Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 4
Wiitík^ ( 55 Skrýti inn Þær eru til margar sögurnar um sérvizku mannanna. Flestar eru þær þó um sérvitringa liöins tíma, en færri um núlifandi ein- staklinga. Það mun þó almennt Bernskudraumurínn rætist Þrátt fyrir áhættuna, sem fylgir atvinnu hennar, elskar Jaqueline Oberson starf sitt. Hún er stærsta númer cirkusins í Lausanne, þar sem hún kemur fram með ljónunum sínum sex og tveim skógarbjöm- um. — Jacqueline er 26 ára aö aldri, svissnesk að uppruna. Allt frá því hún var sjö ára barn, hefur hana dreymt um að verða ljónatemjari. Fyrir nokkru gafst henni tækifæri til þess að láta drauminn rætast, en varð að byrja í smáum stíl. Fyrst tamdi hún krókódíla og slöngur, síðar fékk hún að færa sig upp á skaftið og byrjaði að koma fram með pardusdýr, sem hún hafði sjálf tamiö. En nú sem sagt hefur draumur- inn rætzt að fullu og hún unir glöð við sitt. Eftir myndinni aö dæma líkar ljóninu ekki ilia við hana heldur. Náttúruspjöll I blöðunum að undanförnu hefir nokkuð verið rætt um nátt úruspjöli og umgengni ferða- fólks. Þetta eru orð i tima töluð því að tillitsleysi ferðafólks úti í náttúrunni á sér engin tak- mörk hjá mörgum hverjum. Verstir eru þessir jeppaeigendur sem haldnir eru þeirri ógnar- áráttu að keyra helzt eingöngu utan vegar. I nágrenni höfuð- borgarinnar virðast jeppamenn hvarvetna hafa ekið, jafnvel upp á sum fellin. Þeir hafa fest bila sina sums staöar svo að óhemju jarðrask hefir orðið við að ná þeim upp aftur. Látum nú vera, þó að numdar séu nýjar bíiaslóð ir, ef þessum ökuþórum dytti í hug að aka, hver í slóðina á eftir öðrum, en þvi er ekki ald- eilis að hellsa. „íþróttin“ virðist helzt í þvi fóigin að aka þar sem enginn bíll hefur ekið áður. Víða álitið, aö enn séu tii sérvitringar en minna beri á þeirra sérvizku heldur en þeirra sem áður voru á hvers manns vörum. Þó vekur slíkt fljótlega athygli ef t.d. einhver stjarnan úr heimi hinna dýru skemmtikrafta sýnir af sér sérvizkulegar tiltektir. Þeg- ar Orson Welles, þessi snillingur úr heimi kvikmyndanna, kom til Kaupmannahafnar og Stokk- hólms til þess að lesa þar upp úr verkum Shakespeares, þá vakti það dálitla furöu og jafnvel kát- ínu, að hann krafðist þess aö i samningnum yrði það tekið fram að honum yrði séö fyrir einni flösku af viský á dag. Auk laun anna, sem voru um 60.000 krónur íslenzkar þá. Sammy Davis, einhver vinsæl asti og dýrasti skemmtíkraftur sem heimurinn á völ á nú, er einn ig ögn tiltektarsamur, þegar um ráðningu hans er að ræða til ein- hverra skemmtistaða.. Til dæmis þegar hann kom til Kaupmanna- hafnar fyrir nokkru, þá réöi hann sig ekki fyrr, en hann hafði feng ið því framgengt, aö hann yröi sóttur og með hann yrði farið á milli skemmtistaða, í dýrri lúxus drossíu. Öðruvísi fengist hann ekki til að koma. Nú á hann sjálf ur bíla og vafalaust hefur hann efni á því að taka sér leigubíl til þess að komast á milli hösa, en svona skyldi þaö vera. Þannig er hægt að nefna fleiri dæmi um sérvizku'þekktra máiina' Nú hefur til dæraís Verið afráðifii að Louis Armstrong haldi hljöm- leika í Odd Fellow-höllinni í Kaup mannahöfn á næstunni. Hann var þó ekki fáanlegur til þessa, fyrr en hann hafði fengið því ákvæði komið fyrir í samningnum, að honum yrði séð fyrir dívan i bún- ingsherberginu sínu til þess að hann gæti hvílt sig þar þann hálf tíma, sem á að líða milli hljóm- leika hjá honum en hann á að halda tvo hljómleika á dag. Það er kannski varla hægt aö kalla þetta tiktúrur. Louis er nú orðinn 67 ára gamall og aldurinn er farinn að segja til sín. Auk þess er hann vanur þægindunum úr 12 herbergja ibúð sinni og því kannski ófús að leggja á sig óþægindi fyrir einhverja hljóm- leikaför. Hann hefur svo sem af nógum tilboðunum að taka, enda var þetta víst auðsótt máL Það hefur víst ekki þótt óeölilegt né kostnaöarsamt miðaö viö laun hans fyrir þessa viku í Kaup- mannahöfn, en hann mun fá um 60.000 dollara fyrir vikuna. Menn kunna að halda, að þessir karlar taki þessar kröfur sínar sjálfir ekki svo hátíðlega, en lít- iö sundurplægö hiíö ,sem mörg ár tekur að jafna sig. Náttúruverndarráð ætti aö 5 um aftur á Orson Welles. Um þær mundir sem hann skemmti í Kaupmannahöfn, ætlaði Norðmað ur nokkur að fá hann til þess að koma fram í Osló en neitaði alveg að fallast á þetta með viský flöskuskammtinn. Afleiðingin var sú, aö Orson Welles fór aldrei til Osló. — Eng- in viskýflaska, — enginn upplest ur. — Ósköp einfalt mál. Það er nokkuð til i því sem karlinn sagði eitt sinn: „Það er skrýtinn fugl, kanínan!“ spjalla er á hvern hátt sorpi er komið í lóg. Þaö er hart að jafn vel heil bæjarfélög skuli kasta JQqndt&íGötu bera fjallshlíðar þess merki að háö hefir verið keppni í því, hversu hátt upp eftir hliðunum bílarnir kæmust, og hafa þá nokkrir bíleigendur verið að verki samtímis og þá á fleiri tegundum jeppa. Eftir hefir ver taka sig til og gera tilraunir til að takmarka tillitslausan akstur uin óbyggð svæð, þar sem mikið af þessum akstri virðist einung- is orsakast af bíladeilu, en ekki? sem liður í neinni sérstakri ferðamennsku. A nMni- rt/vt* sorpi sínu óbrenndu bannig, að bréf og mjólkurhyrnur fjúki um allar trissur yfir fleiri ferkíló- metra svæði. Sorpi þarf að brenna á afviknum stöðum þann ig að ekkert f júki. Hins vegar er umgengni ferða- fólks á tjaldstöðum áberandi betri ,en nokkru sinni fyrr. Um þau mál hefir verið skrifað mik ið í blöð undanfarin ár og virö- ist, hverju sem er aö þakka hafa oröið stór breyting á. Tjaldbúar telja nú orðið það skyldu sína að grafa þann úrgang, sem þeir þurfa að skilia við sig. Fyrir nokkrum árum varð í Vífilsfelli gert jarðrask, sem enn er ekki gróið, en einhverjir ferðahópar rótuðu upp mosa til að gera stóra bókstafi f fjalls- hlíðina fyrir ofan Sandskeið Æpir þessi sóðaskapur á ferða menn í hvert sinn, sem farið er austur yfir fjall. Ættu þessf seingrónu kaun móður náttúru aö verða til vamaðar feröa- fólki, því bað hefir tekið mörg ár að fá þessi spjöll til að gróa. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.