Vísir - 30.06.1967, Page 14

Vísir - 30.06.1967, Page 14
14 V 1 SIR . Föstudagur 30. júní 1967. .............. i iiiiéii i mmr«n—>»11111 WÓNUSTA GARÐEIGENDUR. Tek að mér að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Fljót og örugg vinna. Sanngjarnt verð. Allar upplýsingar veittar í síma 81698. Ljósastillingastöð F. I. B. I að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og sunnudaga. — Sfmi 31100. KRANAÞJÓNUSTA F.I.B. starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustuslmar eru 31100. 33614 og Gufunessradíó, sími 22384. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚ S AVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum og steyptum þcVkum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Málum þök og glugga. Gerum við grindverk. Van- ir menn. Vönduð vinna. Sími 42449. HÚSAVIÐGERÐA-ÞJÓNUSTA Önnumst allar viðgerðir og nýsmíði utan húss og innan. Bikum og þéttum þök með nýju plasttrefjaefni. Tvöföld- um gler og önnumst ísetningar. Leggjum einnig flísar og mosaik. Önnumst íast viðhald á húsum. — Sími 81169. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsu , úti sem inni. — Uppl. i síma 10080. NÝSMÍÐI Smfða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er í tfmavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðiö verö. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. i sirrr 24613 ogJ58734. ________ SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. SJÓNVARPSLOFTNET — sími 19491. Uppsetning og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Loftnets- kerfi í fjölbýlishús. Sími i9491, BREYTINGAR — NÝSMÍÐI Látið fagmenn annast allt viðhald og viðgeröir á tré- verki húsa yðar. Tökum einnig að okkur allar breyt- ingar og nýsmiði úti sem inni. Setjum upp harðviðar- veggi og loft, ásamt annarri smiðavinnu. Sími 41055 eftir kl. 7 á kvöldin. KLÆÐNING — BÓLSTRUN. Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum ag okkur klæðningai og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduö vinna — Úrval af áklæðum. Barmahiið 14, simi 10255. HÚ S AVIÐGERÐIR Skiptum um jám á þökum og önnumst ýmsar aðrar við- gerðir. Einnig glerísetningar. Símar 38736 og 23479. NÝJA ÞV ÖTTAHÚ SIÐ Ránargöitu 50, sími 22916. 20% afsláttur af frágangs- og stykkjaþvotti, miðast við 30 stk. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr festingu, til sölu múrfestingar (% % Vi %>. vibratora fyr ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pianóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728, HÚSEIGENDUR - HÚSAVIÐGERÐIR. Tökum að okkur að skipta um gler, gera við sprungur, mála þök o. fl. — Uppl. í símum 24764 og 82654. HÚ S AVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur og setjum í gler, jámklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í sirnum 21262 - 20738 HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setj um i einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Simi 21696. " TRAKTORSGRAFA Traktorsgrafa til leigu í öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, sími 14164. — Jakob Jakobsen, sími 17604, MOLD heimkeyrð í lóðir i dag og næstu daga. Vélaleigan, siny' 18459. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir og bílainnkeyrslur. Sími 36367. GÓLFTF.PPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishomum, fsl., ensk og dönsk, með gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegl 37. Uppl. í símum 10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna. Húseigendur í Reykjavík og nágrenni. 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðaverkefnum, viðgerðir á steyptum þakrennum, spmnguviðgerðir, skipt- um um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur, svalir o. fl. Erum með bezta þéttiefnið á markaðinum. Pantið fímanlega. Simi 14807. HÚSGAGNABÓLSTRUN Kiæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum. Áætla verðið. Upplýsingasími 52105. Húsgagnabólstrun Karls Adólfssonar, Laugavegi 28 (Bakhús). MÁLNING GLER ÞÉTTIEFNI Málningarvörur s.f. Bergstaðastræti 19, sími 15166 TEPPAHREINSUN I-Ireinsum gólfteppi og húsgögn f heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin, Bolholti 6. Símar 35607 og 36783. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Verzlunin er flutt.. Mikið úrval af nýjum vömm. Ath nýtt símanúmer 82218. XÁPUSALAN, Skúlagötu 51 Terelyne kvenkápur, ijósar og dökkar í öllum númerum. Heilsárskápur þunnar og þykkar. Ódýrar Vinyl dömu- og unglir.garegnkápur með hettu. Kápusalan, Skúlagötu 51 HRAÐBÁTUR Glæsilegur 13 feta hraðbátur, meö 40 hestafla utanborðs- mótor verður til sýnis og söiu að Síðumúla 13 eftir há- degi laugardag. JASMIN — VITASTÍG 13 Nýjar vömr komnar. Fílabeinsstyttur, indverskt silkiefni (sari), heröasjöi og margar tegundir af reykelsum. Einn- ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval at austurlenzkum gjafavömm. Jasmin Vitastíg 13. Simi 11625. SÖLUTJALD (17. júní) óskast keypt. Einnig pylsupottur. Uppl. í dag og á morg- un í síma 14179. TÆKIFÆRISVERÐ — Mercedis Benz Til söiu er Benz árgerð 1957. Verður seldur ódýrt, ef staðgreitt er og samið er strax. Uppl. í síma 35300. PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR SALA — KAUP — SKIPTI F. Bjömsson Bergþómgötu 2, simi 23889; NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, krómuð fuglabúr, mikið af plastföntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Sími 34358. Póstsendum. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Bítlagreiðumar komnar. Lótusbiómið Skólavöröustig 2. Simi 14270. NSU PRINS ’63 TIL SÖLU Til sölu er NSU Prins árg. ’63 í góðu lagi og nýskoöaður Uppl. í síma 40167 milli kl. 18 og 20 f dag og á morgun PÍPUR OG TENGIHLUTAR Pípur og flest efni til hita- og vatnslagna. Burstafei: byggingavömverzlun, Réttarholtsvegi 3, sími 38840. KOSTAKJÖR Ódýr 2ja herb. íbúö í góðu timburhúsi í miðbænum. Ut- borgun 200.000,00 sem má skiptast. íbúðin er í góðu standi og laus strax. Uppl. gefur Guðmundur Þorsteins- son, föggildur fasteignasali, Austurstræti 20. Sími 19545. ATVINNA INNANHÚSSSMÍÐI Gemm tilboð i eldhúsinnréttingar, f vefnherbergisskápa, sólbekki. veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíöi. Stuttur afgreiöslufrestur. Góðir greiðsluskii- málar. Timburiðjan. Simi 36710. VANIR JÁRNAMENN með rafmagnsverkfæri geta bætí við sig stómm verkum. Sfmar 23799 og 20098, á kvöldin. MÓTAFRÁSLÁTTUR! Rífum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Uppl. i síma 34379 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 14 ára námsmey úr Kvennaskólanum í Reykjavík óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Stúlkan er áreiðanleg, rösk og lagin við börn. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 60277 eftir kl. 6 n. daga eða ag Hraunbæ 11. VANTAR MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRA með réttindi fyrir fleiri en 16 farþega. Uppl. 1 síma 33049. BIFREIÐAVIDGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Siðumúla 19, simi 82120. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoiö, bóniö og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna, og þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18 Kópavogi, sími 41924. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgeröir á rafkerfi bifreiða, t.d. störturum og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Vinnum allar stærð ir og gerðir af rafmóturum. Skúlatúni 4, sími 23621. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum am kerti, platínur, Ijósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun samdægurs. Einnig á laugardögum frá kl. 9—12 f.h. — Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32 sfmi 13100. BIFREIÐAVIÐGERÐIR á flestum gerðum bifreiða. Efstasundi 61 (bílskúr). VIÐGERÐIR á flestum tegundum bifreiða. sími 35553. Bílvirkinn Síðumúla 19. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði. sprautun. plastviðgerðiT og aðrar smærri viðgerðir — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Simi 31040. ____________ BÍLARAF S/F Önnumst viðgeröir á rafkerfum bifreiða, svo sem dína- móum og störturum. Menn með próí frá LUCAS og C. A. V., i Englandi, vinna verkin — Einnig fyrirliggjandi mikiö af varahlutum 1 flestar tegundir bifreiða. — BlLA RAF S/F, Borgartúni 19, simi 24-700.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.