Vísir - 30.06.1967, Page 12

Vísir - 30.06.1967, Page 12
12 V 1 SIR . Föstudagur 30. júnl IW/ y MARY BURCmt L Um aidur og ævi Ástnrsaga úr sióferð Nr. 1 Skipiö blés tH brotífatar ag yör- gnæfói allt anaað hljóó um borð. Skvaldriö og hlátrasködtin þögnuðu í svip, svo byrjaðí þetta á ný, og einhverjir köHuðu: — Nú förum við! Það hreyfist! — Blessuö og sæl! Góða ferð! Jenny sem kvatt haföi móður sína og systur snemma um morg- uninn, ásðúr en hún fór að heiman, færði sig frá borðstokknum og veif aði þakklát til húsbónda sins niöri á hafnarbakkanum, þó bún þættist vita að hann sæi hana ekki. Þarna stóð hann og veifaöi dýrum vasa- klút, en í vitund hans var aðeins ein maimeskja um borð. Claire dóttir hans, sem stóð við hiiðina á Jennv. — Vertu sæll, pabbil hrópaði Claire og röddin var skær og fal- leg, og ailt I einu urðu dökku augun gljáandi arf geðshræringu. — Hún er yndisleg, hugsaði Jenny með sér og skotraði aug- unum útundan sér til stúlkunnar, sem hún hafði tekið að sér að bera ábyrgð á. — Það er ekki furða þó honum þyki vænt um hana. — Líttu á! Nú sjáum við sjóinn milli skipsins og hafnarbakkans! Claire Elstrone sneri sér að Jenny. Andlitið Ijómaði af bamslegri gleði, sem Jenny hafði ekki búizt viö. - Við hreyfumst! Viö erum fam- ar af stað! Slysalaust! „Slysalaust" var ekki þaö orð sem Jenny mundi hafa notað um burtför jafn frægs línuskips og „Capricom“ var, og sem hafði létt akkerum jafn oft. En ef Claire fannst þrekvirki ,aö komast frá bryggjunni slysalaust — þá hún um það. Þess vegna brosti Jenny aðeins og sagði: — Já, nú er feröin byrj- uð. Næsta viðkoma í Gibraltar. Og svo veifaði hún enn einu sinni til húsbóndans og vonaði að sir James þættist ekki vera mjög mik- ill einstæðingur, þama sem hann stóð á bakkanum og horfði eftir augasteininum sínum leggja af stað í ferðina, sem hann. hafði undirbúið með þeirri vandvirkni sem honum var lagin. Jenny var ekki enn farin að skilja, að hún væri sjálf þátttak- andi í þessari ferð. Meðan hún stóð þama og horfði á allt fóHdð sem var að veifa og kveðja, hvarfiaði hugur hennar til desemberdagsins ótrúlega, er sir James Elstrone, æðsti maður Elstrone Electrical 'Enterprises Ltd., haföi kailað á hana inn í skrautlegu einkaskrif- stofuna sína og boðið henni sæti í einum mahognistókium, en þeir voru ekki notaðir handa öðrum en háttsíettum kaupsýsl umörmum. Jenny var ekki annar tveggja einkaritara srr James. Hún var aðeins ritari aðalrkarans. Að visu haföi hún stundum unnið ýmislegt fyrir höfuöpaurinn sjálfan, og tví- vegis að mirmsta kosti haföi hann n áðarsamlegast kkikað kolli til hemiar til þess aö lýsa velþóknun sinni á því, sem hún hafði gert. En aldrei hafði hún búizt við að upplifa það, að hann horfði á hana yfir gljáandi mahogníplötuna á skrifborðinu sínu og talaði við hana eins og hún væri á stjómar- fundi í fyrirtækinu. Árfðaadi stjóm arfundi, meira að segja. — Já, ungfrú Creighton... sir James rýndi i minnisgreinar á borðinu hjá sér, — þér hafið ver- iö hjá okkur í tvö ár, og við höfum verið mjög ánægðir með yður. Þetta hefur orðið til þess, aö mér dettur £ hug að fela yður sérstakt erindi, sem skiptir mjög miklu fyrir mig, persónulega. Hann þagnaði og Jenny sagði í undirgefni: — Já, sir James, — eins og hún vissi hvað hann var að tala um, en það gerði hún alls ekki. — Kannski ég megi spyrja yður nokkurra spuminga? Forstjórinn horfði svo fast á Jenny, að henni leiö líkast og lélegum hluthafa mundi hafa gert og flýtti sér að segja upp aftur: — Já, sir James. Þér eruð ... nú leit hann aftur á minnisblöðin — 22 ára? — Já, sir James. - Hm.. leitt aö þér skuluð ekki vera dálítið eldri, tautaði hann, og nú fannst Jenny að hann ætlaöist til að hún blómgaðist, þroskaðist, visnaði aftur og yrði eldri á nokkrum sekúndum. En hún var jafn ungleg og áður og mjög forvitin. — Þér eigið enn heima hjá fjöl- skyldu yöar? — Já, hjá móður minni og syst- ur. Faðir minn er dáinn. — Og þér hafið lært hjúkrun- arstörf? — Ég hef tveggja ára æfingu úr sjúkrahúsi, en ég er ekki útlærð hjúkrunarkona, sagði Jenny og botnaði ekkert i hvers vegna hann væri að spyrja að þessu. — En þegar faðir minn dó komst ég ekki hjá að velja mér starf, sem gæfi fljótar eitthvað í aðra hönd en hjúkrunarstarfið gerir. — Já, ég skfl það. Emð þér trúkrfuð? — Nei... nei—nei. — Engin tengsl? — Nei, sagði Jenny, sem nú þóttist geta búizt viö, að hann spyrði hvaða númer af skóm hún notaði eða hvaöa kvikmyndaleik- ara henni litist bezt á. — Er þá ekkert því til fyrir- stöðu, að þér gætuð orðið fjar- verandi frá Englandi nokkra mén- nðí. — Fjarverandi frá Englandi? hváði Jenny og saup hveljur. Nú skildi hún að þessi undarlega for- vitni sir James stafaði af einhverju óvænta, sem mundi vera í bígerð. Inngangur að einhverju stórfeng- legw ævintýri. — Eígið þér við ... ætlið þér aið senda nrig i einhverja skrifstofu yðar erlendis? — Nei, ungfrú Creighton. Þetta er aiveg óviðkomandi skrifstof- unni. Ef svo heföi ekki verið, væri máHð mifclu einfaldara. Og nú strauk sir James hendinni um enniö og vandræðasvipur kom á hann, aldrei þessu vant. Ef það er eitthvað, sem ég get orðíð að liði með... byrjaði Jenny. Svo gerði hún sér ljóst að það væri dálítið hjáleitt af undir- tyllu að komast svona að oröi við höfuðpaurinn í Elstrone Electrical Enterprises Ltd., og það kom kind- arsvipur á hana, hún roðnaði og þagði. — Þetta er viðvikjandi henni dóttur minni, Claire. Hún er ein- bimi. Og móðir hennar dó þegar Claire var tíu ára, og ég hef ekki gifzt aftur. Nú þagnaði sir James aftur og á svipstundu hafði Jenny skilizt — því að hún var hjartagóð og hafði samúð með þeim sem bágt áttu — af þessum fáu oröum, að þarna væri tómleiki og einstæðingskennd sem öll auðæfi heims gætu ekki bætt úr. — Já, sir James, sagði hún blíð- I I I lega eftir nokkra stund. Sir Jam- es virtist hafa viknað, en það var ólíkt honum. — Hún er orðin tvítug og ég skal játa, að ekkert er mér jafn mikils virði og hún. Ég hef reynt að vera henni eins góður og ég hef vit til og veitt hénni allt það, sem hún óskaði og ég taldi henni hollt. En í haust veiktist hún alvarlega — fékk bæði brjósthimnubólgu og lungnabólgu, og mér finnst hún hafa verið of lengi að ná sér eftir veikindin. — Nú ráðleggja læknarnir henni að fara til Ástralíu og heimsækja ættingja sína þar, en ég á alls ekki heimangengt eins og stendur, og auk þess þarf hún frekar föru- naut, sem er á likum aldri og hún. Þess vegna er ég að taia við yður núna. — Mig? Jenny varð undrandi og hjartað i henni hoppaði af gleði, þó hún reyndi að láta ekkert á þvi bera. — Hún hlýtur að eiga marg- ar vinstúlkur, sem eru hæfari í fþetta en ég. — Þær hafa engar verið hjúkr- unarkonur. AHt í einu fannst Jenny sir James vera líkastur stöðum asna, sem spyrnir við fótumrm. — En ... þér megið ekki halda að ég sé ekki þakklát fyrir tflboföð, sagði Jenny alvarleg. — En ég hugsa að dóttir yðar þurfi síður á hjúkrunarkonu að halda en góðri vinstúlku. Það eru hjúkrunarkonur og læknar um borð eins og þér vitið Eða þér gætuð lfka sent útlæröa hjúkrunarkonu með henni. — Nei, nei. Hana má ekki gruna að ég sé hræddur um heilstifariö hennar. Jenny hugsaöi sig um. Ekki af því að hana sárlangaöi ekki til þess að taka þessu ótrúlega tækifæri tveim höndum, heldur af því að hún þóttist finna á sér, að sir Jam- es hefði ekki sagt henni tH firils hvernig í öílu lægi. — Ég skil ekki aimennilega, sagði hún loksms ,— að þessi nasasjón, sem ég hef af hjúkrun, geri mig hæfari til að fylgja ungfrú Elstrone Á sumaríeyfis- J dögum \ sem öðrum vilja menn geta j gripið til einhvers, sem skemmti / legt er að lesa. 1 Greifinn nf ! Monte Christo ( er með albeztu sumarleyfisbók- um. — Hjá bóksölum. f bandi. FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG Va GEVAFOTO LÆKJARTORGt AUGLÝSINGASKRIFSTOFA ! AUGLÝSENDUR, ATHUGIÐ! ooooa| aaaooi iaaaaD • _____Handrit at auglýsingum þurfa aö hafa borizt auglýs- i oooooi laoaoD! . ingaskrifstofunn: fyrir kl. 6.00 daginn fyrtr birttagn. ooðod J J laaooo ÞINGHOLTSSTRÆTI I S'imar 11660 - 75099 - 75670 kaffi . IklAUGAVEG 17&Æ Knútur Bruun hdl. b £dgax Rice Bumoughs ( AHj POJZT baa/AGA / \ C X'M JY£LL A//£AI> / C_ OF BA/MS... IMMIGRATI0N „Þá er ég að verða kominn. Eftir öllu að dæma er ég tatevert á undan þeim“. „Vonæidi nógu mi'kið á undan, til þess að geta undirbúið óvæntar móttökur þeim til handa". Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.