Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 6
6 Borgin kvöld 1 IÝJA BÍÓ Sími 11544 Ævintýri á Norðursláðum (North to Alaska) Hin sprellfjöruga og spenn- andi ameríska stórmynd. John Wayne, Capucine. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍO Sími 22140 Hetjurnar frá Þelamörk Heimsfræg brezk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta striði, er þungavatns- birgðir Þjóðverja voru eyöi- lagðar og ef tii vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðiö. Aöalhlutverk;• S. Klrk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Walther er fjolhæf REIKHIVEL SKRIFSTOFUÁHÖLD Skúlagötu 63. — Sími 2ai88. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifslofa ^ Gretfisgöiu 8 II. h. Sími 24940. SAMLA BÍÓ Siml 11475 Fjötrar Of Human Bondage Orvalskvikmynd gerö eftir Þekktir sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út 1 fslenzkri þýöingu. I aðalhlutverkunum: Klm Novak . Laurence Harvey. tslenzkur textl. Sýnd t kl. 5.10 og 9. Bönnuö böinum innan 14 ára. BÆJARBÍÓ STJÖRNUBÍÓ TÓNABÍÓ KÓPAVOGSBÍÓ Hin umdeilda danska Soya mynd. Sýnd kl. 7. 3önnuð bömum. KEMUR 18 BRÁÐUM? Sfml 31182 ISLENZKUP TEXTI Lestin (The Train) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stór- mynu gerð af hlnum fræga leikstjóra J. Frankenheimer. Myndin i gerð eftir raunveru iegum atvikum úr sögu trönsku andspymuhreyfingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. BönnuP innan 16 ára. Simi 41985 Snilldar vei gerð ný dönsk gamanmynd, tvímælalaust ein stórfenglegasta grínmynd sem Danir hafa gert til þessa „Sjáið hana á undan nábúa yðar“. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl 5, 7 og 9. simi 50184 Blóm lifs og dauða YUL BRYNNER RITA HAYWORTH E.Q"tef07i,'MRRSH&Ll TREVOR HOWARD (The Poppy is also a flower) Stórmynd f litum, gerð á veg um Sameinuöu þjóðanna 27 stór stjörnur ieika í myndinni. Mynd þessi hefur sett heims met i aðsókn. Sýnd kl. 9. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sautján Sími 18936 LAUGARÁSBÍÓ Blinda konan (Psyche 59) ÍSLENZKUR TEXTI Áhrifamikil ný amerísk úrvals kvikmynd um ást og hatur. Byggð á sögu eftir Francoise des Ligneris. — Aðalhlutverk leikur verðlaunahafinn Patricia Neai ásamt Curt Jurgens, Samantha Eggar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Fjársjóðsleitin Skemmtileg og spennandi ný amerísk ævintýramynd i litum með Hayley Mills og Jaraes Mac Arthur. íslenzkur texti. Sfmar 32075 og 38150 JEAN PAUL BELMONDO f Frekur og töfrandi JEAN-PAUL BELM0ND0 NADJA TILLER R0BERT M0RLEY MYLENE DEMONGEOT IFARVER Bráðsmellin, frönsk gaman- mynd f litum og Cinema Scope með hinum óviðjafnanlega leik- ara Belmondo. Sýnd ki. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl . 4. V í SIR . Þriðjudagur 15. ágúst 1967. BlLL! BtLL! SENDIFERÐA- OG HÓPFERÐABÍLL! Til sölu er Mercedes Benz sendibíll árg. ’62, 10 farþega (svefnstólar meö hallanlegu baki). Bíllinn er með nýupptekinni dieselvél og nýju drifi og gírkassa. Vagninn lítur vel út að ut- an sem innan. Skoðaður 1967. Ath.! Hagstætt verð og útborgun hæfileg. Leitið upplýsinga sem allra fyrst í síma 50473 á þriðjudagskvöld, og miðvikudag og fimmtu- dag á Aðal-bílasölunni, Ingólfsstræti. Eignist góðan bíl. Látið ekki gott tæki- færi renna út í sandinn. TÆKIFÆRISKAUP! Skrifstofustúlka óskast Stúlka óskast strax til stárfa á skrifstofum félagsins í Reykjavík. Nokkur reynsla við skrifstofustörf nauðsyn- leg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof- um félagsins, sé skilað til skrifstofu Starfs- mannahalds fyrir 20. ágúst n k. Sölumennska - Sumarstarf Óskum að ráða 5 unga menn til sérstakrar kynningarstarfsepii úti á landi í sumar. Háar launagreiðslur fyrir rétta menn. — Nán- ari uppl. í síma 19645. HAFNARFJÖRÐUR Kranastjóri óskast til starfa á Michigan-bíl- krana. Upplýsingar gefnar í síma 52119 eða 50492 og á skrifstofu hafnarstjóra, Strand- götu 4. Hafnarstjórinn í Hafnarfirði. .1 t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.