Vísir - 18.07.1967, Síða 16
VISTR
Þriðjudagur 18.ju
Sfldin elt upp undir strendur Noregs
Vo ‘jiíZA. Q' S'.
íslenzku síldarskipin hafa aldrei leitað eins víða til fanya og í sumar.
Á kortinu eru veiðisvæði þeirra skyggð.
Norðmenn, Rússar og Finnar að veiðum með
svæði — Nokkur skip reyna fyrir sér
Síldarskipin halda sig nú með afla, en ekkert síld-
á stóru svæði á hafinu
milli Noregs og íslands
og hefur veiðisvæðið
náð lengst út á 73,30°
n.br. og 11° a.l., eða
meira en 700 mílur frá
Austfjörðum og er það-
an aðeins um sólar-
hringssigling inn til
hafna í Lófóten í Noregi.
Yfir helgina, laugardag
og sunnudag, fengu 13
skip afla, sanitáTs 2080
lestir, en mörg skipanna
eru nú í landi að losa,
eða þá á siglingu þessa
löngu leið af miðunum
artökuskip var á miðun-
um yfir helgina, og 8
skip fengu afla í gær,
samtals 1660 lestir.
Fjöldi rússneskra og norskra
skipa er á þessum slóðum norö
ur þar, ennfremur munu vera
þar nokkrir Finnar, en þeir hafa
ekki komið svo mjög í námunda
við íslenzka síldarflotann áður.
Nokkur ísl. síldarskipanna
eru á ieið suöur í Norðursjó
á Hjaltlandsmið til þess að
reyna fyrir sér og Reykjaborg
fékk þar 170 tunnur í nótt, 90
mílur suður af Orkneyjum. Skip
Islendingum á stóru
i Norðursjó
ið siglir meö aflann til Færeyla.
fæssi skip tilkynntu um afla
yfir helgina:
Laugardagur:
Hannes Hafstein 120 — Fylk-
ir 320 — Björg 70 — Hólmanes
130 — Skarðsvík 210.
Sunnudagur:
Harpa 270 — Framnes 190 —
Sig. Bjamason 160 — Höfrung-
ur III. 120 — Hugrún 80 —
Barði 150 Akraborg 150 — Bára
110.
Mánudagur:
Sóley 350 lestir — Kristján
Valgeir 180 — Gísli Ámi 200
— Björgvin 90 — Auðunn 200
— Reykjaborg 170 (í Norður-
sjó) — Fífin 400 — Börkur 70.
400 þátttakendur á nor-
rænu æskulýðsmóti hér
— mótið hefst 1. ógúst n. k.
Dagana 1—8. ágúst n. k. verð-
ur haldið hér á Islandi norrænt
æskulýðsmót, og eru ailar horfur
á, aö mót þetta verði eitt hið
stærsta, sem hingað til hefur ver
ið haldið hér á landi. Líkur benda
til, að erlendir fulltrúar á mót-
inu verði um 300, auk fjölmargra
íslcndinga. Mót betta er liður í
hinu norræna æskulýðsári, sem
æskulýðssamböndin standa að, og
er æskulýðsárið á tímabiiinu frá
1. ágúst til vorsins 1968.
Hið fjölmenna mót, sem hér
verður haldið. veröur opnunar-
hátíð hins norræna æskulýðsárs.
Þaö sækja eins og fyrr segir um*
300 fulltr. frá Færeyjum, Noregi,
Danmörku og Svíþjóð, en að auki
verða mjög margir íslendingar á
þessu móti.
Er norrænu æskulýðssambönd-
in höfðu komið sér saman um að
efna til sérstaks norræns æsku-
lýðsárs, var ákveðið aö aðalhlut-
ar þess skyldu vera fjórir:
1. Fundur æskulýðsleiðtoga í
Finnlandi.
2. Norrænt æskulýðsmót á ís-
iandi.
3. Samnorræn bréfa- og upp-
lýsingaskipti.
4. Lokamót í Álaborg í Dan-
mörku.
Það er finnska æskulýössam-
bandið, sem tekið hefur aö sér
að stjórna fundi norrænna æsku-
lýðsleiðtoga og verður fyrri fund-
urinn haldinn á tímabilinu 24,—
26. júií, en síðari fundurinn verð
ur haldinn dagana 18. —20.
ágúst. Aðaltilgangur siðari fund-
arins, sem nefnist „Vi i provin-
sen“ verður að koma á umræðum
um það vandamál, sem skapazt
Framhald á bls. 10.
Iceland Food
Centre lokar
Iceland Food Centre, islenzka
matsölustaðnum í London var lok-
að þann 8. júlí s.l. Talaði blaðið
Friðrik hefur forystu eftir
4 umferðir í Dundee
— en Gligoric og Larsen fylgja fast á eftir
Friðrlk Ólafsson, stórmeist-
ari, stendur sig meö miklum á-
gætum á skákmótinu sem hófst
i skozku borginnl Dundee fyr-
ir nokkru. Eftir fjórar umferöir
hefur Friðrik forystu í mótinu,
með 314 vinning, en næstir
Koma Gligoric með 3 vinninga
og Bent Larsen með 2(4 vinn-
ing, en þess verður þó að geta,
að þeir Gligoric og Larsen hafa
teflt þrjár skákir hvor, en
Friðrik fjórar.
Það, aö þessir menn hafa
teflt misjafnlega margar skákir,
kemur til af því, að spánski
stórmeistarinn Pomar (Spáni)
hætti þátttöku í mótinu eftir
tvær umferðir vegna veikinda
og þess vegna verður einn skák-
maður að sitja yfir í hverri um-
ferð, og hafa þeir Gligioric og
Larsen þegar setiö yfir, en
Friörik situr aftur á móti yfir
í fimmtu umferð mótsins, sem
tefld verður í dag.
Staðan i mótinu að fjórutn
umferðum ioknum er þessi:
1. Friðrik Óiafsson, 3(4 vinning.
2. Gligoric (Júgósiavía), 3 v
3. Bent Larsen (Danm.) 2(4 v.
4. Penrose (England) 2 vinninga
og eina biðskák.
Framhaid á bls 10
i gær við stjórnarformanninn
Ólaf Ó. Johnson forstjóra, sem
staðfesti það aö fyrirtækinu hefði
verið lokað til bráðabirgöa.
— Þvi er ekki að leyna, að
reksturinn gekk mjög erfiðlega
þetta fyrsta ár, sagði Ólafur, við
reyndum annað rekstrarfyrirkomu-
lag, þegar sýnt var, að rekstur
fyrirtækisins gekk ekki eins og til
Framhald á bls. 10.
OSOMI
• Nú er í tízku að eiga jeppa- ©
J bifreiðir eða aðrar tegundir tor- •
• færubifreiða og er ekki nema •
2 gott eitt um það að segja. Eink- J
• um eru það ungir menn, sem ®
• áhuga hafa á að reyna bifreiðir »
2 sínar í torfærum og eru þess 2
• mörg dæmi, að þeim hefur tek- •
J izt að komast yfir furðumiklar J
• torfærur. En hitt er verra, þegar •
• þessir ungu menn leggja það í •
2 vana sinn að aka hvar sem er 2
• og sjást þess víða merki í lands- •
2 laginu, hjólförin liggja víös 2
08 e
• vegar út fyrir þjóðveginn
• eru víða til mikillar óprýði. e
2 Fyrir nokkru gerðist t. d. sá 2
• atburður, að einhverjir ungling- •
2 Framhala á bls. 10 2
• «
Ovenjufalleg síld
af Faxaflóamiðum
A laugardaginn kom Ólafur Sig-
urðsson meö 400 tunnur af óvenju
stórri og fallegri síld, . sem hann (
fékk um 25 mílur vestur at Akra-
nesi. Þar hefur öðru hvoru verið
anförnu en hún stendur djúpt og
hel'ur reynzt erfitt að ná henni. --
Síldin úr Ólafi Sigurðssyni fór *
frystingu, en hún er óvenju falleg
af Suðurlandssíld að vera cg herur
lóöað á (alsverl sildarmagn að und- ekki önnur slík sézt á þessum
I slóðum í háa herrans tíð.