Vísir - 14.08.1967, Blaðsíða 11
0.0
VISIR. Mánudagur 14. úgúst 1967.
P!W
9
4
LÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Slmi 21230 Slysavaröstofan ’
Heilsuverndarstöðinni Opm all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREEO:
Simi 11100 ' Reykjavík. I Hafn-
arfiröi 1 '(ma 51336.
VEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir k! 5 síðdegis 1 síma 21230
í Rvfk. í Hafnarfirði í síma 50745
hjá Auðunni Sveinbjömssyni,
Kirkjuvegi 4.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki — Opið virka
daga tii ki. 21, laugardaga til kl.
18 helgidaga frá kL 10—16.
1 Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kL 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga bl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavíkur-apótek er opiö virka
daga kl. 9—19, laugardaga kL
9-14, helga daga kl. 13-15.
UTVARP
Mánudagur 14. ágúst.
14.40 Við sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Lög úr kvikmyndum.
18.20 Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Benedikt Gröndal alþingis-
maður talar.
19.50 Létt tónlist frá Nýja Sjá-
landi.
20.30 íþróttaþáttur. Jón Ásgeirs-
son annast þáttinn.
20.45 Kórsöngur. Sænski stúdenta
> kórinn syngur.
21.00 Fréttir.
21.30 Búnaðarþáttur.
21.45 Tónleikar: Sónata í D-dúr
op. 58 eftir Mendelssohn.
22.10 „Himinn og haf“, kaflar úr
sjálfsævisögu Sir Francis
Chichesters. Baldur Pálma-
son les eigin þýðingu (16).
22.30 Veðurfregnir
Frá skólatónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói 15. marz 1967.
23.20 Fréttir í stuttu máli. .
Dagskrárlok.
SJONVARP REYKJAVIK
Mánudagur 14. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.30 Bragðarefimir. Þessi mynd
nefnist „Torsótt fé“. Aðal-
hlutverkið leikur Gig Yo-
ung. íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjömsson.
21.20 Málarar á Skaga. Myndin
fjallar um þekkta, norræna
málara, er löngum dvöldu
á Jótlandsskaga og sóttu
þangað efni í verk sín. —
Þulur og þýðandi: Eyvind-
ur Eiriksson (Nordvision —
danska sjónvarpiö).
22.05 Apaspil. Nýr myndaflokkur
sem einkum er sniðinn fyr-
ir ungt fólk, — skemmti-
þáttur bandarísku hljóm-
sveitarinnar The Monkees.
‘JMféíp-'aðaihlutveriit fára
Davy Jones, Micky Dolenz,
Peter Tork ög Mike Nés-
mith. íslenzkur texti: Júlí-
us Magnússon.
22.30 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Mánudagur 14. ágúst.
16.00 Teiknimynd.
BSGGI llaðamafir
— Snúðu myndinni rétt, svo ég vitl hvemig ég á að koma niður.
17.00 Kvikmyndin „Blondie Goes
Latin“.
18.30 Gamanþáttur Andy
Griffiths.
18.55 Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 Moments Of Reflection.
19.30 „Maðurinn frá Marz".
20.00 Danfel Boone.
'21.00 Leýnilögregluþáttur.
21.30 Citizen Soldier.
22.00 13 O’Clock High.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 The Emmy Awards.
BLOÐBANKINN
Blóðbankinn tekur á móti blóð-
gjöfum 1 dag kl 2—4.
ATHUGASEMD
frá farþega á Sterling, sem get-
ið var í Vísi: Óii Vilhjálmsson,
bókari frá Húsavík en ekkl
skósmiður eins og stóð í blað-
inu.
Vísir 14/8 1917.
Pósthúsiö i Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 ei
opin alla virka daga fcl. 9—18
sunnuc' ga kl 10—11.
rnuspá ★ ★
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn
15, ágúst.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Ekki er ólíklegt að ein-
hverjar breytingar verði á af-
stöðu þinni gagnvart einhverjum
kunningjum þínum. eða jafnvel
gagnvart nánustu vinum. Kvöld
ið getur orðið skemmtilegt.
Nautið, 21. apríl — 21. mai:
Láttu maka þinn, eða einhvem
af þínum nánustu taka ákvarð-
anir í peningamálum í dag. Þú
ættir, með aðstoö þeirra, að
gera ákvaröanir nokkuð fram í
tímann, hvað snertir tekjur og
gjöld.
Tvíburamir, 22. mai — 21.
júní. Hafðu samráð við þína
nánustu um allar meiri háttar
ákvarðanir. Þú ættir að undir-
búa stutt ferðalag, þú hefur gott
af aö breyta um umhverfi um
stund.
Krabbinn, 22. júni — 23. júlí:
Ástundaöu sem nánasta sam-
komulag við alla, og þó eink-
um þína nánustu. Notaðu hvert
tækifæri sem býöst til að leggja
öðrum liö. — Gagnstæöa kynið
brosir við þér.
Ljónið, 24 júlí — 23. ágúst:
Þetta getur oröið einkar
skemmtilegur dagur, einkum
heima fyrir, eöa á ferðalagi meö
þínum nánustu. Farðu þér hægt
og rólega, svo þú veröir hvíldur
og hressari eftir.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Dagurinn mun verða þér á-
nægjulegastur með þínum nán-
ustu, annaðhvort heima eða ef
þú skreppur f stutt ferðalag.
Það lítur út fyrir aö rómantík-
in brosi við þér með kvöldinu.
Vogin, 24. sept. — 23 okt.:
Þetta veröur mikill annrikisdag
ur og jafnvel kvöldið líka. Það
lítur út fyrir að þér berist góð-
ar fréttir af einhverjum fjar-
stöddum vinum eða ættingjum.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Þú ættir að kunna örlæti þínu
nokkurt hóf og þá einkum í
sambandi við skemmtanir. —
Hafðu hóf á öllu í dag, það verð-
ur affarasælast ,en taktu nokk-
um þátt í öllu samt.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des.: Tunglið gengur í merki þitt
og hvetur þig til að taka foryst-
una í þínum hóp. Tillögur þínar
veröa vel metnar, og þú átt
skemmtilegan dag, hvort heldur
er heima eöa heiman.
Steingeitin, 22 des. — 20. jan:
Þaö er ekki ólíklegt að þú finn-
ir þig þurfandi fyrir hvild og
einveru í dag. Gættu vel heilsu
þinnar, varastu ofþreytu og of-
kælingu .einkum þegar líður á
daginn.
Vatnsberinn, 21 jan. — 19
febr. Taktu þátt í félagslífi og
mannfagnaöi, ef þér býðst tæki-
færi tfl. Efalítið gerist eitthvaö,
sem eykur þér sjálfstraust, og
bætir afstööu þína meðal kunn-
ingja og vina.
Fiskamir, 20 febr. — 20
marz. Þú kemur til með að hafa
nóg að starfa í dag. í viðskipt-
um skaltu beita varfæmi og
þekkingu og taka öll mál föst-
um tökum.
KALLI FRÆNDI
5
BiÍosala
Mikið úrval a. góðum
notuðum bflum
Bíil dagsins:
Corvair ’62 Sjálfskiptur.
E:r,katnii Verð 130.000,
útb kr 35.000. eftirst
kr 5000 pr mán.
American *64 og ’66 z
Classic '64 og ’65
Buick special. sjálfskiptur
'63
Plymouth '64.
Zephyr '63 og ’66
Prince '64.
Simca '63.
Chevrolet '58 og '62
Amazon ’63 og '64
Bronco 66
Taunus 17M '65
Opel Caravan ’62
Volga '58
Opel Record ’62 og ’65
Taunus 12 M ’64
Rambler-
umboðið
JON
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 -■ 10600
lllllillliilllllllB
tx&4
Eldhúsiö, sem allar
húsmœöur dreymir u'm
Hagkvœpmi, stílfcgurö
og vönduð vinna á öllu.
.nnzrrrnr'
-o ~ ■ —G ' L
H vl 111 ki 1 lL £
LAUQAVEGI 133 «1111111765
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgöto 8 II. h.
Sími 24940.
Sé r kvöldti ma r
i húdhreinsun
fyrir herra
SNYRTI HÚSIÐ SF.
^Austurstræti 9 simi 15766
■V
RAUOARARSTIC 31 SÍMI 22022