Vísir - 08.08.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1967, Blaðsíða 3
 3 Þórsmörk □ Þessar eru skátastúlkur og hvíla lúin bein eftir erfiðan dag í sjúkrastöð skátanna. (Að of- an t. h.) □ Þórsmörk bauð upp á sólböð um þessa verzlunarmannahelgi og þessar stúlkur færa sér það í nyt. (Að ofan t. v.) □ Dansleikur í Þórsmörk, — bítlahljómsveit leikur undir. □ Lögreglan kom með lyf f Þórsmörk. Hér eru lögregluþjón- amir við þyrluna. □ Lögreglan átti rólega helgi í Þórsmörk sem og annars staðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.