Vísir - 14.08.1967, Qupperneq 7
V'í'S rR. Mánudagur 14. ágúst 1967.
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
MÁLALIÐARNIR BJÖRGUÐU LÍFI
EVRÓPUMANNANNA
Hermenn Kongóstjórnar gerðu húsleit og drápu hina hv'itu
Flóttamenti frá Kongó sögðu
í Bruxelles í gær, að málaliðar
Jean Schrammes ofursta hefðu
bjargað lífi þeirra er málaliðam
ir tóku landamæraborgina Buk-
avu herskildi í vikunni sem leið.
Sprengia í 10
knt. fjnr&ægð
frá BCinn
1 gær réðust bandarískar herflug-
vélar á skotmörk í Norður-Viet-
nam í aðeins 10 km fjarlægð frái
landamærum Kína. Svo nálægt kín-
versku landamærunum hafa þær
ekki áður varpað sprengjum. Skot-,
mörldn voru járnbrautir.
Málaliðarnir komu í veg fyrir,
að hermenn Kongóstjórnar dræpu
hvíta fólkið í Bukavu. Landbún-
aðarsérfræðingur í hópnum sagði,
að þaö heföi aðeins munað hárs-
breidd, aö Evrópufólkiö hefði týnt
lífi. Áður en málaliöarnir komu
þangað, hafði Evrópumönnum ver-
ið bannaö að fara út fyrir húsdyr.
Hermenn Kongóstjórnar gerðu hús
leit hjá þeim og drápu fjölda
manns. Þessir hermenn höföu ver-
ið fluttir loftleiöis til Bukavu, og
aö nokkru leyti í flugvélum, sem
Bandaríkjastjórn hafði látið Kongó
stjóm í té.
Það tók Schramme ofursta og
menn hans fáar klukkustundir aö
hertaka Bukavu. Kongóhermenn-
imir veittu nær enga mótspymu.
I fylgd með málaliðunum var fjöldi
hvítra gísla, sem látnir voru lausir
i Bukavu og leyft aö fljúga til
Bruxelles. Flóttamennirnir höfðu
þá verið í fimm vikur á feröalagi
með málaliðunum gegnum frum-
skóginn.
Sluppu heim þótt stýrimaðurinn
vildi ekki bera merki Maos
Sjö kínverskir dráttarbátar, hlaðn
ir rauðum varðliðum, fylgdu í gær
sovézka flutningaskipinu „Svirsk“
úr höfninni í Dairen út á opið haf.
Skipið, sem rauðir varðliðar
skemmdu fyrir helgina, er nú á leið
■ ■
c ,';• .. c. • . YM\ SLÉóf
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, Iægsta fáanlega verð,
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum.
INGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22. sfmi 14245.
I
VERKTAKAlí! —
HÚSBYGGJENDUR!
IIiAMKVÆ.MtjM AI.LSKONAR
'JARÐVTI'VINNU
UTAN L’ORGAR SÉM INNAN
^fatjnís S X 005
SÍM' a3*BO — |««lt
Vlnniivélap iH (elgu * '*pF
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. -
Steypuhrærívéfar og hjólbörur. - Raf-og benrínknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Trúin flytur fjöll. — Við Hytjum allt annað
SENDIBlLASTÖOIN HF.
BÍLSTJÖRARNER AÐSTOÐA
VANIR MENN
Nf TÆKi
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
VELALEIGA
snnnsnnBr
til Vladivostok á strönd Síberíu. ,
Skipstjórinn hefur tilkynnt, aö j
öll áhöfnin sé um borö. Hann og i
þrír aðrir skipverjar höfðu setiö í
gæzluvarðhaldi hjá kínverskum yf-
irvöldum. Skipið félck síðan aö fara
úr höfn, innan 24 klukkustunda;
frá þvi að Kosygin, forsætisráð-'
herra Sovétríkjanna, hafði sent Kín
verjum "harðorð mótmæli vegna i
meöferðarinnar á skipverjunum.
Svirsk kom til Dairen 22. júlí
til þess að lesta salt handa sovézk-!
um skipum á Kyrrahafi. Kínverjari
kröfðust þess, aö annar stýrimaður \
gæfi sig fram við lögregluna, vegna j
þess að hann hefði „sært fullveldi
Kína“. Glæpur hans var fólginn í
þvf, að hann hafði neitað aö bera
merki Maos formanns á brjóstinu.
Skipstjórinn hafði neitaö aö verða
við þessari kröfu.
Á föstudaginn var skipstjórinn
handtekinn, þegar hann fór i land
að skrifa undir brottferðarskjölin.
Stuttu síðar safnaðist fjölmennur
hópur varðiiöa saman og réðst út
í skipið og spillti mörgu.
Jarðskjáiffi í
Frakklandi
Einn maður fórst og minnst 30
særðust í jaröskjálfta i suðvestur-
hluta Frakklands í gærkvöldi. Ferða
mannabærinn Aretta eyöilagðist að
einum þriðja hluta.
Interpol handsamar menn úr
alhjóðlegum fölsunarhring
Tökum að okkur hvers konar múrbro'
og sprengiviimu f húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar. Álfabrekku við Suðurlands
braut, slmi 30435
Interpol er á hælunum á alþjóð-
legum fölsunarhring. Það eru Suö-
ur-Ameríkumenn, sem stjóma
hringnum, er hefur bækistöðvar
víða um Evrópu. Talið er, að hann
hafi einnig teygt anga til Norður-
landanna.
Sex Suður-Ameríkumenn hafa
verið handteknir í Luzem í Sviss
og Madrid á Spáni. Glæpaflokkur-
inn lét prenta um milljón af fölsuð-
um ferðatékkum. Hljóðuðu beir upp
á 100 dollara hver og aö Bank of
America væri útgefandinn.
Interpol hefur í yfirheyrslum
komizt að því, að hringurinn starf-
ar í þremur hópum, sem hafa skipt
Evrópu á milii sín.
» BIAiFRAMENN
SIGURSÆLIR
Útvarpið í uppreisnarríkinu Bi-
afra í Nageríu skýrði frá því i nótt,
að hersveitir ríkisins væru á leið
til hins mikilvæga bæjar Lokoja
i Norður-Nígeríu. Þessi sókn hers-
ins hefur komið á óvart á sama
hátt og sókn hans um daginn, er
hann hertók nokkra mikilvæga
staði í Miðvestur-Nígeríu. Ef hin
nýja sókn tekst, ná Biaframenn yf-
irráöum yfir siglingaleiðum á tveim
stærstu fljótum ríkisins, Niger og
Benue.
Ú INDVERJAR
VILJA VÖNUN
Heilbrigöismálaráðherra Indlands
dr. Sripati Chandrasekhar, tilkynnti
í gær, ag 15 af 17 forsætisráðherr-
um ríkja Indlands væru fylgjandi
þvf, að foreldrar þriggja barna eða
fleiri yrðu skyldaðir til að láta gera
sig óhæfa til barneigna.
» SEGIR
MANN SINN GÓÐAN
Japansku. fréttamaður segir, að
eiginkona forseta Kína, Liu, hafi
variö mann sinn í bréfi til rauðra
varðliða. Konan játaði, að honum
hefðu orðið á einstök mistök, en
hann væri ekki óvinur byltingar-
innar. Það er ekki heldur rétt, að
hann sé undirróðursmaður og valda
gráðugur. Annar japanskur. frétta-
ritari sagði, að Chen Yi utanríkis-
ráðherra hefði gagnrýnt sjálfan sig
á 10.000 manna fundi í Peking á
laugardaginn.
Ráðizt að rithöfundi fyrir
skrif um Gyðingaofsóknir
Sovétstjórnin i köldu stribi v/ð Gyðinga
1 Sovétríkjunum er á ný hafiö
kalt stríð gegn hinum þremur millj-
ónum Gvðinga, sem enn búa þar,
þrátt fyrir ofsóknir, fyrst nazista
I og síðan kommúnista. Kalda stríð-
ið hófst aftur eftir sigur Israels-
n.anna yfir hinum arabísku ná-
grannalöndum þeirra.
Þetta kom fram á óháðri alþjóöa-
ráðstefnu í gær, en þar er verið
SIMI 33544
að rannsaka stöðu Gyðinga í Sovét-
ríkjunum. Ráðstefnan, sem haldin
er í New York, ákærði Sovétríkin
fyrir að skipuleggja í blöðum og
tímaritum áróðursherferð gegn Gyð
ingum.
Jafnframt berast þær fréttir frá
Moskvu, að hermannatímarit i
Sovétríkjunum, „Sovét-hermaður-
inn“, hafi ráðizt að sovézka rit-
Verzlun til sölu
Kvenfataverzlun við Laugaveginn, í fullum
gangi, til sölu.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendi
nafn og heimilisfang til augl.d. Vísis fyrir 20.
þ. m., merkt „Verzlun — 257“.
höfundinum Kuznetsov fyrir að
hafa lagt of mikla áherzlu á örlög
Gyöinga í seinni heimsstyrjöldinni
í skáldsögu sinni Babi Jar, þar sem
segir frá moröi á 100.000 Gyöingum
í einum bæ á stríðsárunum.
ÖNNIIMST ALLA
HJÓLBARÐANÓNUSTU,
FLJÓTT OG YEL,
MEO NÝTÍZKU T/EKJUM
NÆG
BÍLASTÆÐI
OPIÐ ALLA
DAGA FRA
kl. 7:30-24.00
HJ0LBARDAVIO6€RD KOPAVOGS
Kársnesliraiit 1
Sími aonps