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í
Störholti 1. Sími 23245.
18.30
18.55
19.00
19.25
19.30
20.00
21.00
22.00
23.00
23.15
Roy Acuff’s open House.
Clutch Cargo.
Fréttir.
Stund umhugsunarinnar.
Adams-fjölskyldan.
Voyage to tiie Bottom of
the Sea.
Dean Martin.
Rawhide.
Fréttir.
Kvikmýndin „Blondie“.
Ilafaiaiiur
VISIR
50 ■
árum
GOÐAFOSS
Eimskipafélagið hefir keypt
Goðafoss, þar sem hann liggur
í félagi við N. C. Monberg, en
Kirk verkfræðingur hefir tekiö
að sér uð rffa hann. Verðið er 18
þúsund krónur. Á að taka alt úr
skipinu sem næst, og taka skip-
skrokkinn í sundur ef hægt er og
flytja til isafjarðar, sem fyrsta
áfangar, á mótorbátum.
30. júnf 1917.
BLOÐBANKINN
Blóöbankinn tekur á móti blóð-
gjöfum i dag kL 2—4.
ÚTVARP
Boggi: — Hvaða mannskapur er þetta eiginlega?
Maðurinn: — Þetta eru samnorrænir mallarar i heimsókn
Föstudagur 30. ]úni.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Siðdegisútvarp.
17.45 Danshljómsveitir leika.
18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar.
19.30 Islenzk prestssetur.
20.00,,Mér um hug og hjarta nú“.
20.30 Skagfirzkar stökur.
20.40 Samleikur í útvarpssal:
Ruth Hermanns og Gilnther
Breest leika.
21.30 Víðsjá.
21.45 „Tirsi e Clori“, ballettmús-
ik eftir Monteverdi.
22.10 Kvöldsagan „Áttundi dagur
vikimnar".
22.30 Kvöldhljómleikar: „Plánet-
urnar", hljómsveitarverk
eftir Gustav Holst.
23.20 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Föstudagur 30. júní.
16.00 Eftirlýstur: Lífs eöa liöinn.
16.30 Danny Thomas.
17.00 Glæst framtíö. Kvikmynd.
TILKYNNINGAR
Sýning á Hallveigarstöðum. píiiipi/ním
Listsýning kvenna á Hallveigar ölMAöKKAIN
stööum overðuiv. oj>lá daglega jfrfo „ m9B' .ib„Rj
kL 14 til m 22 til næstu máp-. , R
aðamóta. 1 fréttum dagblaðann^ sjökkvistööin 11100 11100 51100
um konur sem sýna á sýningunni
misritaöist nafn listakonunnar,
K
H
Juttu D. Guðbergsson, en hún
var nefnd Guöbrandsson.
Landsbókasafn íslands, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestrar-
salur er opinn alla virka daga
ld. 10-12, 13—19 og 20- 22,
nema laugardaga kl. 10-12. —
Útlánasalur er opinn kl. 13 — 15,
nema laugardaga kl. 10—12.
X
Frá Kvenfélagasambandl íslands
Leiðbeiningastöð húsmæðra verð-
ur lokuð til 21. ágúst.
Konur i Styrktarfélagi vangef-
Inna Farið verður aö Sólheimum
i Grimsnesi s i.mdaginn 2. júlí
kl. 13 frá bílastæðinu við Kalk-
ofnsveg. Farið kostar kr. 250 —
báðar leiðir. Þátttaka tilkynnist
til skrifstofu félagsins fyrir föstu
daginn 30. júnf. Ferðin er einung
is fyrir félagskonur.
Styrktarfélag vangefinna
Lögregluv.st.
Sjúkrabifreið
11166 41200 50131
11100 11100 51336
Bilanasimar
Rafmagnsv Rvk.
Hitaveita Rvk.
Vatnsveita Rvk.
D
18222
11520
13134
Simsvarar
Bæjarútgerð Reykjavíkur
Eimskip hf.
Rfkisskip
Grandaradíó
N&H
18230
15359
35122
24930
21466
17654
23150
SÖFNIN
Bókasafn Sálarrannsóknarfél-
ags íslands, Garðastræti 8 sfmi
18130, er opið á miðvikudögum
kl. 5.30 - 7 e.h.
Tæknibókasafn LM.S.I. Skip-
holti 37 3 hæð, er opið alla
virka daga kl. 13—19 nema laug-
ardaga.
Ásgrímssafnið, Bergsstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30-4
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30—4.
Amerfska bókasafnið veröur op
iö vetrarmánuðina: Mánudaga
miðvikudaga og föstudaga kl 12
— 9 og þriðjudaga og fimmtu
faga kl 12—6.
Bókasafn Kópavogs. Félags-
helmilinu. Sími 41577 Útlán á
briðjudögum, miðvikudögum.
fimmtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl. 4.30—6, fyrir full*
oröna kl. 8.15—10. Bamadeild-
ir Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstímar auglýstir þar
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sfmi
12308. Opið kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16.
Útibú Sólheimum 27, sfmi
36814." Opið kl. 14—21.
rnuspá ^ ★ *
Spáin gildir fyrir laugardaginn
1. júlí.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
aprfl: Sparaðu kraftana undir
kvöldið, því að þá hefurðu f
nógu aö snúast. Ef þú hefur ráð
gert eitthvert ferðalag, ættiröu
ekki að leggja af staö fyrr en
eftir hádegið.
Nautið, 21. apríl — 21. maí:
Tungliö gengur f merki þitt, og
ætti þaö meðal annars aö hafa
þau áhrif, að þetta væri æski-
iegur dagur til aö byrja sumar-
leyfiö um helgina, Hvíldu þig
samt f Jtvöld.
Tvfburamlr, 22. maí — 21.
júní. Ef þú þarft að lagfæra
eitthvaö heima fyrir, færðu ekki
öllu betri dag til þess. Þótt þú
verðir aö leggja í nokkum kostn
að, mun það borga sig er frá
líöur.
Krabbinn, 22. júní — 23. júli:
Ákjósanlegur dagur til að byrja
sumarleyfið, en haföu samt vini
og þína nánustu með í ráðum.
Ef þú leggur ekki af stað fyrr
en að morgni, skaltu bjóða vin-
um þínum heim í kvöld.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst:
Góöur dagur að flestu eða öllu
leyti, nema hvaö gagnstæða kyn
ið getúr orðið éitthvað dyntótt.
Ljúktu undirbúningi að sumar-
leyfinu, ef svo ber undir, —
Gakktu frá reikningum.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Ákjókanlegur dagur, ef þú ert aö
fara í sumarleyfið. Það litur
út fyrir að þú fáir óvænta og
skemmtilega heimsókn i kvöld,
eöa hittir gamlan kunningja þar
sem þú ert á ferö.
Vogln, 24. sept. — 23. ókt.
Eitthvað óvænt veldur þér töf-
um, og ættirðu að leggja á-
herzlu á að koma því frá sem
fyrst. Ef þú ert að fara í sum-
arleyfi, skaltu gæta vel að því,
að allur undirbúningur sé f
lagi.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Hvað sem þú aðhefst fram yf-
ir það hversdagslegasta, skaltu
hafa náiö samstarf við þfna
nánustu. Ef sumarleyfi er fram-
undan, skaltu ekki leggja af
staö fyrr en á morgun.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des.: Ef þú ert að fara í . sum-
arleyfið, skaltu ljúka af öllu,
sem kallar að og það sem fyrst.
Ef einhverju er ólokið, getur
þáð orðið til þess aö draga mjög
úr ánægjunni.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan:
Sértu að fara í sumarleyfi ætt-
irðu aö leggja af stað fyrir há-
degið og ætla þér rúman tíma
fyrsta áfangann. Rómantfkin
bíður þeirra af yngri kynslóö-
inni.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr.: Þú munt hafa í mörg horn
að líta, og þó einkum f sam-
bandi við ferðalag, þitt eða ann-
arra. Haföu vini með í ráðum
og reyndu að njóta kvöldsins
sem bezt í hópi þeirra.
Flskamir, 20. febr. — 20.
marz: Ef sumarlevfi er fram-
undan, skaltu ekki flana að
neinum undirbúningi. Róman-
tíkin bfður þeirra ungu og ólof-
uöu á næsta leiti, og er ekki
ólfklegt aö hjónaband verði úr.
METZEl E R
Hjólbarðarnii eru sterkir og
mjúkir enda vestur-þýzk gæða-
vara
BARÐINN
Armúla 7 simi 30501.
HJÖLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18 slmi 33804
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN.
við Vitatorp simi 14113
AÐALSTÖÐIN
Hafnargötu 86 Keflavík.
slmi 92-1517
ALMENNA VERZLUNAR-
FÉLAGIÐ '
Skipholti 15 simi 10199
BÍLASKIPTI — |
BÍLASALA
Bilasýning i dag. IVlikið úrval
af góðum, notuðum bifreiðum.
Verð og greiðsluskilmálar við i
allra hæfi
Jðn Loftsson hf.
Vökull hi
Hringbraut 121
sími 10606.
ÞVOFl AS1C5ÐIN
SUÐURLANDSBRAUl
SIMI 38173 OPIÐ 8 -22,30
SUNNUD. 9 -22.30
LAUOAVEOI 180 ttlml W85