Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 3
HERMANN GUNNARSSON skorar 10. mark sitt í 1. deild í sumar, sem var jafnframt 2:1 fyrir Val I leiknum í gær. Smugan er ekki stór, sem Hermann hafði til umráða. „Verðstöðv- unaríög j brotin?/# — spyrja vallargestir > Óánægju gáetti mikillar með- \ al áhorfenda f Laugardal. - S Voru verðstöðvunarlögin ekki brotin? spurði einn stúku- gestur undirritaðan. Tilefni spurningarinnar var hækkun á aðgangseyri, - stúkumið- >nn kostaði T00 krónur í stað þess aö miðinn mun kosta 50 í krónur að öllu jöfnu. 7 Nú er bað spurn'ngin, hvort ? hér hafi verið Ieyfilegt að ( hækka miðaverð, því hér var S um venjulegan deildarleik að/ ræða. — jbp - $ Heldur voru veður fljót að skipast í lofti í leik Vals og Keflavíkur í gærdag á Laugardalsvelli. Þegar 16 mín. voru liðnar af síðari hálfleik var ómögulegt að segja til um það, hvort Val tækist að næla í bæði stigin, eitt stig eða jafnvel ekkert stig. Hinir ungu Framarar voru allir tilbúnir í stúkunni til að taka við ísiandsbikarnum 1967, — ef svo kynni að fara að Keflvíkingar næðu að gera jafn- tefli eða jafnvel sigra, — og það var alls ekki svo fjarri lagi, eins og gangur leiks- ins hafði verið. En á 18. mínútu kom fyrsta reiðarslagið yfir hina ungu Framara. Þá skoraði Herm. Gunnarsson. Sókn Keflavfkur er snúið í gagnsókn við miðbik vallarins og boltinn berst upp að endamörkum. Hermann kemst loks að boltanum og skorar í örsmáa glufu, sem myndaðist milli hins unga og djarfa mark- varðar Keflavíkur, Skúla Sigurðs- sonar. Aðeins mínútu síðar átti Hermann öllu betra tækifæri, en brenndi af, skaut af vítateig í nokkuð opnu færi. Á 21. mín. kemst Hermann upp að endamörkum og einleikur lag- lega, leikur á þrjá leikmenn Kefla- víkur og skorar loks 3:1, — sér- lega fallega gert hjá Hermanni, en markvörður átti þó að geta ráðið við skotið, sem fór í hann og inn. Badmintonæfing- ar að hefjast íþróttahöllin í Laugardal mun verða tilbúin til badmintonæfinga um miðjan þennan mánuð og f- þróttasalir skólanna litlu síðar. Tennis- og badmintonfélagið hef- ur skrifstofu f húsi Í.B.R. í Laugar- dal. Verður hún opin næstu vikur kl. 5—7 daglega. Sími hennar er 35850. Allir, sem æfðu á vegum T.B.R. s.l. vetur, og ætla að halda sömu tímum áfram, þurfa að gefa sig fram við skrifstofuna hið allra fyrsta. Þá geta aðrir þeir, sem hug hafa á að æfa badminton f vetur, snúið sér til skrifstofu félagsins og lagt inn umsókn um æfingatíma. 1 Og loks á 23. mín. kemur boltinn I fyrir Keflavíkurmarkið, lítil hætta virðist vera, og þó, þvf Magnús | Haraldsson rekur út fótinn og spyrnir beint í markiö á illa staö- settann markvörðinn, 4:1, sannar- lega slysalega að veröi verið. Þannig liðu þessar 5 örlaga mín- útur í leiknum í gærdag. Til þess tíma hafði leikurinn verið jafn og spennandi. 1 upphafi voru Keflvíkingar miklu ákveðnari og á 7. mín. hafði Jón Ölafur leikið „einleikssóló" frá endamörkum og inn að mark- línu, þar klúðraði hann boltanum aftur fyrir sig frammi fyrir tómu Fratn hfónds- meistori í 3* flokki Fram vann stóran sigur f úrslita- leik í 3. flok'ki Islandsmótsins f knattspymu í gær á Melavellinum yfir Selfyssingum. Sigmðu Framar- ar með 5:0. Virðast Framarar því eiga góðan bakhjarl í þessum flokki sem og öðrum og ættu varia að vera f vandræðum með mannskap fyrir meistaraflokkinn, þegar fram líða stundir. í 4. flokki unnu Vestmannaey- ingar KR með 2:1, en þar eru þrjú lið í úrslitum og eiga Vestmannaey- ingar eftir að leika viö Víking, en þaö liö vann KR með 9:3 á dögun- um. í 2. flokki eru þrjú utanbæjarlið í úrslitunum, og er það óvenjulegt. Þessi lið eru Keflavík, Vestmjnna- eyjar og Selfoss. markinu, en Karl Hermannsson skoraði fyrir hann 1:0. Á 30. mín. jafna Valsmenn 1:1, það var Hermann, sem komst einn upp, skaut, en boltinn lenti í mark- verði Keflvíkinga og í netið, nokk- uð furðulegt mark, en margir töldu Hermann hafa verið rangstæðan, I þegar hann fékk boltann í þessu tilviki. Tækifæri voru mörg í fyrri hálf- leik, sem og hinum síðari. Keflvík- ingar áttu t.d. skot utan á stöng og Keflvíkingar björguöu þrívegis svo að segja á marklínu. Síðasta markið í leiknum áttu Keflvíkingar og kom það á 32. ■ mín. Þaö var Einar Gunnarsson, ; sem kastaði sér flötum til að skalla ; inn fallega inn fallega sendingu, hann rétt snerti boltann, sem fór innan á stöngina og inn. Skapaöi þetta talsverða spennu, því hvað hafði ekki gerzt rétt á undan, 3 mörk á rúmum 5 mínút- i . Gat þetta gerzt aftur, — þó ekki væru nema 2 mörk? Nei, þetta gerðist ekki að þessu sinni, til þess var Valsvörnin of sterk. Oft munaði litlu að Keflvíkingum tækizt að ná herzlumuninum, en Valur hélt hreinu það sem eftir var. Valsmenn voru ekki illa að sigr- inum komnir, enda þótt segja megi að jafntefli hefði e.t.v. verið bezta lausnin eftir tækifæri og leik. Leikurinn var harður og báðir aðilar sýndu oft góðan leik þrátt fyrir leiðindaveður, kulda og suddarign- ingu lengst af, sem kom þó ekki í veg fyrir að mikill fjöldi kom að sjá leikinn. Vörnin var sterk, þó Sigurður Dagsson og Árni Njáls- son væru e.t.v. ekki í sínu allra bezta „formi“ í þessum leik. Fram- <S>línan var lífleg, Reynir Jónsson og Gleði og vonbrigði á sömu mynd, Ingvar Elísson fagnar 3. marki Vals, en bakvörðurinn, Grétar Magnusson, virðist vonsvikinn yfir markinu, eins og eðlilegt er. Ingvar góðir, en Hermann þó lang- anna“, en á margt ólært í úthlaup- beztur og bezti maður vallarins. jum- Magnús Haraldsson er góður bakvörður, en mistök hans, þegar hann setti sjalfsmarkið voru slæm. brei -i þessum leik úr baráttUleik ; Einar Magnússon bregst sjaldan í talsverðan yfirburöasigur Vals. 0g gerði það heldur ekki nú. I Keflvíkingar sýndu nú sinn bezta framlínunni bar mest á Jóni Ólafi. leik I sumar og hafa að því er virð- j Karli Hermannssyni og hinum unga ist haft gott af Þýzkalandsförinni. j nýliöa á vinstri kanti, sem er sér- Markvörður þeirra var nokkuö lega frískur og skemmtilegur og djarfur. Hann er góður „milli stang- mestu vandræðum Árni Njálsson með hann. Dómari var Baldur Þóröarson og dæmdi þennan leik mjög vel. — jbp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.