Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 11
11
V1SIR. Þrlðjudagur 15. ágúst 1967.
ri j \i eLacj
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLVS:
Sími 21230 Slysavaröstofan 1
HeilsuverndarstOðinni. Opin all-
an sólarhringinn, Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Slmi 11100 ' Reykjavik. I Hafn-
arfirði « -fma 51336.
VEYÐARTTLFELLl:
Ef ekki næst í heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
sfma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl 5 sfðdegis ' síma 21230
í Rvik. í Hafnarfirði £ síma 50745
hjá Kristni B. Jóhannssyni Kirkju
vegi 4.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZXA LYFJABÚÐA:
1 Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki — Opið virka
daga til ki. 21, laugardaga til k).
18 helgidaga frá kL 10—16.
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
VÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apðtekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholt) 1. Sfmi 23245.
Keflavfkur-apötek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga Id.
9—14, helga daga kl 13—15.
IÍTVARP
ÞHðjudagur 15. ágást
15.00 ÍWiðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Þjóðlög frá Amerfku.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Ámi Böðvarsson flytur,
19.35 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf
frá Sandströn«“
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Tvö sjaldheyrð verk eftir
‘Ludwig van Beethoven.
22.10 Erfðamál Solveigar Guð-
mundsdóttur, I. Getin í út-
legð Amór Sigurjónsson
flytur frásöguþátt.
22.30 Veðurfregnir.
Léttir kvöldhljómleikar.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Þriðjudagur 15. ágúst.
16.00 Captain Kangaroo.
17.00 „Liðsforinginn".
18.00 Picture this.
18.00 Joey Bishop.
18.55 Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 „Þankabrot."
19.30 Odyssey.
„Ævintýri í geimnum".
21.00 „Grænar grundir".
21.30 American sportsman
22.30 Fractured flickers.
23.00 Kvöldfréttir.
23.00 Leikhús noröurljósanna.
„Ástir Cellinis'*.
BBGSl Maftinafir
Boggi: — Þeir eru bara jafnstórir, prinsinn og rektorinn.
BLÚÐBANKINN
Blóðbankinn tekur á móti blóð-
gjöfrnn f dag kl. 2—4.
SÍMASKRÁIN
SÖFNIN
Bókasáfn Sálarrannsóknarfé-
lags Islands Garðastræti 8 slmi
18130. er opið á miðvikudögum
kL 5.30 - 7 e.h.
Tæknibókasafn I.M.S.t. Skip-
holti 37 3 hæð, er opið alla
virka daga kl. 13—19 nema laug-
ardaga
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema laugar
daga frá kl. 1.30 — 4.
R K
Slökkvistöðin 11100 11100
Lögregluv.st. 11166 41200
Siúkrabifreið 11100 11100
H
51100
50131
51336
VISIR
5(f
IIIIIIIIKMIIIIIIIII
BlLAR
Bíloskipti —
Bílasala
Mikið úrvai a. góðum
notuöum bílum
Bíll dagsins:
Corvair ’62. Sjálfskiptur.
Einkabíll. Verö 130.000,
útb. kr 35.000, eftirst.
kr. 5000 pr. mán.
American ‘64 og ’66 z
Classlc ’64 og '65
Bulck soecial. sjálfskiptur
’63
Cortina ’66
Chevrolet Impala ’66
Plymouth ‘64.
Zephyr ’63 og ’66
Prince ’64
Chevrolet ’58 og '62
Amazon ’63 og ’64
Bronco ‘66
Taunus 17M '65
Volga ’58
Opel Record ’62 og ’65
Taunus 12 M '64
Ifl&l Rambler-
JjjP! umboðið
LOFTSSON HFJ
Hringbraut 121 - 10600|
árum
Bilanasímar
D
Rafmagnsv Rvk. 18222
Hitaveita Rvk. 11520
Vatnsveita Rvk. 13134
N&H
18230
15359
35122
Simsvarar
Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930
Eimskip hf. 21466
Ríkisskip 17654
Grandáradfó 23150
JVrÍr
Nýja Bíó. '
Þymibrautin.
Nútíðarsjónleikur f 4 þáttum —
Aðalleikendur: Ólaf Fönss, Agnete
Blom, Johs. Ring.
Hvar sem þessi mynd er sýnd
munu þúsundir áhorfenda fyllast
meðaumkun með hinni ógæfu-
sömu fósturdóttur skóarans, sem
hrakin er frá sælu lífsins og lend-
ir í mannsorpinu.
Vísir 15/8 1917.
*32v .
Stjörnusp.Ý -jc
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 16. ágúst
Hrúturinn. 21. marz — 20.
aprfl. Það er ekki ólíklegt að
nokkurt taugaálag segi til sín í
annarlegri þreytu. Sennilega
valda áhyggjur vegna einhverra
þinna nánustu þar nokkru um.
Nautið, 21 april — 21. mai:
Það lítur út fyrir að þú verðir
fyrir smáhappi eða hagnaði i pen
ingamálum, að öðru leyti bendir
allt til þess að þú megir ekki
vera djarfur um of, þar sem við
skipti eru annars vegar.
Tvfburamir, 22 mal — 21.
júni. Þú virðist ekki þurfa að
reikna með skilningi eða sam-
vinnu af annarra hálfu, jafnvel
ekki þinna nánustu. Slakaðu á,
svo þú ofbjóðir ekki taugunum,
og vertu glaður í viðmóti.
Krabbinn, 22 jíud — 23. júlí:
Hafðu hóf á öllu, einnig á aö-
stoð þinni við aðra en þína nán-
ustu, enda ekki líklegt að hún
veröi sérlega vel þökkuð. Góðar
fréttir líklegar hvað viðskipti
snertir.
Ljónið, 24 iúlí — 23. ágúst:
Ef þú hefur einhvern tíma af-
lögu frá skyldustörfum, ættiröu
að verja honum til að Ijúka við
eitthvað, sem þú ert fyrir löngu
búinn aö lofa kunningja eða
vini.
Meyjan. 24. ágúst — 23 sept.:
Þú skalt beita vel athygli þinni,
taka eftir því, sem talaö er í
kringum þig og taka fólk tali.
Það Iftur út fyrir að þannig get-
irðu fengið upplýsingar, sem
annars liggja ekki á lausu.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Þé skalt ekki gera neina fasta
áætlun hvað daginn snertir, en
taktu vel eftir upplýsingum og
haföu augun opin fyrir óvænt-
um tækifærum, sem þannig
kunna að bjóðast.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Taktu vel eftir öllu í kringum
þig í sambandi við eitthvert mál
sem þér er hugleikið, en frest-
aðu öllum ákvörðunum f því
sambandi þangað til þú veizt
vissu þína.
Bogmaöurinn 23. nóv.—21.
des.: Þú skalt ekki gera þér von
ir um skjótan árangur £ dag —
allt virðist ganga heldur sein-
lega, en þó miðar öllu í átt-
ina, vertu viss, ef þú lætur ekki
óþolinmæðina ná tökum á þér.
Steingeitin, 22 des. — 20. jan:
Þú skalt ekki ýta á eftir neinu
eða neinum, taktu lífinu með ró,
hvíldu þig og hugsaðu þinn
gang. En bjóðist gott tækifæri,
skaltu ekki láta þér það úr
greipum ganga.
Vatnsberinn, 21 jan. — 19.
febr.: Vertu því feginn, ef þú
þarft ekki að hafa þig mjög í
frammi, og láttu þína nánustu
um að taka ákvarðanir, ef svo
ber undir. Varastu deilur og mis
klfð alla.
Fiskarair, 20 febr. — 20.
marz. Margt bendir til þess aö
þú getir orðið fyrir óþægilegum
töfum og truflunum, einkum
þegar líður á daginn. Hugsaöu
þig um tvisvar, áður en þú tek-
ur ákvarðanir í peningamálum.
Etdliúsid, sem allar
húsmœöur dreymir um
Hagkvannni, stílfegurð
og vönduÖ vinna á öllu
Skipuleggjum og
gerum yöur fast
vcrötilboö.
Leiliö upplýsinga.
»i ;jrpi i >
LAUQAVEQI 133 ■iml 117BS
Kaupicí snyrtivörurnar
hjá sérfrædingi
eiclusiv
er merki hinna vandlátu
SNYRTI H ÚSl-Ð SF.
Austu rstnæ ♦ i 9 simi 15766
SNWW TÍMA
FYRIRHBFN
V/WIHW
RAUOARÁRSTlG 31 8IMI 22033
/