Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 28. júh' 1967. 5 þá eldri — m.a. þurfi ekM aö snúa henni í sambandi við stefnumóttöku eða miðun. Auk þess útiloki þessi nýja gerð truflanir þær að verulegu leyti, sem sjónvarpsnotendur eiga nú 1 við að stríða. Þegar þetta nýja loftnet kem- ur á markaðinn, höfum við, jarðarbúar, sem sagt nálgazt Marsbúana um skref, þótt þess ( muni enn nokkuð að bíða, að hver maður gangi með sitt loft . net á kollinum. Enda er þess ekki knýjandi þörf, á meðan við höfum ekki enn fengið inn- byggð viðtæki einhvers staðar í skrokkinn, en eflaust kemur það líka, eins og allt annað, sem teiknimyndahöfundamir eygja framundan í vitrunum sinum. Nú hafa bandarískir og vest- ur-þýzkir tæknisérfræðingar tek ið þessa óskhyggju almennings til greina hvað sjónvarpsloft- netin snertir. Ef marka má frétt ir og frásagnir, verður þess ekki ýkja langt að bíða að hrífu- skógurinn hverfi af húsaþökum borganna á næstunni, og mun engum eftirsjá að. Þess i stað koma örlitlir „toppar" — ekki ólíkir sykurtoppunum gömlu, sem einhver man kannski eft- ir — með oddmynduðum gorm- vafningi í stað loftnetsins. Gorm net þetta er tengt „dióöum" og „transistor“-mögnurum. Enn er unnið að tæknilegri fullkomn- un þessarar nýju loftnetsgerðar, og þótt þess kunni enn að verða nokkur bið, að þau verði al- mennt tekin í notkun, álíta tæknifræðingamir að meö henni sé lausnin fundin, og muni þessi gerð hafa ýmsa kosti fram yfir Þessi sjósleði kom fram á sjón- arsviöiö suöur í Kalifomiu i vetur leiö. Hann er aö sjálf- sögðu gerður úr einhverju gervi- efni, og á ekki að geta sokkið; lagaður eftir likamanum, svo / þægilega fer um mann, og auð- velt aö beita bæði höndum og fótum til að koma sér áfram, en „gluggi" fyrir andlitið, svo unnt er aö fylgjast meö ferðum fiska í djúpinu og skoða botn- gróður. Jafnvel ósynt fólk getur farið allra sinna ferða á slík- um sleða. „Sykurtopps“-sjónvarpsloftnetiö — arftaki hrífunnar. Þarna tekst Marsbúum bet- ur — þeir hafa sitt loftnet hver á sínum haus og ekki fyrir- ferðarmeira eða ósmekklegra en það, að vel mætti samrýmast venjulegri kvenhattatízku hér á jörðu niðri. Meö öðrum orð- um — Marsbúar teiknimynda og sjónvarpsþáttahöfundanna eru í rauninni fulltrúar okkar eigin óskhyggju hvað smekk- lega lausn þessara hversdags- legu tækniatriða snertir. Hverfa sjónvarps-hríf- urnar af húsaþökunum? Þessi hjarastöng gerir mönnum mun áuðveldara að mála loft. Hún er ákaflcga einföld aö gerð, smíöuð úr alúmínpipum, 1,80 m á lengd. hrífuskaftakraðak á öllum húsa þökum og rugla gersamlega heildarsvip borgarhverfanna, sem veslings arkitektarnir og skipulagsfræðingamir hafa bis- að við að koma þar á. Að vísu hefur árangur þeirra stundum verið misjafn og umdeilanlegur, en þó aldrei svo fráleitur aö þessi hrífuskógur geri hann ekki enn fráleitari og herfilegri. smíði ágætra loftneta — en smekkleg geta þau varla talizt, þar sem þau mynda eins konar jyjarsbúarnir virðast öllu lengra á veg komnir í ýmissi tækni heldur en við hérna, ef trúa má höfundum teiknimynda og sjónvarpsþátta. Þá viröast þeir og vera mun smekklegri í sér en tæknisérfræðingar okk- ar, hvað snertir lausn hversdags legra tækniatriöa, heldur en okk ar menn — samkvæmt sömu heimildum. Tökum til dæmis sjónvarps- loftnetin til athugunar. Tækni- fræöingar okkar kunna að vísu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.