Vísir - 08.08.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 08.08.1967, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 8. ágúst 1967. IJ ydar málning RBLfl m Jtaipa LITAVAL! MURBROT L T SPRENGINGAR GRÖFTUR VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA I VELALEIGA simon siionar SÍMI33544 OodgE D 400 Önnur sending af hinum margreyndu DOGDE D400 vörubílum er komin til landsins. Nokkrir bílar til af- greiðslu strax. DODGE D 400 er tilvalinn bíll fyrir bændur, heildverzl- anir, iðnfyrirtæki og aðra aðila, sem þurfa trausta en létta vörubfla. DODGE D 400 er 6 tonn og er með 140 ha. vél. fjór- skiptan synchro gírkassa, 11 kiplinga, o. m.fl. Hin margra ára reynsla á íslandi sannar gæði DODGE bifreiða. Tryggið yður einn af hinum traustu og hagstæðu DODGE D 400 vörubifreiðum. Hafið samband við umboðið strax. • ? >.T tixnis? ' " tý Chrysler-umboðið Vökull h.f. Hringbraut 121. — Sími 10600. Glerárgötu 26, Akureyri. — Sími 21344. Nokkrar lögreglubjónsstöður í Kópavogi eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt 13. flokki launasamþykktar Kópa- vogskaupstaðar. Nánari upplýsingar gefa yfirlögregluþjónn og varðstjórar. Umsóknarfrestur er til 5. september 1967. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Meistari i '•^5'” ’ bifvélavirkjun Höfum hug á að ráða bifvélavirkja með meist- araréttindi að ljósastillingastöð okkar. Þeir, sem hug hefðu á þessu starfi, gjöri svo vel og leggi nafn sitt og uppl. um menntun og fyrri störf, inn á skrifst. félagsins, Eiríks- götu 5 fyrir 10. ágúst n.k. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. IFERDAHANDBÓKINNI ERU mm KAUPSTADIR OG KAUPTÚN A LANDINU m FERDAHANDBOKINNI FYLGIR HIÐ<#> NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM~ LEIDSLUVERDI. ÞAD ER í STÚRUM &MÆLIKVARÐA, A PLASTHUDUDUM PAPPÍR QG PRENTAD í LJÖSUM DG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,6004% STAÐA NÖFNUM SM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.