Vísir - 14.08.1967, Síða 15
V1SIR. Mánudagur 14. ágúst
OWWMmMIMWMBBMBHMM
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustæröum, margir Iitir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Laxveiðimenn. Stór nýtíndur
ánamaðkur til sölu. Sími 13956.
Veiðimenn! Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 32375.
Veiðimenn. Ánamaðkur til sölu.
Simi 36664. Geymið auglýsinguna.
Til sölu kvikmyndaupptökuvél
16 mm. Bell and Howell ,stórt
sýningartjald, Rolley Cord mynda-
vél, divan, rúm, radíófónn, ruggu-
stóll, vöflujárn, loftljós, vegglamp-
ar. Sími 21905.
Silsar á flestar bifreiðategundir.
Sími 15201 eftir kl. 7.30 e. h.
Nýlegur bamavagn til sölu. —
Safamýrj 65, kjallara.
Til sölu Volkswagen árg. 1961,
vel með farinn og nýskoðaður. —
Úppl. f sima 37168._______________
Tvlsettur fataskápur til sölu (í
ljósum lit). Stmi 20851.__________
Til sölu mótorhjól, D.K.W.
model ’55 í góðu lagi. Uppl. i
síma 36001 eftir kl. 7.
Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í
sima 34959 e. kl. 6 á kvöldin.
Laxamaðkur til sölu. Uppl. I sím
um 33948 og 37276.
Moskvitch ’58 til sölu. Selst til
niöurrifs. Verð 2500 kr. Uppl. 1
síma 19125 i dag og næstu daga.
Bamakojur t5l sölu. Uppl. í síma
51424.___ _______________________
Til sölu nýlegur Framus raf-
magnsgitar. Verö kr. 7000. Uppl.
í sima 16881 eftir kl. 7.________
Tll sölu nýtt ónotað borðstofu-
borð á góðu verði (teak) og harð-
viðarhurð með karmi. ódýr. Sími
38836.___________________________
Honda ’63 í góðu standi til sýnis
og sölu Melhaga 1 eftir kl. 7. Sími
15070,
Til sölu vegna flutnings hjóna-
rúm, sófasett og kommóða. Uppl.
í sima 41892 eftir kl. 8.
Rafmagnsþvottapottur 100 1. og
Rafha eldavél til sölu. Uppl. í
síma 23008.
Laxveiðimenn., Stór nýtindur ána
maðkur til sölu. Simi 13956.
Vandað hjónarúm til sölu. Verð
kr. 4.500. Dýnur innifaldar. Hofs-
vallagata 21, niðri.
ÓSKSST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent Smiðjustíg 11 Sími
15145.
Telpureiðhjól fyrir 8—10 ára ósk
ast í skiptum fyrir nýtt fyrir 12—14
ára. Vil kaupa lítið gólfteppi. Vin-
samlegast hringið i síma 40228.
Góður pick-up óskast. — Sími
30602 eftir kl. 7 e. h.
Óska efdr að kaupa lítið notaða
ritvél i góðu ástandi. Hringið í
síma 32980.
Vantar telpureiðhjól fyrir 8—10
ára, og vildi skipta á nýju, sem er
stærra — 12—14 ára — Vil kaupa
Iítið gólfteppi. Vinsamlegast hring
ið í síma 40228.
Vantar Opel Rekord eða station
’55 til niðurrifs. Simi 60169.
Get tekið nokkur böm til gæzlu
frá kl. 1—6. Uppl. í síma 82131.
1967.
ÖSKAST A UiCU
Kona með 3 börn óskar eftir íbúð
nú þegar eða fljótlega. Örugg mán-
aðagreiðsla eða fyrirframborgun f
boði._Uppl. í síma 35667._________
íbúö, 1—2 herb., óskast fyrir ung
norsk hjón með 1 bam frá 31.
júlí s.l. 'Uppl. í síma 36932 kl. 7 — 9.
2 herbergja íbúð óskast. Uppl. í
síma 50733.
Ibúð meö 2 eða 3 svefnherbergj-
um óskast leigö til 1. ágúst 1968.
Vinsamlegast hringið f síma 15459
milli kl. 6 og 8.
KENNSLA
Forstöðukona fyrir barnaheimili
óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helzt
í Heimunum eða Kleppsholtinu. —
Uppl. í sima 34748 til kl. 5 og síma
37348 eftir kl. 6.
Lítið geymslupláss óskast á leigu
sem næst Njálsgötu, Uppl. í síma
17267.
Einhleyp reglusöm kona, óskar
eftir forstofuherbergi helzt sem
næst miðbænum. Uppl. í síma 34367
á kvöldin.
Ungur læknastúdent óskar eftir
herbergi, helzt með húsgögnum. Til
boð sendist augl.d. Vísis merkt —
„3022“.
3—4 herb. íbúð óskast. 4 full-
orðnir f heimili. Uppl. í síma 12983
eftir kl. 7.
Hafnfirðingar! Ungur Hafnfirðing-
ur óskar eftir íbúð í Hafnarfirði,
helzt sem fyrst. Vinsamlega hring-
ið í síma 50102 frá kl 9-7.
Tungumálakennsla. Latína, þýzka
enska, hollenzka, rússneska og
franska. Sveinn Pálsson Skipholti.
39.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðír. — Útvega öll
gögn varðandi bflpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Sfmar 19896
— 21772 — 13449.
. ' -- — --- ■' ~ — ' ...
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Pantið tíma í síma 17735 Birkir
Skarphéðinsson.
Get bætt við mig nokkrum nem-
i endum. Kenni á Volvo-Amazon. —
Uppl. í síma 33588 eftir kl. 7 á
kvöldin,
Ökukennsla; Kenni á nýjan Volks
vagen 1500. Uppl. í síma 23579.
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen 1500. Tek fólk í æfingatíma.
Uppl. í sima 23579.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerningar — húsgagna-
hreingemingar. Vanir men. og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Simi 34052.
Hreingerningar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta Gunnar Sigurðs-
son. Sími 16232.
Vélhreingerningar — Gólfteppa-
! hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. símar 33049 og 82635.
Óskum að taka á leigu 2ja—3ja
herbergja íbúð I 9 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 36874.
3ja herb .íbúð óskast strax. —
Uppl, í sfma 20627.
Eldri maður óskar eftir herbergi
sem fyrst á rólegum stað, má vera
í kjallara. Uppl. í síma 37290.
Kona óskar eftir stofu og eld-
húsi eða eldunarplássi. Sími 15414.
2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Tilboö sendist VIsi merkt „Reglu-
semi — 3007“.
Ung hjón utan af landi með 7
ára telpu óska eftir að taka á leigu
3 herb. íbúð á sanngjömu verði.
Uppl. f sima 32756 eftir kl. 7.
TIL LEIGU
2 herb. íbúð til leigu. Tilboð
sendist augl.d. Vísis merkt „2981“
fyrir 15. þ. m.
Hreingerningamiðstöðin. — Sími
82939. Vanir menn.
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. — Vanir menn. Vönduð vinna.
Þrif, símar 33049 og 82635.
Hreingerningar. Vélahreingeming
ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott-
ur á stórum sölum með vélum.
Þrif, símar 33049 og 82635. Haukur
og Bjami.
YMBSLEGT
Sumardvöl. Vel þekkt bamaheim
ili norðanlands tekur á móti börn-
um til dvalar i septembermánuði.
Simi 18897 og 40909.
Fjögurra herbergja fbúð f Hlíð-
unum til leigu. Sími 19483.
HerbergS til leigu í Hlíðunum.
Sérinngangur og snyrting, teppa-
lagt, Stærð ca. 10 ferm. Árs fyrir-
framgreiðsla. Algjör reglusemi. —
Sími 82707.
Til leigu ný tveggja herbergja
búð neðst í Árbæjarhverfi. Sér-
>vottaherbergi og geymsla f kjall-
ira. Leigist frá 15. þ. m. gegn hálfs
írs fyrirframgreiðslu. Simi 30645.
1 herbergi með aögangi að síma
1 leigu. Uppl. I síma 82131. —
, sama stað er þvottavél til sölu.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu. Er meö 7 ára barn. — Sími
32872.
Reglusama eldri konu vantar
góða vinnu strax eða á næstunni.
Tilboð merkt „Vinna — 2993“ send
ist augl.d. Vísis.
Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu.
■ með 7 ára bam. — Sími 32872.
SKIPAFRÉTTIR
"SKIPtUTGtRB RIKISINS
Ms. Herðubreið
fer vestur um land í hringferö 17.
þ. m. Vörumóttaka á mánudag og
þriöjudag til Vestfjarðahafna, Ing-
ólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpa-
víkur, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers
og Þórshafnar. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Ms. ESJA
fer austur um land í hringferð 18.
þ. m. Vörumóttaka á mánudag,
þriðjudag og miðvikudag til Djúpa
vogs, Breiðdalsvfkur, Stöðvarfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Noröfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar og Vopna-
fjarðar. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Ms. HERJÓLFIIR
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjaröar á miðvikudag. Vörumóttaka
til Hornafjarðar á þriðjudag.
15
TAPAD — FUNDID
S.l. mánudag kl. 11.30 — 12 tap-
aðist blátt peningaveski meö rauðu
fóðri í strætisvagni frá Sólheimum
og frá Kalkofnsvegi að Hafnar-
fjaröarstrætisvagni. Finnandi vin-
samlegast hringið í síma 50709.
Tapazt hefur gullúr. Fangamark-
ið er S. M. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 18250.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu-
tengingar skipti hita. Viögerðir
og breytingar. Löggiltur pípulagn-
ingameistari. Sími 17041.
Tek að mér frágang á lóöum og
lagfæringu á skrúðgörðum. Uppí. í
síma 12709.
A uglýsið í VISI
FUUKOMIN ÞJÓNUSTA
j? ''W
Látið okkar hraðvirku vél, með sínum undra-
verða hraða, sjá um viðgerðir á ykkar
sprungnu- hjólbörðum.
JEPPA-, WEAPON-
og SENDIBÍLAEIG-
ENDUR.
Extra transport
METZELER.
Mjúk og endingar-
góð.
Stærðir:
600 x 16“ 6 pl.
650 x 16“ 6 pl.
700 x 16“ 6 pl.
750 x 16“ 8 pl.
900 x 16“ 10 pl.
Höfum einnig
fyrirliggjandi
allar stærðir af
METZELER
hjólbörðum,
sem eru sér-
staklega
mjúkir og
Þá útvegum við með stuttum fyr-
irvara allar stærðir af öllum öðr-
um hjólbarðategundum, sem seld-
ar eru hérlendis.
Sendum út á land. hvert sem er, hvenær sem er
BENZÍN- OC HJÓLBARBA-
ÞJÓNUSTAN V/VITATORG
Sími: 14113
Opið daglega frá kl. 8.00—24.00
laugard. frá kl. 8.00—00.01
sunnud. frá kl. 10.00—24.00