Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 15.08.1967, Blaðsíða 7
VlSIR. Þriðjudagur 15. ágúst 1967. morguiv •: önd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd * >» I Israel hafa menri enga trú ú, að málamiðlun Titos forseta heppnist Hann ræðir nú v/ð sýrlenzka og irakska leiðtoga Fréttaritari brezka útvarpsins símaði frá ísrael í gær, að stjóm- málamenn þar væru þeirrar skoð- unar, að Tito forseti mundi ekki geta lagt fram neinar tillögur til NATO-túfkur skofinn tll bana Einn af túlkum Norður-Atianz- hafsbandalagsins var skotlnn i fyrrinótt. Atburðurinn gerðist í í- búð hans í París. Maðurinn andaðist, er verið var að flytja hann í sjúkrahús. Rétt áð- ur en hann var skotinn, hafði hann nýlokið við að búa sig undir brott- för til hinna nýju höfuðstöðva NATO í Brussel. þess aö leiða til lykta deilur ísraels og Arabaríkjannan, er líklegar væm til samkomulags. I gær hóf Tito viðræður að nýju við Nureddin al-Atassi forsætisráð- herra Sýriands, en viðræðufundir þeirra byrjuðu í fyrradag þegar eftir komu Titos til Damaskus frá Kairo, þar sem hann hefur setið I nokkra fundi með Nasser forseta. í opinberri tilkynningu segir, aö al-Atassi og Trto ræði „árás heims- veldissinna á Arabarikin". — AI- Atassi lét f ljós ánægju sína með stuöning Titos við Arabaríkin. Síðdegis í gær héldu þeir svo til Bagdad, þar sem Tito dvelst í tvo daga, áður en hann heldur aftur til Kairo til frekari viðræðna við Nass- er forseta. — Sýrlenzka fréttastof- an bar í gær til baka fregnir um, að Tito hefði komið til Damaskus með drög að tillögum til lausnar deil- unum í Austurlöndum nær. Berlínor- múrinn 6 rárn • 1 fyrtadag var þess minnzto •f Vestur-Berh'n, að 6 ár em Uð-J •in ftá því Berlínarmúrinn varj Jreistur, m.a. með því að leggja* •rálómsveiga á þá staði við múr-J *inn, þar sem fólk á flótta féll® Jfyrir skotum austur-þýzkra * •varða. — Svona Irtur múrinn út* "nú, þar sem hann hefur veriða Jendumýjaður. Virðist hann hárj eog traustur, en... enn flýja• ? menn. Herskip sökkva flulningabútum Bandariskt beitiskip og ástralsk- ur tundurspillir skutu f gær á stór- an fiota flutningabáta úti fyrir ströndum Norður-Vietnam. Talsmaður Bandaríkjastjómar f Saigon sagði að sökkt hefði verið 35 fhitningabátum, en 28 aðrir hefðu laskazt. Tito marskálkur, forseti Júgóslavíu. \ Mansfield segir, að Bandaríkin eigi ekki að taka að sér hlutverk lög- reglu í heiminum Mansfield öldungadeildarþing- DER SPIEGEL í Vestur-Þýzkalandi, ■ maður í Bandaríkjunum heldur því I fram í grein, sem birtist f blaðinu íjj-------------------------------- að Bandaríkin eigi ekki að taka að sér hlutverk lögreglu í heiminum, Hann komst m. a. svo að orði: Látum Evrópuþjóðirnar taka á sig ábyrgðina á eigin ytimum. Hann hélt því fram, að hinn fyr- irhugaði brottflutningur 36.000 bandarískra hermanna frá V.Þ. væri ekki fulinægjandi, hann væri ágætt „fyrsta skref" og aöeins sem slíkt, og kvað hann sannarlega tíma til kominn að Evrópuþjóðimar færu að axla sínár éigin varnarbyrðar. „Ég held ekki, að Bandaríkin ættu I að vera að hafa afskipti af stað- | bundnum deilum úti um heim, — | en mér virðist, sem svo sé gert“, | sagði Mansfield. — Hann játaði, I að myndast myndi tóm á sviði | valdaaðstöðú, ef Bretar og Vestur- j Þjóðverjar minnkuðu frekar heri j sína, en hvorugir hefðu rækt skyld- I ur sínar við NATO til hlítar, og ' bæri þeim að fylia í tómið, sem i ættu sök á að það myndaðist. AUKNAR SPRENGJUÁRÁSIR i NÁLÆGT KÍNA HÆTTULEGAR ' Mike Mansfield lét í gær i ljós þá ! skoðun, að auknar sprengjuárásir á i N.-Vietnam, svo ag sprengjum ! væri.varpað á staði, sem ekki væru ; nema einnar mínútu flug frá landa- mærum Kína, vseru hættulegar, ekki sízt vegna þeirra áhrifa, sem það kynni aö hafa í Kína, þar sem mikil átök ættu sér nú stað. (Stjórn arvöldin í Peking viöurkenna nú, að þar geisi borgarastyrjöld). Mike Man^field er leiðtogi demó- krata í öldungadeild þjóðþingsins. OG FULBRIGHT — formaður utanríkisnefndar öld- ungadeildarinnar, hafði rétt áður tekið í sama streng, kallag hinar auknu loftárásir hættulegar og fá- víslegar. | LEITA AÐ FYRSTA FÁNANUM 1 frétt frá Jakarta í Indónesíu segir, að hafin sé leit að fyrsta fána Indónesíu, sem fyrst var dreginn á stöng fyrir 20 árum, er landið fékk sjálfstæöi. — Sukamo fyrrverandi forseti segir fánann vera sína per- sónulegu eign og neitar að skýra frá hvár hann sé. » LÖGSÆKJA EKKI KOLAFORSTJÓRANN íbúarnir í Aberfan hafa ákveðið að höfða ekki mál á hendur stjóm brezka kolanámufélagsins, þótt rannsóknamefnd hafi kennt henni um slysig mikla í Aberfan, er 144 manns, aðallega börn, fórust í aur- skriðu. Á fundinum, sem þetta var ákveðið, var stjórn kolanámufélags- ins harðlega gagnrýnd. 'l'H ■*•!/> N r-r Pappandreu berklaveikur Gríski stjórnmálamaðurinn Andre- , as Pappandrcu, sem hefir verið á- kærður fyrir landráð, og nú situr í fangelsi, hefir óskað eftir að rekstr; máls hans verði hraöað, þar sem , hann þjáist af berklum. I Stylianos innanríklsráðherra I skýrði frá þessu í gær á fundi mer fréttamönnum. — Pappandreu nýt- , ur læknishjálpar í fangelsinu. Hanr var handtekirin eftir byltinguna i I apríl síðastliðnum, er hernaðarleg ! stjórn var mynduð. j Undirbúningi málsins er nú svo langt komið, ag það mun verða tekið fyrir í rétti eftir 3 vlkur. Bariif í Frétt frá Tsingtao í gær hermd’ að til bardaga hefði komig ! ar cp nokkur hundruð verkamanna te'.c'? þátt í honum og haft axir, hnífa r*- járnstengur að vopnum, Tslng ao er einn af mestu hafnarbæjirt: Kfna. I útvarpi þaöan var sagt, að fólk, sem hefði haft illt I huea, hefð; hrundið af stað æsingum meðal verkamannanna. l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.