Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 12
RáðiS hitanum sjálf með ... f FERÐAHAHDBðKINWI ERU KAUPSTAÐIR OG LANDINU^ FYLCIR HIDefe WYJfl VEGAKORT SHELl A FBftM- LtlBSLUVERBI. ÞflD E8 I STOR'JM ffiMÆUKIIARDA. ft PLftSTHÚBIIBUM PAPPÍR OG PRENTAB I LJflSUM OG LÆSILEGHM LITUM MEÐ ?.60D« cféM’W STABft NiÍFNIIU Með BRAUKMANN hitastllli á hvetjum ofni getið þér tjólf ókvcð- ið hitastig hvers hcrborgis — BRAUKMANN siólfvirkan hitastilli er hægt að setja bcirit á ofninn eða hvar sem er ó vegg í 2ja m. fjartægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vol- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveilusvæðj ----------------- SfGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 45 strone og faðir hennar eru að leita aö yöur. Þau eru tilbúin að fara í land. — Æ-já, og ég gleymdi þeim líka. Ég verð aö fara, elskan mín, sagði hún viö Pembridge, — Augnablik! Hvenær sé ég þig næst? Og hvar ætlarðu að búa? — Á Hotel Australia. Ég verö þar í tvær vikur. Og svo ... og svo... Nú brást henni röddin, og hún varð kverfarleg á svipinn, — og svo sendir sir James mig til London með flugvél. — Ó-nei, það gerir hann ekki, sagði skipslæknirinn. — Þú getur sagt honum að þú sért trúlofuö mér, og að ég hafi talsvert yfir þér að segja í framtíðinni. Hún hló ánægð við tilhugsunina um þá framtíð. — Ég skal segja honum það. — Ætli hann sætti sig ekki við það. Ég hugsa, að hann hafi gaman af því. Og Claire líka. Ég verð að VlS segja þeim margt, og nú má ég ekki láta þau bíöa lengur. Hún bar svo mikla virðingu fyrir húsbónda sínum að hún gaf sér varla tíma til aö kyssa Pembridge áður en hún hljóp á dyr. En þó bar hún enn meiri virð- ingu fyrir einum manni en sir James Elstrone. — Systir ... sagði dr. Pembridge rólega. — Læknir? Hún var fljót aö snúa viö og hann rétti fram hendurnar. Og svo uröu ný faðmlög. — Ég á þig einn núna, er þaö ekki? hvíslaði hann með ákefð. — Jú, um aldur og ævi, sagöi hún innilega. Og hún fann, að hvort sem hún færi meö honum í Kyrrahafsferðina eöa yröi eftir x Ástralíu eöa flygi til London, þá átti hún hvergi heima nema þama — hjá honum. ENDIR „Risaeölan ætlar ekki að leyfa okkur komast áfram. Við munum ekki geta hlaup- ið eins hratt og hún“. a nana . „Húðin á henni er of þykk, betra að reyna aö hitta hana í augað“. „Við förum sinn í hvora áttina og miðum á augaö“. „Nú kemur hún“. IR . Þriðjudagur 15. ágúst I96#. allt í einu skildi hún, aö hún hafði sagt talsvert meira en hún hafði rétt til að segja, jafnvel þó hann hefði kalláð hana ástina sína og kysst hana. Og nú reyndi hún að losa sig úr faðmlögunum. En Pembridge hélt fast og sagöi: — Nei, ástin mín, nú sleppi ég þér ekki. Ekki fyrr en þú hefur gefið mér skýringu á þessu. — Það er... hræðilega löng saga... — Það gerir ekkert til. Ég hef fengið meira en nóg af hálfkveðn- um vísum og alls konar misskiln- ingi. — En vilt þú svara mér einu áður en ég segi þér frá öllu. —Ef ég get. —Það getur enginn nema þú. Hvers vegna breyttist þú svona, allt í einu? Hvers vegna kysstirðu mig ... og ... og ... — Af þvl að ég elska þig, sagði skipslæknirinn ,eins og hann væri að tala um auðskilinn hlut. — Æ, dr. Pembridge ... — Ég heiti Símon, tók hann fram I- — Já, ég veit það. Það er ljóm- andi fallegt nafn — Símon. Hún brosti og strauk hendinni um kinn ina á honum. — En... hvaö er um hina stúlk una? — Hvaða hina? — Stúlkuna sem dó. Þú sagðir síðast í gær, að þú gætir ekki feng ið af þér að fara aftur til St. Catherinu vegna hennar. — Gerði ég það? sagði Símon Pembridge hægt. — Jú, tilhugsun in um St. Catherine var mér ó- bærileg. En ekki út af henni. Ég gat ekki hugsað mér að vera þarna án þess, að þú værir þar líka. — Dr. Pembridge... Símon, meina ég — var það þaö? — Þá hefur þú loksins náð þér eftir þetta? — Jenny! Nú þrýsti hann henni að sér aftur, — ég skal segja þér dálítið, sem ég hef aldrei sagt nokk urri manneskju. Ég var hættur aö elska hana, áð- ur en hún varð veik. Mér er nær að halda, aö hún hafi fundið lika að við áttum ekki saman. Ég veit það ekki. En ef hún hefði fengið aö lifa, get ég varla hugsað mér, að við hefðum verið trúlofuð áfram lengi. — Það var þá ekki óbærilegt áfall að missa hana? — Að vissu leyti var það verra, sagði hann alvarlegur. — Mér fannst ég hafa svikið hana. Ég hugsaði sem svo, að ef ég hefði elskað hana nógu heitt, þá mundi velferð hennar hafa skipt svo miklu fyrir mig, að ég hefði uppgötvað hættuna í tæka tíð. — En, elsku Simon... Hún fylltist unaði, er hún sagði þessi orð í fyrsta sinn, finnurðu ekki að þetta er bæöi rökleysa og fjar- stæða? — Ég finn það, þegar ég held utan um þig, sagði hann og varp öndinni. Hann þrýsti kinninni að hárinu á henni. — Útskýrðu nú fyrir mér, elsk- an mín — ef þú getur — hvers vegna þaö var á þér aö sjá, að þér fyndist Carr ómótstæöilegur og hvers vegna hann sagði mér síðast i gær, að þið ætluðuð að giftast í Sidney á morgun. — Sagöi hann það? — Já, vfst sagöi hann það. Og þá slokknaði síðasti vonarneist- inn í mér. — Æ, Simon! Af gáfuðum manni og frábærum skurðlækni að vera þá hefurðu verið meira en litið flón. Ég geri ráð fyrir, að þetta hafi verið síðasta asnasparkið hans, til þess að hefna sin fyrir, að ég bjargaði Claire frá honum. Það hefur þá verið þetta, sem hann sagði, að ég mundi iðrast jless, sem ég hefði gert. — Jenny, þú sagðist ætla að gefa mér skýringu á þessu. Simon Pembridge brosti til hennar. Og hann hélt utan um hana og hún hallaði kollinum upp að öxl- inni á honum meöan hún var að segja honum alla söguna. — Nú skil ég, sagði hann aö lokum, — hvers vegna þú hágaðir þér svona. En þú veröur að viður- kenna, að það var ekki að ástæöu- lausu, sem ég misskildi þetta. Hún hló og tók um hálsinn á honum. Og nú kom Mary inn. — Æ, læknir!... Henni brá svo mikið við, að hún hafði ekki hugs- un á að hörfa út úr dyrunum aftur. — Komiö þér inn, systir. Þér skuluð veröa sú fyrsta, sem óskar okkur til hamingju. Systir Mary gapti enn af undr- un. Hún tók í höndina á þeim báð- um og talaði svo lengi um. hve mikið þetta gleddi sig, að hún steingleymdi alveg, hvaða erindi hún átti. — Æ, ungfrú Creighton, sagði hún loksins. — Ég var rétt bú- in að gleyma þessu. Ungfrú El- REYKIÐ ffiastecpiece PIPE TOBACCO Iðnskólinn i Reykjavik Innritun fyrir skólaárið 1967—1968, og nám- skeið í september, fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 16.—25:. ágúst kl. 10—12 Og 14 —17, nema laugardaginn 19. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast föstudaginn 1. september. Við innritun skulu allir nemendur skólans leggja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr. 400,— og námskeiðsgjöld fyrir september námskeið kr. 200,— fyrir hverja námsgrein skal greiða á sama tíma. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla, náms- samning og nafnskírteini. Til að stytta biðtíma nemenda innritunar- dagana, verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns, og hefst afhend- ing þeirra kl. 8 f. h. alla dagana. Skólastjóri. 4 Astarsaga sjóterð MARY BURCHELL: Um aldur og ævi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.