Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 10
w
VlSIR . Mánudagur II. september 1967.
Dauðaslys —
Framhaid at bls 16.
Þessar tökir báðar eru lægri en
tölur frá sambærilegum tíma sl. ár.
Aftur á móti hefur umferðaróhqpp-
um af völdum hjóla farið fjölgandi,
eftir því sem Lars Skiöld, fram-
kvæmdastjóri H-nefndarinnar í
Svtþjóð hefur sagt. En hann bætti
við að gætti fólk jafnmikillar var-
kárni í umferðinni í framtíðinni, og
það hefði gert, það sem af er H-
umferðartímanum f Svíþjóð, mætti
halda tölu umferðarslysa niðri í
næstu framtíð.
Bridge —
Framh. at bls. 16
þannig ag lesendur blaðsins geta
fyllt inn í töfluna, sem birtist hér
í blaðinu þann 2. september s.l. í
12. umferð spila íslendingar við
Sviss og f 13. umferð við Finna.
Staðan í mótinu er nú þessi eftir
11 umferðir:
1. Ítalía 67 stig.
2. Frakkland 66
3. England 58
4. —6. Svíþjóð, Noregur og Sviss
56 stig.
7. Belgía 55 stig
8. ísland 51 stig
9. Holland 48
10. Spánn 46
11. ísrael 45
12. Tékkóslóvakfa 43
13. írland 42
14. Danmörk 36
15. Þýzkaland 34
16. Líbanon 33
17. Pólland 31
18. Portúgal 23
19. Grikkland 21
20. Finnland 19 stig.
Síldorleit —
Framhald al síðu 1
ar fengin reynsla af sjóhæfni
hafrannsóknarskips af sömu
gerð. Jú, þetta er mikil breyt-
ing frá því sem verið hefur,
allt önnur aðstaða fyrir sfldar-
leitina.
Skipið kom á ytri höfnina
snemma í morgun fánum
skrýtt, en koma þess hefur
vakið talsverða forvitni und-
anfarna daga. Brottför skips-
ins frá Lowestoft var frestað
um nokkra daga, þar eð höfnin
þar var lokuð vegna óveðurs
'við suðurströnd England.
Smíði skipsins hefur nú tek-
ið rúmt ár. Það átti að vera
tilbúið um mitt sumar, en
nokkrar tafir urðu á smíði
þess.
Skip þetta er smíðað eftir
sömu teikningu og brezkt haf-
rannsóknaskip, en Árni Frið-
í notkun fyrir nokkru og hef-
ur reynzt afburðasjóskip. TJt-
búnaður Árna Friðrikssonar er
hins vegar allur annar en hins
brezka skips, enda eru hlut-
verk þeirra ólík. Annað er haf-
rannsóknarskip, en Árni Frið-
riksson mun einkum fást við
síldarleit.
Það er að sjálfsögðu búið
öllum hinum fullkomnustu
rannsóknar- og leitartækjum.
Vélar skipsins hvíla á sérstök-
um gúmmípúðum, sem eiga að
draga úr hristingi og hávaða,
Skipið hefur skuttogaralag.
Útför eiginmanns, míns, föður okkar, tengdafööur og afa
SIGURJÓNS SIGURÐSSON
byggingameistara, Dunhaga 18
fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 12. september
kl. 1.30 e. h.
Sigrún Sturlaugsdóttir
Steinlaug Sigurjónsdóttir
Soffía Sigurjónsdóttir
Hreinn Sigurjónsson
Helgi Þ. Sigurjónsson
Georg Jósefsson
Ólafur Stefánsson
Henry R. Sigurjónsson
og bamabörn.
stofnunar sjávarútvegsins), en
sú stofnun er einmitt þrjátlu
ára um þessar mundir. —
Árni Friðriksson var heims-
kunnur vísindamaður á sviði
sjávar- og fiskirannsókna og
var forstöðumaður Alþjóðahaf-
rannsóknarráðsins, ICES, frá
1954, þar til hann lézt í fyrra.
Skipið hefur hlotið hina
virðulegu einkennisstafi RE
100. Klukkan fimm í dag verð-
ur gestum boðið að skoða Árna
Friðriksson og hinn fullkomna
útbúnað hans.
ATVINNA
Rösk stúlka óskast til starfa i kjörbúð.
VERZLUNIN VÍÐIR
Starmýri 2.
TILKYNNING
Að gefnu tilefni vildum vér geta þess, að vér
erum einka-umboðsmenn fyrir BLAUPUNKT
útvarps- og sjónvarpstæki.
Tæki þau er vér seljum eru með 1 árs ábyrgð.
Kaupendur BLAUPUNKT-tækja athugið, að
með hverju einstöku útvarps-, bíl- eða sjón-
varpstæki fylgir ábyrgðarskírteini útgefið af
oss.
Viðgerðar- og ábyrgðarþjónusta er hjá
Tíðni h.f.
/ #
'Jjiuum’i ''t-vsevwÁUi h.f
HVERAGERÐI
Lítið hús með stórum garði til sölu á Breiða-
mörk 13, Hveragerði, andspænis Blómaskála
Michelsen. Uppl. í síma 15400 eftir kl. 6 e. h.
og verður hægt að gera með
þvl tilraunir með vörpu. —
Eins og kunnugt er hafa
nokkrir íslenzkir togarar reynt
fyrir sér með síldarvörpu á
miðunum fyrir austan, en lítið
orðið ágengt. Hins vegar hafa
þýzkir skuttogarar reynt þess-
ar veiðar með nokkrum ár-
angri og er ástæða til að ætla
þessum veiðiskap einhverja
framtíð.
Skipið ber nafn fyrsta stjórn-
anda Fiskideildar í Atvinnu-
deild Háskólans (Rannsóknar-
Glæsilegur og sparneytinn fjölskyldubíll. Kraftmikill — Viðbragðsfljótur -- Bíll,
sem allir vilja eignast.
T0Y0TA C0R0LLA 1100
TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA
JAPANSKA BIFREIÐASALAN H/F, Ármúla 7 . Símar 34470 — 82940
BORGIN
BELLA
Heyröu hvað er eiginlega í þess
um sjö töskum, sem þú komst
með með bér?
VISIR
Jyrir þl f \arum
Tapað fundið
Vagnhestur minn tapaðist af
túnbletti á laugardagskvöldið.
Mark á honum man ég ekki glögg
lega. Hann er leirljós á litinn,
hvítur á tagl og fax. Veit ég að
margir hér í bæ og grenndinni
kannast við hann. Hvern, sem
kynni að hitta hann, bið ég að
koma honum til mín sem allra
fyrst mót endurgjaldi, eða gera
mér aðvart um hann. Rvík ÍO/9
’17. Ólafur Ólafsson frikirkju-
prestur. (113),
Vísir 11/9 1917.
HAUSTMÓT KAUSa
verður haldið aö Vestmannsvatni
f Aðaldal dagana 30. sept. og 1.
okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E.
ungir sem gamlir giftir sem ó-
giftir, eru hvattir til aö tilkynna
þátttöku sína ekki síðar en 10.
sept. á skrifstofu æskulýðsfulb
trúa. Sími 12236 eða eftir kl. 5
sími 40338
Vedrid
dag
Vestan kald;
eða stinnings-
kaldi og skúrir
fyrst. allhvass
sunnan og rign-
ing með kvöldinu.
Gengur í all
hvassa vestanátt
með skúrum í
fyrramáliö,
Hiti 7 — 10 stig.
■BBBBTCWSW trawwatw f.- v •" iiiif&Vnltít*. ..
WL