Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 13
13
VlSIR . Mánudagur 11. september 1967.
Námskeið og almennar æfingar í Judo hefj-
ast mánudaginn 11. þ. m.'
Kennt verður samkvæmt nýrri þjálfunarað-
ferð, sem flestir þekktustu Judokennarar telja
langtum betri en þær æfingar, sem hingað til
hafa verið notaðar við Judokennslu.
Mætið vel og lærið Kodokan Judo. Sértímar
fyrir kvenfólk.
Innritun og allar upplýsingar eftir kl. 8 s. d.
í húsi Júpiters & Mars, Kirkjusandi (5. hæð),
gengið inn frá Laugalæk.
JUDO-FÉLAG REYKJAVÍKUR
Lán úr Verzlunarlánasjóði
Verzlunarbanki íslands h.f. mun á þessu ári
veita lán úr Verzlunarlánasjóði.
Þau fyrirtæki og einstaklingar, er hyggjast
sækja um lán úr sjóðnum á yfirstandandi ári,
skulu leggja inn umsóknir þar að lútandi fyr-
ir 10. október n.k.
Umsóknareyðublöð fást afhent í afgreiðslum
bankans og skulu þeir aðilar, sem þegar hafa
óskað eftir lánum, endurnýja umsókn sína
innan ofangreinds tíma.
Reykjavík, 8. september 1967.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F.
ÁSKORUN
TIL BIFREIÐAEIGENDA í REYKJAVÍK.
Skorað er á bifreiðaeigendur, sem enn hafa ekki greitt
bifreiðaskatt fyrir áriö 1967, að greiða hann sem fyrst,
svo komizt verði hjá lögtaksinnheimtu.
Jafnframt er skorað á bifreiðaeigendur, sem rétt eiga
til endurgreiðslu á gjöldum frá árinu 1966, vegna inni-
legu bifreiðanúmera á því ári, að framvísa kvittun frá
1966 og sanna með vottorði bifreiðaeftirlitsins ,rétt
sinn til endurgreiðslunnar fyrir lok þessa mánaðar, en
þá fellur endurgreiðslurétturinn niður.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
ARNARHV OLl
FARGJÖLDIN
16 daga haustferdir
I Hf*
VERÐ
FARMIÐA FRÁ rnr/j
AÐEINS KR.OUOU”
Fæðiskostnaður og þjónustugjald, ósamt söluskatti er
innifalið. Ennfremur morgunverðir og hódegisverðir
meðan staðið er við í Kaupmannahöfn.
1. FERÐ.: Fró Reykjavík 30. september. Til Kaupmannahafn- ar 5. október. Staðið við í Kaupmannahöfn í 6y2 dag. — Komið til Leifh i bóðum leiðum.
2. FERÐ.: Fró Reykjavík 21. okt., Til Hamborgar — Kaupmannahafnar og Leith.
3. og 4. FERÐ: 11. nóv. og 2. des. — Til Hamborgar eða annarra hafna ó megin-
landinu — Kaupmannahöfn og Leith.
FAEINIR FARMIÐAR ERU ÓSELDIR
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
mmmmmmmammmmm |
KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS
Að gefnu tilefni og vegna fyrirspurna, er uthygli ul-
mennings vukin á því, uð mutvöruverzlunir og kjöt-
verzlunir innun sumtukunna selja nú eins og hingað tii
vörur í heilum kössum við lægra verði heldur en
þegar keypt er í smærri einingum.
FÉLAG MATVÖRU KAU PMAN NA
FÉLAG KJÖTVERZLANA