Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 1
Rafvirkjar vilja opin bera rannsókn . 57, árg. - Föstudagur 28. júlí 1967. - 170. tbl. ÍSKYGGILEGAR HORFUR í SKREIÐA RÚTFL UTNINGNUM — 75°Jo markaða lokaðir vegna styrjaldar- innar i Nigeriu. — Skreiðin tilbúin til útflutnings i ágúst Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Vísir aflaöi sér í morgun hjá Samlagi skreiðarframleiðenda og hjá Þóroddi E. Jónssyni, stórkaup- manr.i, er allt viö þaö sama varð- andi útflutning á skreið til Nígeríu. Sagði Þóroddur m. a., að ástandiö í þessum útflutningsatvinnuvegi væri nánast sagt ískyggiieg, þvi aö A-Nígería, sem kaupir um 75% alls skreiðarútflutnings okkar íslend- inga, hefur veriö algerlega lokað land, og ekki verið unnt aö flytja neinn farm af skreið bangað frá 25. maí s.l. Er auðsjáanlegt, að langt er í land að ástandið færist í betra horf, því þótt friður komist ef til vill á, er landið snautt fjár- munalega séð, þannig að ekki er tvyggt, að áframhald verði á skreið- arkaupum héðan. Samlag skreiðarframleiðenda gaf þær upplýsingar, að eitthvað hefði verið flutt út af skreið til Lagos, þar sem Sambandsstjómin ræður ríkjum (en Sambandsstjómin á nú í styrjöld við A-Nigeríu, nú kallað Biafra), en A-Nígería er aðalskreið- armarkaður okkar Islendinga í dag og kaupir um 75% alls útflutnings okkar. Þar hefði þó verið um mjög lítið magn að ræða. Ekkert heföi aftur á móti verið flutt út af skreið til A-Nígeríu, enda landið algerlega lokað og hefur svo verið í rúmlega tvo mánuði. Ástandið er frekar svart, því að þótt friður komist á, er ekki útséð með, hvort fjár- hagsgeta landsins verður svo mikil, að það sjái sér fært að kaupa sama magn skreiðar af okkur, og áöur. Varla er hægt að tala um, að skreið Gerir skaðabótakröfu á hendur Mosfellshreppi arbirgðir hefðu myndazt hér, því að skreið, sem framleidd er og unn in á þessu ári, er ekki tilbúin fyrr en í ágústmánuði til útflutnings. Þó eru til einhverjar birgðir frá fyrra sumri, sem hefðu verið flutt- ar út á þennan markað ef ástandiö væri eðlilegt þar. Þóroddur E. Jónsson stórkaup- maður, sagði blaðinu í morgun, að: ástandið í hpssnm málnm væri nán- ! ast sagt ískyggilegt. A-Nígería hef- ur verið algerlega lokað land í meir en tvo mánuði, og þó friður kæmist á, kæmi af sjálfu sér, aö kaupgeta þessa lands væri ekki mikil, eftir að það hefði staðið í slíkri lang- vinnri styrjöld. Þóroddur sagöi, að engar áreiðanlegar fréttir um á- standið þama í Nígeríu hefðu bor- izt, enda fréttir mjög ósamhljóða. um gögn, er sanni þetta óum- deilanlega, gemm vér kröfu til þess að hún skýri frá því opin- berlega í blöðum og útvarpi, að öðrum kosti munum vér óska opinberrar rannsóknar á máls- meðferð allri, svo hægt verði að fá úr því skorið hvort full- yrðingar nefndarinnar fái stað- izt“. Eins og getið var um i frétt hér í Vísi á dögunum, voru tveir skúr- ar (sur.iarhús) fluttir á kostnað ' losfellshrepps af stæðum sínum við Hraðastaði í Mosfellsdal. Ann- ar skúrinn var fluttur á öskuhauga sveitarinnar og kveikt í honum þar en hinn á afvikinn stað í hreppn- um. Vísir náði tali af öðrum eig- andanum, Hjálmari Helgasyni, í morgun, en hann átti þann skúr- inn, sem brenndur var. Hjálmar sagðist hiklaust mundu höföa skaöa bótamál á hendur hreppsins. Skúr inn hefði verið mjög sterklegur og stoppaður milli þilja og hefði mein ingin verið sú að setja vatnsklæön ingu utan á hann. Hjálmar sagði að hann og félagi hans, Guðmund ur Bergsson, heföu keypt lands- skika af Hraðastöðum fyrir nokkr um árum, og hygðust rækta þar kartöflur, kál o. fl. Hinn 3. mai í vor hefði hann, þ.e. Hjálmar, flutt skúrinn þarna uppeftir og hefði hann ekki haft tök á að flytja hann Framhald á bls. 10. Stjóm Féiags löggiltra raf- virkjameistara, hefur sent for- manni Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar, Jóni Þor- steinssyni, bréf, þar sem stjóm in fer þess á leit vlð Fram- kvæmdanefndina, að hún leggi fram gögn, sem nefndin byggir þá staðhæfingu sína á að öll tilboð f raflögn ibúða í Breið- holtshverfinu séu of há. Bréfið er ritað í tilefni af frétt, sem birtist hér í Vísi í gær, þar sem haft var eftir formanni Fram- kvæmdanefndarinnar að tilboðin væru öll of há. „Telja verður, segir í bréfi stjómarinnar, að i ofangreindri yfirlýsingu formanns nefndar- innar felist alvarleg ákæra á hendur þeim rafverktökum, sem tilboð gerðu í rafiagnir sambýlis húsanna í Breiðholti, og teljum vér það þjóðfélagslega nauðsyn að fá öruggar sannanir, ef um ósæmileg auðgunaráform hefur verið að ræða. Hafi nefndin ekki undir hönd- •k Þessi mynd er aðeins nokkurra daga gömul. — Akureyringar svömluðu i hinni giæsilegu útlsundlaug sinni í steikjandi hita. í morgun var heldur kaldranalegt nyrðra eins og greint er frá í fréttinni. Dregur úr jaröskjálftunum Dofnað hefur yfir jarðskjálftun- um og í gær og í nótt mældust engir jarðskjálftar fyrir austan fjall, en í Grímsey fundust tveir í nótt. Fannst annar kl. 2.48 í nótt og var sá snarpur. Varð fólk hans vart á Siglufiröi einn- ig, og á Húsavik vöknuðu nokkr- ir við hann. Annan kipp fundu Grímseyingar svo kl. 5.17 í morgun, en miklu vægari, enda urðu ekki aðrir varir við hann svo vitag sé. Báðir þessir kippir mældust vera í 320 km fjarlægö frá Reykiavík, eða rétt suður af Grímsey. Þriðji jarðskjálfta- kippurinn mældist í nótt kl. 3.40 en var svo vægur, aö enginn varð hans var. Mestur kuldi sumarsins i morgun: Snjókoma á heið- um norðanlands • Mesti kuldi sumarsins mæld- • ist f morgun víða um land. Á 2 Norðurlandi var ifcða 3—4 stiga • hiti, á Grímsstöðum var hrtiim í núllgráöu og á Hveravöllum 2 var.snjiaooma og 1 stigs frost. J IfcíÖanátt var um allt land og • Framhald á bls. 10. Z VERKBANN á fermingu vara til Hochtief-Véltækni Skúr brennur með verk- færum og bílavarahlutum Verðmæti fyrir 80—90 þúsund fjörð til heimilis að Fossvogsvegi krónur eyðilögðust í eldi í nótt, 8. Var fólk allt i húsinu í fasta þegar bilskúr við Fossvogsveg 8 svefni, þegar eldurinn kom upp, brann til grunna. í skúrnum voru en menn, sem voru aö vinnu þarna geymd gömul húsgögn, verkfæri stutt frá, bönkuðu upp kl. rúmlega og varahlutir í bíla og brann þetta þrjú og gerðu viövart um eldinn. allt með skúrnum. Kom slökkviliðiö fljótlega á vett- Eigandi skúrsins var Axel Norð-1 vang og tók það um hálftíma aö | slökkva eldinn. Rústirnar af skúrnum eftir brunann. Á fundi trúnaðarmannaráðs Aö því er Hermann Guömunds verkamannafélagsins Hlífar í Hafn son, formaður Hlífar sagði Vísi í arfiröi, var samþykkt í gærkvöldi, morgun, er búizt við að verka- að setja verkbann frá og meö 7. í mannafélagið Dagsbrún í Reykjavík ágúst næstkomandi á alla verka-' setji sömuleiðis verkbann á þessi mannavinnu við fermingu og af- fyrirtæki. Hermann sagði, að þetta fermingu á vörum til fyrirtækjanna verkbann væri ekki sérstaklega Hochtief og Véltækni hf svo og gert vegna áreksturs, sem varð samsteypu þeirra fyrirtækja, Hoch- vegna vörusendingar til fyrirtækj- tief-Véltækni, hafi samningar ekki anna til Straumsvíkur, þó að þaö tekizt milli þessara fyrirtækja og hafi ef til vill haft einhver áhrif. Hlífar fyrir þann tíma vegna hafn 1 Hér væri fyrst og fremst um að arframkvæmda í Straumsvík. ] ræöa aðgerð til að þrýsta frekar á 1 að samningar yrðu geröir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.