Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 15
75 V í S IR . Þriðjudagur 15. ágúst 1967. K!VIHHHÆ—11II I|II| nBBMWaiiBlgWBW.L.I.■■——BH— "’ffl TIL SÖLU Stretch-buxur. ril sölu í telpna og dömustæröum. margir litir. — Einnig saumaB eftir máli. Fram- .eiðsluverö. Sími 14616. Sílsar á flestar bifreiöategundir. Sími 15201 eftir kl. 7.30 e. h. Hl sölu nýlegur Pedigree barna- vagn. Verð kr. 2500. Kleppsvegi 6, 8. hæð t.h. Kojur til sölu. Kr. 1500. Sími 13858 eftir kl. 17. Til sölu skrifborð meö gærustól, gömul saumavél og frístandandi hillustativ. Uppl. í síma 42157 kl. 7-11. Tll sölu ísskápur sem nýr, Hag- stætt verð. Uppl. í síma 32149 eftir kl. 7 á kvöldin. Tll sölu Fíat 1100 1957, þarfnast viðgeröar, selst ódýrt. — Uppl. BreiðagerÖi l 1 eftir kL 7 á kvöldin. Lítil þvottavél (Wetalf) og litil handlaug vel með farin til sölu á Laugamesvegi 38. — Verö kr. 2200. Til sölu nýlegur plötuspilari í bíl. Simi 81387 eftir kl. 7 á kvöld- in. Til sölu ársgamall Pedigree bama vagn. Vil kaupa vel með fama skermkerru. Uppl. ísíma 5g258. Til sölu vegna brottflutnings ný- legt þýzkt svefnsófasett. Uppl. í síma 22790. Til sölu Victoria super luxus skellinaðra og Gestetener fjölrit- ari. Uppl. í síma 81091. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga og gallón innkaupatöskur, ennfrem ur íþrótta og feröapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr, 38. Chevrolet 1952 til sölu. Selst mjög ódýrt. Til sýnis aö Digranes- vegi 107. Uppl. £ síma 19583 eöa 40982. Til sölu vegna flutnings nýr 18 cub ísskápur með hraðfrysti- geymslu, 2ja dyra. Uppl. i síma 50001 I dag og næstu daga eftir kl. 7 e.h. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent Smiðjusttg 11 Simi 15145. Óska eftir að kaupa þurrkumótor í Moskvitch. Sími 20102. Þeytivinda óskast. Sími 82845. Óska eftir bil. Ekki eldri en ’62 módel. Lítil útborgun en trygg ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 40828 eftir kl. 7. ÓSKAST A LEtGU íbúð, 1—2 herb., óskast ryrir ung norsk hjón meö 1 barn frá 31. júlí s.l. Uppl. í síma 36932 kl. 7 — 9. íbúð með 2 eða 3 svefnherbergj- um óskast leigð til 1. ágúst 1968. Vinsamlegast hringið í síma 15459 milli kl. 6 og 8. 3ja herb .íbúð óskast strax. — Uppl, i síma 20627. Ung bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 2 herb. og eldhúsi til leigu í Hafnarfirði eöa nágrenni. Uppl, í síma 50487 eftir kl. 8.30. Rúmgott og sólríkt herbergi með sér innghngi óskast eöa herbergi og eldhús, strax eða um mánaðamót ágúst —september. Uppl. £ síma 23002 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir íbúð frá 1. okt n. k. Uppl. frá 9—5 í síma 21120 eöa á kvöld- in í síma 17226. Pilt, nemanda £ Kennaraskólan- um vantar herbergi og helzt fæði á sama stað, sem næst skólanum. Algjör reglusemi. — Upnl. í síma 32888. Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Ung hjón möð 2 börn óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 52235. TIL LEIGU 2 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „2981“ fyrir 15. þ. m. Tvö samlíggjandi herbergi til leigu í austurbænum fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í síma 10816 næstu daga. Forstofuherbergi meö sér snyrti- herbergi til leigu. Til sölu á sama stað 2 stoppaðir stólar og kven- fatnaður. Sími 16207. 2 herb. og eldhús til leigu á góðum stað í Kópavogi (vesturbæ) frá 1. sept. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 21. þ.m. merkt „3127“. 3ja herb. íbúð til leigu, teppa- lögð. Uppl. í síma 35834. Til leigu 2 herbergja íbúð frá 1. sept. til áramóta. Sími 42267. Vélahreingemingar — húsgagna- hreingemingar. Vanir men- og vandvirkir. Ódýr og vönduö þjón- usta. ÞvegiIIinn. Slmi 34052. Hreingemingar. Gemm hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son. Sfmi 16232. Vélhreingerningar — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Þrif, símar 33049 og 82635. Hreingerningar. Vélahreingeming ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott- ur á stórum sölum með vélum. Þrif, sfmar 33049 og 82635. Haukur og Bjarni. Hreingerningar — Hreingemingar. Vanir menn. Simi 23071. Hólm- bræður. Herberg! til leigu nálægt mið- bænum fyrir reglusama konu á aldrinum 25 — 40 ára. Uppl. f síma 42126 kl. 4-7. Lítil íbúð til leigu nú þegar. Hús hjálp hálfan daginn tvisvar í viku. Uppl. að Laugarásvegi 39. HREINGERNINGAR Hreingerningamiðstöðin. — Simi 82C39. Vanir menn. Tek að mér bamagæzlu að heimili mínu í Kópavogi. — Súni 40368. I Bamfóstra. Telpa 12—15 ára ósk 1 ast á gott heimili á Akureyri ca. mánaðartíma til að gæta V/2 árs drengs. Fríar ferðir. Simi 81174 eftir kl. 6. Veiðlmenn. Ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Simar 37276 og 33948, Til sölu vel með farinn Pedigree bamavagn. Góð kerra með skermi og bamaleikgrind óskast. — Simi 41676. Vauxhall ’52 tll sölu. Gott gang- verk, ónýtt boddL Verð 5000 kr. Slmi 41951 eftir kl. 7 & kvöldin. Til sölu 7 tonna vörubíll 50 módel, nýleg dekk, lélegur mótor, góöar sturtur og pallur. Annar fylg- ir í varastykki með sturtum og palli. Selst ódýrt. Til sýnis í Langa gerði 32 eftir kl. 7 e. h. Bíll tll sölu. Willys station model ’47 með ónýtum mótor en heilu boddýi. Selst ódýrt og skipti koma til greina á gangfæmm bíl. Uppl. í síma 18904 eftir kl. 7 á kvöldin þessa viku. B.T.H. þvottavél, ný uppgerð til sölu. Símj 82776. Til sölu B.T.H. þvottavél, þvotta- pottur og strauvél sem ný. Uppl. í síma 34898. Honda til sölu og sýnis á Rán- argötu 35 eftir kl. 7 I kvöld. Til sölu 6 volta VW útvarpstæki Shapphire 1 model Ferrel Keamey Hverfisgötu 59, 3 hæö. Innrétting til sölu úr nýlegri innréttingu eldhúsborð með tvöföld um vaski. og blöndunartækjum. ! Efni hvitt harðplast og álmur, lengd I ca. 2,70 m. Tækifærisverð. Uppl. í i síma 20834. í Til sölu vegna brottflutnings sem nýtt 12,6 c.f. Westinghouse ísskáp ur og Westinghouse þvottavéla og þurrkara sett (multispeed Laund- romat). Upnl, í síma 18287 eftir kl. ____________ Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl, j Sima 33744. Bamavagn sem hægt er að breyta í kerra til sölu. Uppl. í síma 81312 frá kl. 1—6. i Til sölu. STEEN síldarflökunar- vél hollenzk árgerö 1962, type AD 71 N4, AEG mótor 1400 t/m, 220 — 380 v. Hefur verið notuð í nokkra mánuði. Uppl. á Öldugötu 7, Hafnarfirði. Laxveiðimenn. Stór nýtíndur ána maðkur til sölu. Sími 32375. Vil kaupa 2 vel með fama hnakka. Sími 36039 eftir kl. 7 á kvöldin. Fullorðin hjón óska eftir sumar- bústað á rólegum stað í hálfan mánuð, Sími 23280. TAPAÐ — rmtm Grábröndóttur köttur tapaðist frá Efstasundi 99. Vinsaml. hring ið í síma 30045. Tapazt hefur brúnn barnasandali á Framnesvegi—Vesturgötu. Vin- samlega hringið í síma 22941. ATVINNA I Ráðskona óskast á lítið heimili í Reykjavík, aðeins tveir £ heimili góð íbúö. Tilboð séndist afgr. Vís- is fyrir 22. þ. m. merkt „Ráðskona 3125“. Rösk kona óskast í uppvask á Gildaskálanum. Sími 60179 eftir kl. 6. ATVINNA ÓSKAST Óskum eftir heimavinnu, ræsting kemur til greina. Uppl. í síma 21539 í dag og næstu daga. Duglegur maður óskar eftir vinnu Hefur bílpróf. Margt kemur til, greina. Uppl. í síma 38319. I Maður vanur þungavinnuvélum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 30017 eftir kl. 7 e.h. Ungur reglusamur maður með gagnfræðapróf hefur áhuga á að komast á samning hjá rafvirkja- meistara. Uppl. í síma 15561. KENNSLÁ Tungumálakennsla. Latina, þýzka enska, hollenzka, rússneska og ‘ranska. Sveinn Pálsson Skipholti. 39_____________________________ Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiöir. — Útvega öll ■ögn varðandi bflpróf — Geir, P bormar, ökukennari. Símar 19896 - 21772 — 13449. Ökukennsla. Kenki á Volkswagen ■’antið tíma í síma 17735 Birkir "karphéðinsson Get bætt við mig nokkrum nem- sndum Kenni á Volvo-Amazon — Uppl. í síma 33588 eftir kl. 7 á kvöldin. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks vagen 1500. Uppl. í síma 23579. Roskinn einhleypur maður óskar eftir 1 herb. og eldhúsi, helzt í Vesturbænum. Uppl. f sima 32650. kl. 5—8 . Vantar 2ja herbergja íbúö eða 1 herbergi og eldhús. Uppl. í síma i3556_frá kl. 7 eftir hádegi; _ 2ja—3ja herbergja íbúð óskast helzt í vesturbænum. 2 einhleypar stúlkur, Uppl. í síma 13019 í dag og jiæstu daga. 4 herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 52008. 1 Herbergi óskast til leigu fyrir húsgögn, helzt i Kleppsholti eða Álfheimum. Sími 33038. 3 herbergja íbúð óskast til leigu 1. september i 6 til 8 mánuði, góð umgengni, fyrirframgreiösla. — ijppl. í síma 19175. íbúð óskast. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu sem næst Land- spítalanum. Uppl. í síma 15882 fyr ■ir kl. 15. Vantar 1—2 herbergi og eldhús fyrir einhleypa reglusama og ábyggilega konu fvrir 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskaö e’r. — Uppl. í síma 15306. Ung, reglusöm barnlaus hjón ut- an af landi óska eftir 2 herb. ibúð hplzt í nágrenni gamla Kennara- skólans. Uppl. í síma 15061. íbúð óskast. Óskum eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í slma 19274. ______ Kyrrlátur rúmlega miðaldra mað ur óskar eftir góðu herbergi. — Upplýsingar í síma 13445 frá kl. 6-8. ____________________________ Reglusama kona sem vinnur úti vantar lítið herbergi í eða við mið- bæinn. Nánari uppl. í síma 33175 og 13097. Reglusöm stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Sími 81178 eftir kl. 6. Hreingemingar — Hreingeming- ar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 33049 og 82635. Bamgóð telpa óskast til að gæta ársgamals drengs £ vesturbæ. — Uppl. f síma 81624. w ÞiÓNUSTA Lagfæri og geri við föt. Vönduð vinna. Rita Mather, Smiðjustíg 10. Sími 15190. TILKYNNING um kæru- og áfrýjunarfresti til rikisskattanefndar Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekjuskatti, eignarskatti og öðrum þinggjöld- um í Reykjavík árið 1967, þurfa að hafa bor- izt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. sept. n k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu aðstöðugjaldi í Reykjavík árið 1967, þarf að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. sept. n k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu útsvari í Reykjavík árið 1967, þarf að hafa borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 4. sept. n k. Reykjavík, 14. ágúst 1967. RÍKISSKATTANEFND. FRÁ TÆKNISKÓLA ISLANDS 1. okt. nk. hefst kennsla í: 1. bekk, 2. bekk. Meinatæknideild, ef næg þátttaka fæst. Biðjið um eyðublöð í síma 19665 eða 51916 og sendið umsóknir fyrir næstkomandi mán- aðamót. Umsóknunum verður svarað skriflega. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.