Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 2
V1SIR. Mánudagur 14. ágúst 1967.
SAMSTILLT ÍSLENZKT LANDS-
LIÐ GEGN BRETUM í KVÖLD
Meö harða blaðagagnrýni (allt of harða!) mæt-
ir íslenzka landsliðið í kvöld harðsnúnum and-
stæðingum, sem á þriðjudagskvöldið unnu sig-
ur í Gautaborg yfir Svíum með 1:0, — og er
sagt að atvinnumennirnir Torbjörn Jonsson,
Lennart Wing og Harry Bild hafi yfirgefið
völlinn heldur vonsviknir eftir þennan leik
sinn með sænska unglingalandsliðinu, því upp-
stilling liðsins var á þann veg að unglinga-
landslið þeirra, sem vann ísland með 10:0 á
dögunum, ásamt þessum þrem atvinnumönn-
um, átti að skapa þann kjarna, sem nægði
gegn Stóra-Bretlandi, — en því miður, brezka
ljónið varð yfirsterkara og í sænskum blöðum
varð hvergi ráðið að hér var um áhugamanna-
landslið að ræða, heldur mátti álíta að hér væri
um að ræða úrval úr 150 atvinnumannaliðum !
En sem sagt, viö stöndum
frammi fyrir áhugamannalands
llði Brcta, sem aö undanförnu
hefur veriö saman og leiklö sam
an, nokkuð sem okkar iið hef-
ur ekki getað gert. Islenzka liöið
var kunngjört á blaðamanna-
fundi i síöustu viku og var þegar
umdeilt og hart höggvið að því
undirrituðum finnst að einstök-
um ieikmönnum (eða stöðum),
en vonandi láta þeir einstakl-
ingar það ekki á sig fá og sýna
f kvöld að sú gagnrýni var 6-
réttmæt, enda verður ekki séð
hverju slík „gagnrýni“ þegar
mlkiö ríður á að ná einlngu með
al liðsmanna, á aö þjóna.
íslenzka liölö hefur komiö
saman undanfama daga, æft lítil
Bikarkeppni KSI:
Fimm af átta leikjum hafa
endað með 3:2
KR vann i gærdag sigur yfir legum og spennandi leik, en ekki
Akureyringum í bikarkeppninni í eins góðum leik knattspymulega
knattspymu á Mclavellinum. Það séð.
voru b-llöin sem mættust í skemmti ( fyrri hálfleik átti KR öll tæki-
færin og átti sannarlega að leiða
með meiri yfirburðum en 2:1, en
strax á fyrstu mínútunum skor- i
uðu KR-ingar mörk sín. Eftir það |
áttu þeir fjöldann allan af góðum
tækifærum, en heppnin hélt hendi
sinni yfir norðanliðinu. Tvívegis :
small knötturinn í stöngum Akur-
eyringanna.
Hins vegar áttu Akureyringar ,
öllu meira I síðari hálfleiknum og \
þá má segja að KR-ingar hafi orð- '
ið heppnir þrátt fyrir allt. KR
skoraði strax 3:1 með laglegum
skallabolta frá Jóhanni Reynissyni
en eftir um 20 mín. leik skoruðu
Akureyringar 3:2 og var leikur-
inn mjög spennandi til leiksloka,
en ekki tókst Akureyri þó að jafna.
Til gamans má geta þess, að í
! HOLA í
j HÖGGI
• 4 í síðustu viku var í fyrsta
J sinn slegiö „hola i höggl“
Jgolfvelli Golfklúbbs Ness i Suð-
• umesl. Það var Lárus Amórsson
Jsem var á 3. holu, sem er 135
J metrar á lengd, sem varð ti
• þess, kúlan sveif fallega inn
Já „green“ og rann beint ofan
Jholu, — nokkuð sem alla golf
• menn langar til að láta rætast
Jen skeöur aðeins örsjaldan.
J ♦ Fyrir nokkru geröist þetta
• sama á nýja golfvellinum
J Hafnarfiröi, þar var það Sverrir
• Guðmundsson, sem var að
• verkl.
að fara fram í gær, en vegna ó-
hagstæðs .'lugveðurs gátu knatt-
spyrnumenn Týs ekki mætt til
leiksins fyrir vestan.
í 3. umferð verða þessir leikir:
FH gegn sigurvegara í leik Isa-
fjarðar og Týs, Þróttur — Akra-
nes — b („steinaldarmennirnir"),'
Haukar — Víkingur — a, KR —b
— Selfoss.
lega á grasinu við Melavöllinn,
og rabbað yfir kaffibolla. í gær
voru landsliðsmenn á Melaveli-
inum og horföu á KR-inga
sigra Akureyringa í leik b-liða
þessara aðila i bikarkeppninni
og var greinilega létt yfir hópn-
um, — mórallinn í lagi, — eins
og sagt er um knattspymulið,
og einmitt þaö er mikils virði,
þá má búast vlð aö þeir 11,
sem valdir voru, komi fram
sem ein heild, sem berst af
þeim áhuga, sem til þarf.
ísland hefur áöur hitt llö
Stóra-Bretlands og farið halloka
í þeim keppnum, enda er enginn
vafi á að liðið er sterkt þó það
sé skipað áhugamönnum í iþrótt
inni.
Það var 1963 að við lékum
við Breta í Olympíukeppninni.
Hér heima fengum við stóran
og eftirminnilegan skell, töpuð-
um 0:6, og í London 0:4 og
vorum þar meö útilokaðir frá
frekari þátttöku í Olympíuleik-
um.
íslenzka liðið í kvöld er þann-
ig skipað:
Markvöröur:
Siguröur Dagsson, Val
Bakverðir:
Jóhannes Atlason, Fram
og Jón Stefánsson, Akureyri
Miðverðir:
Anton Bjarnason, Fram
Eyleifur Hafsteinsson —
hann verður fyrirliði ÍSLANDS
í kvöld.
og Þórður Jónsson, KR.
Tengiliðir:
Guðni Jónsson, Akureyri
Guðni Kjartansson, Keflavík
og Eyleifur Hafsteinsson, KR
Framherjar:
Bjöm Lárusson, Akranesi
Hermann Gunnarsson, Val
og Kári Ámason, Akureyri.
Er greinilegt á þessari liðs-
skipan, að íslenzka liðlö verður
heldur afturliggjandi, sennilega
gert vegna fyrri reynslu af
brezka landsliðinu i knatt-
spymu.
Aðgöngumiðar að leiknum,
sem hefst kl. 8, verða seldir í
dag í tjaldi við Útvegsbank-.
ann í Austurstræt! og frá kl. 4
í Laugardal. Er enn einu sinni
bent á að betra er að koma til
vallarins með sinn miða en að
standa í óendanlegum biðröðum
eins og oft vill verða raunin,
þegar komið er á síðustu stundu
að vellinum.
— jbp —
Evrópumeistaramót unglinga i sundi:
*
Olafur bætti
sinn um
arangur
3 sekúndur
„Þetta hefur gengið að mín-
um dómi sæmllega“, sagðl Guð-
mundur Gíslason, sundmaður,
þegar Víslr hafðl samband við
2. umferð keppninnar háfa 5 af 8 hann í gærkvöldl í Linköbing f
leikjum farið 3:2, en einum leik | Svíþjóð, en þar var hann með
er nú ólokið, leik ísafjarðar og j unga sundfólkinu, sem tekur
Vestmannaeyja, en sá leikur átti I þátt í Evrópumeistaramóti ung-
llnga, 19 ára og yngri, og hófst
mótið f gærmorgun í nýrri og
fallegri sundlaug þar í borginni,
og kvað Guðmundur allar mót-
tökur hinar glæsilegustu, eins
og oftast er í Svíþjóð.
Ólafur Einarsson setti nýtt met
í 100 metra bringusundi á 1.21.3
sek, sem er 3 sek. betra en fyrra
met hans. Hann varð þó aðeins 13.
af 16 keppendum. Finni og Svíi
urðu á eftir honum, en Rússi sigr-
aði á 1.13.5 mín.
Guðmunda Guðmundsdóttir frá
Selfossi varð 5. í sínum riðli, sem
Framhald á bls. 10.
1. s. í.
SÍÐASTI STÖRLEIKUR ÁRSINS
ÍSLAND - BRETLAND
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld, (mánudagskvöld) og hefst kl. 20.00.
Dómari: CURT LIEDBERG frá Svíþjóð
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,15
Aðgöngumiðar seldir úr sölutjaldi við Útvegsbankann frá kl. 10.00 f. h. og við
Laugardalsvöllinn frá kl. 16.00. Athugið : Leiknum verður ekki útvarpað
Knattspyrnusamband fslands.
K. S. í.
Verð aðgöngumiða ;
Stúkusæti kr. 150.00
Stæði kr. 100.00
Barnamiðar kr. 25.00
i