Vísir


Vísir - 18.07.1967, Qupperneq 11

Vísir - 18.07.1967, Qupperneq 11
VÍSIR. Þríðjudagur 18. júlí 1967. 11 4 BORGIN ví «ío^r BORGIN €&£Z€f p Kn'útitf Bruun hdl. . . . Lögmqnnsskrifstofa ■ tíVettísgötu 8 II. H. Sími 24940. IÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavaröstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síödegis f síma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurgötu í Rvík. í Hafnarfirði í síma 52375 hjá Grími Jónssyni, Smyrla- hrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavíkur Apóteki og Ap- óteki Austurbæjar. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kópavogl, Köpavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19. laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- r—-— vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í yJPW Stórholti 1. Simi 23245. 22.05 Trúarvakning — hvað er það? — Séra Árelíus Níels- son flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. „Káta ekkjan", óperettu- tónlist eftir Franz Lehár. 23.10 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVÍK 16.00 16.30 17.00 18.30 18.55 19.00 19.25 19.30 20.00 21.00 21.30 22.30 23.00 23.15 Þriðjudagur 18. júlí. Odyssey. Joey Bishop show. Kvikmyndin „Dante’s Infemd“. Dupond Cavalcade of America. Clutch Cargo. Fréttir. Stund Ihugunar. News special. Lost in space. Green acres. Hollywood palace. Fractured Flickers. Kvöldfréttir. Leikhús norðurljósanna. „Heartaches". aruin Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9-19, Iaugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. UTVARP Þrlðjudagur 18. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 17.45 Þjóðlög Listafólk frá Balí fíytur þarlend lög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá SandstrÖnd“ eftir Stefán Jónsson. Gísli HaH- dórsson leikari les. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöngur. Ivan Petroff syngur rússnesk lög við undirleik. hljómsveitar. TILKYNNING SPARIfl TiMA 1 FYRIRHOFN ’BIIAUICAM RAUÐARÁRSTlG 31 SfMl 22022 — Nú er slæmt að vera ekki Þingeyingur!!! Bæjarfréttir. Gripdeildir hafa veriö mjög mikið framdar hér f bænum und- anfamar vikur, peningum stoliö, einkum úr anddyrum, en Páll Ámason lögregluþjónn hefir nú komist fyrir hverjir eru valdir að þessu. Vísir 18/7 1917. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins I Reykjavik fer I 6 daga skemmtiferö um Norðurland og vfðar. Félagskonur tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst. Allar upp- lýsingar f símum 14374 og 15557. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð austur um sveitir miðvikudag 19. júlf. Lagt af stað kl. 9 frá Hallgrímskirkju. Upp- lýsingar í símum 14359 (Aðalheið- ur), 19853 (Stefanía), 13593 (Una). Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. 2. flokkur kemur frá sumarbúðunum þriðjudaginn 18. júlí. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hóp- ur væntanlega í bænum milli kl 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1.30, og komið til Reykjavíkur u- þ. b. kl. 2,30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, i Reykjavík ur* kl. 3. Frá Krýsuvík kl. i,30. og komið til Reykjavíkur um kl. 2.30. Börnum úr Hafnarfirði skilað við Ráðhúsið. Ferðanefnd Fríkirkjunnar f Reykjavík efnir til skemmtiferð- ar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi Geysi og Þingvöllum og víða'- sunnudaginn 23. júli. Farið frá Frlkirkjunni kl. 9 f. h. Farmiðar verða seldir í Verzl. Br.ynju, Laugavegi 29 og Verzl. Rósu, Að- alstræti 18, til föstudagskvölds. Nánari upplýsingar gefnar í sím- um 23944, 12306 og 16985. BLÖÐ OG TÍMARIT Bókalisti Borgarbókasafns Reykja víkur ásamt llsta yflr ferða- og Iandfræðibækur f safninu. Borgarbókasafn Reykjavikur hefur sent frá sér bókalista nr. 2 1967 um nýjar bækur sem skráðar hafa verið í safninu síð- an listi nr. 1 kom út í apríl s.l. Á þessum lista eru 644 bókar- titlar, og eru skáldrit á ensku stærsti flokkurinn, 121 bókartit- ill. Næst koma skáldrit á dönsku, 72 titlar, sagnfræði 49, skáldrit á sænsku 48, ævisögur 44, landa- fræði og ferðir 39, náttúrufræði 32, og íþróttir og leikir 30 titlar. Bókalistar Borgarbókasafnsins liggja frammi i útlánsstöðum safnsins í borginni frjálsir öllum sem hafa vilja. Þá hefur Borgarbókasafnið einn ig gefið út lista yfir nýlegri ferða- og landafræðibækur um Evrópulönd, sem til eru í safn- inu. Er þetta einkum gert til hægðarauka þeim, sem ferðast ætla til þessara landa og óska að auka þekkingu sína á þeim og þjóðum þeirra, áður en þeir leggja upp i ferðalagið. BæklVgurinn liggur frammi í bókasafnina sem og ferðaskrif- stofum borgarinnar. BLÚÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum f dag kl. 2—4. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Stjörnuspá ^ ★ Spáin gildir fyrir miövikudaginn 19. júlí. Hrúturinn, 21. marz - 20. apríl. Plánetan Marz gengur í merki þitt í dag, og er líklegt aö það hafi þau áhrif, að þú getir komiö miklu til leiðar, varðandi bætta afkomu þina, og viðskipti muni vel takast. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Ljúktu bréfaskriftum, ef þörf ber til, fyrri hluta dagsins, eink um ef þú stendur í einhverjum viðskiptum við fjarlæga-aðila. Varastu allt, sem vakið getur deilur heima fyrir. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Ræddu peningamálin við maka eða þína nánustu árla dags, og hafðu við þá samkomu lag um allar mikilvægari á- kvarðanir í því sambandi. Kvöld ið getur orðið skemmtilegt. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Virtu óskir og vilja maka þíns, eða annarra þinna nánustu, og hafðu samráð við fjölskyldu þína, ef þú þarft að taka ein- hverjar ákvarðanir, sem máli skipta, einkum fyrri hluta dags. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: EinWttu þér að störfum þín- um og reyndu að koma sem mestu í verk sem bezt þú getur fyrri hluta dagsins. Leggðu á- herzlu á gott samkomulag við fjölskylduna og vektu ekki deil- ur. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Ef þú þarft að skrifa og senda mildlvæg bréf, skaltu gera það fyrir hádegiö. Eftir hádegið skaltu einbeita þér við skyldu- störfin og byrjaðu ekki á nýju viðfangsefni að öðru óloknu. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Beindu starfi þínu í dag einkum að því að koma peningamálum þínum á sem öruggastan grund- völl, og farðu þar að öllu með gát. Kvöldið ættirðu að nota til hvfldar og lesturs. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Marz gengur í merki þitt í dag og eykur það þér áræði og dugnað. Gættu þess samt, aö aukaáhrifin segi ekki til sín um of — að þú gerist ráðríkur og kröfuharður við þá, sem þú umgengst. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Haföu ráð íhaldssamra og gætinna kunningja þinna hvaö snertir fjármálin í dag, og tefldu þar ekki á tvær hættur. Þú átt góðra kosta völ, ef þú athugar málin rólega. Stelngeitin, 22. des. — 20. jan: Þar eð máninn gengur í merki þitt í dag máttu vænta þess, að þú verðir vel fyrirkallaður til allra starfa, og komir miklu í verk. Gagnstæða kynið veröur þér hliðhollt er á líður. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Það er ekki fýrir það að synja, að þér kunni að finn- ast aðrir skyggja nokkuð á þig £ dag, einmitt þegar þú ert f skapi til að taka forystuna. — Takau á þolinmæðinni. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Það er sennilegt að þú eigir enn f einhverjum vanda- málum efnahagslega, en í dag máttu treysta ráðum og aðstoð góðra vina í sambandi við lausn þeirra, og skaltu notfæra þér það. Einbýlishús Einbýlishús á eignar- landi til sölu á góðum stað. 1/6 hektara lands með trjágróðri. Útborg- un 650 þús. Skipti koma til greina. Fasteigncssalan Sími 15057 Kvöldsími 15057 Ný iúxtssíbúð á ^érstaklega fallegum stað, 145 ferm., auk 32 fermetra bílskúrs og geymslu. 2 óvenjufalleg- ar stofur, bað, lúxuseld hús og gestasnyrting. Skipti hugsanleg. Fastei§nasalan Sími 15057. Kvöldsími 15057. XUm Eldhúsið, sem al/ar husmceður drcymir um Hagkvœmni, sfílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. 1 I I I I I I <*,uð A • III1 H I LAUQAVEQI 133 alml 117B5 Auglýsið í VÍSI as£&

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.