Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 14
14
VlSIR . Mánudagur 11. september 1967.
ÞJÓNUSTA
BÓLSTRUN — SÍMI 12331
Klæðum og gerum viö gömul húsgögn. Vönduð vinna,
aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum.
Uppl. i síma 12331.______________________________•
HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar húsaviögerðir ásamt þakvinnu, þéttum
rennur og sprungur í veggjum, útvegum allt efni. Tlma-
og ákvæöisvinna. Símar 31472 og 16234.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek af mér uppsetningar, viögeröir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt
efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sími, 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
ÍLÆÐNING — BÓLSTRUN
BarmahlIö,»J4. Sími 10255. Tökum að okkur klæöningai
og viðgeröír á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Orval af áklæöum. Barmahlíð 14, slmi 10255.
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora,
fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitaþlásara
sllpurokka, upphitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnaö til pi-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi — ísskápa-
flutningar á sama stað. — Slmi 13728.____________
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæöi 1
gömul og ný hús, hvort heldur er I tfmavinnu eða verk-
ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. —
Uppl, I sima 24613 og 38734._________
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfiö
að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum
viö það að okkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn-
ingaþjónustan h.f. Sími 81822. _____
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916
Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti,
miöast við" 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50.
slmi 2-29-16._____________________
SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR
Komið tímanlega meö skólatöskurnar 1 viðgerð. Skó-
verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Miö-
bæ Háaleitisbraut 58—60. Sími 33980.
VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu Nesvegi 37'. Slmar 10539 og
38715.
HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN
önnumst allar húsaviðgerðir, utan húss og innan. Setj-
um einnig í einfalt og tvöfalt gler. Sími 21498._
EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ?
Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og
8 mm filmum. Gemm ódýrar litkvikmyndir við öll tæki-
færi. Góö tæki. Vönduö vinna. Sækjum—sendum. Opið
á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Símar; 52556—
41433.
PÍPULAGNIR
Nýiagnir, hitaveitutengingar, skipti hita. Viðgerðir og
breytingar. Löggiltur pfpulagningarmeistari. Sími 17041.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Leggjum
og lagfæmm teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin
Bolholti 6, símar 35607 og 36783.
Framkvæmdamenn — Verktakar
Lipur bílkrani til leigu I hvers konar verk. Mokstur, hff-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson,
Hjallavegl 5, sími 81698.
BÓNSTÖÐIN
Bónum og þrffum bifreiöir á kvöldin og um heigar. —
Sækjum og^skilum ef óskað er. Bifreiöin tryggð á meöan.
Bónstöðin Mildubraut 1, sfmi 17837.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
ogsrafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk-
stæðfrfH. B. Ölafsson, Síðumúla 17, sími 30470.
HÚSBY GGJENDUR — ATHUGIÐ
Tek að mér alls konar innréttingasmíði. Ennfremur úti-
og svalahurðir. — Hafið samband við trésmiðaverkstæöi
Birgis R. Gunnarssonar, simi 32233.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Sími 20613. Bólstrun
Jóns Arnasonar, Vesturgötu 53 B.
JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR.
J
larðvinnslan sf
Slmar 32480
>g 3108C
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðytur traktorsgröfur. bli-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
Dorgarinnar. — Tarðvinnslan s.f
Síðumúla 15.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Tökum að okkur minni og stærri verk. Eyþór Bjarnason
sími 14164. Jakob Jakobsson, simi 176r
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að snlöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alis konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra
ára reynsla. Danlei Kjartansson, slmi 31283.
HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAV GERÐIR
Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur I veggjum og
steyptum þökum. Ails konar þakviðgeröir. Gerum viö
rennur. Bikum þök. Gerum viö grindverk. Tökum aö
okkur alls konar viðgerðir innan húss. — Vanir menn.
Vönduö vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fieygavinnu. Sími 51004.
INN ANHÚ S S VIÐGERÐIR
önnumst hvers konar viögeröir og breytingar. Simi 18398.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikiö úrval af sýnishornum, Isl., ensk og dönsk, meö
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek
mál og sé um teppalagnir. Sanngjarnt verð. — Vilhjálmur
Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060.
HEIMILIST ÆK J AVIÐGERÐIR
Sími 30593.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó, mikið litaval. — Skóverzlun og skóvinnustofa
Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58—
60. Sfmi 33980.
TRAKTORSGRAFA
til leigu. Lipur vél, vanur maöur. Uppl. I slma 30639.
3£ópia
Tjamargötu 3, Reykjavfk. Slmi 20880. — Offset/fjölritun,
— Ljósprentun, Elektronisk stensilritun og vélritun.
KAUP-SALA
STOKKUR AUGLÝSIR
ÓDÝRT — ÓDÝRT
Allt f gullastokkinn. — Leikfangaverzlunin Stokkur, Vest-
urgötu 3.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU.
Vélskomar túnþökur tii sölu. — Bjöm R. Einarsson,
sfmi 20856.
JASMIN — VITASTÍG 13
Fjölbreytt úrval sérstæöra muna. — Nýkomin fílabeins-
innlögð rósaviðarborð. Einnig gólfvasar, skinn-trommur
(frá Afríku), fílabeins-hálsfestar, brjóstnælur og skák-
menn. Mikiö úrval af reykelsum og margt fleira. — Tæki-
færisgjöfina fáiö þér f JASMIN — Vitastfg 13. Sfmi 11625
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKKUR
Fyrirliggjandi notuö píanó, orgel, harmonfum og harmon-
ikkur. Einnig Honer rafmagnsorgel. Eigum óráöstafað
nýrri danskri píanettu f teakkassa. Skiptum á hljóðfærum
F. Bjömsson Bergþómgötu 2. Sími 23889 kl. 20—22.
Laugardaga og sunnudaga eftir hádegi.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustfg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar, handmálaðar hornhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öömm skemmtileg-
um gjafavömm.
TILBOÐ ÓSKAST
i Bedford vörubifreið árg. 1963, pall- og sturtulausa. Uppl.
I síma 33936.
NÝKOMIÐ: FUGL-
AR OG FISKAR.
3' tegundir af fiskum nV
komnar
Mikið úrval at plasi
plöntum — Opið frá
kl 5—10. Hraunteig 5. -
Sfmi 34358 ,3óst.senduru
KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51
Terylene-kvenkápur l Ijósum og dökkum litura. stór og
lítil númer. Pelsar, Ijósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og
unglingaregnkápur. ódýrar — Kápusalan. Skúlagötu 51
GULLFISKABÚÐIN, BARÓNSSTÍG 12
Höfum fengiö mikið úrval af kærkomnum gjöfum handa
börnum. Mjög fallegir kanarífuglar, risfuglar, finkar, páfa-
gaukar (sem geta lært að tala), litlar sæskjaldbökur,
hamstrar og fleira. Dýra- og fuglavinir. Gefið bömunum
lifandi afmælisgjafir og kennið þeim að umgangast dýr.
Við höfum alltaf réttan mat handa dýrum og fuglum. Gull-
fiskabúðin Barónsstíg 12.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Nýkomiö Plastskúffur i klæðaskápa og eídhús. Nýtt
slmanúmer 82218.
BIFREIDAVIÐGERÐÍR
SÍMI 42030
Klæöum allar gerðir. bifreiöa einnig réttingar og yfir-
byggingar. Bílayfirbyggingar s.f Auðbrekku 49 Kóp
Sími 42030.
STILLASAR
Tökum að okkur að rífa stillasa og mít, einnig nagla-
hreinsun. Ákvæðisvinna. Uppl. í síma 13919 milli kl. 5 og 8
MOSKVITCH-VIÐGERÐIR
Önnumst viögerðir á Moskvitch og Rússajeppum. Odýr
og góö þjónusta. Sími 52145 (áður Norðurbraut 37, Hafn-
arfirði).
BENSÍNTANKAR
Nýsmíði og viðgeröir á bensíntönkum. Önnumst uppsetn-
ingu á staönum. — Réttingarverkstæði Guðlaugs Guð-
laugssonar, Síðumúla 13, slmi 38430.
RÉTTINGAR Á BIFREIÐUM
ásamt sprautun og tilheyrandi. — Réttingaverkstæði Guð-
laugs Guölaugssonar, Siðumúla 13, sími 38430.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingai, aýsmföi, sprautun. plastviðgerflii
og aðrar smærri viðgerðlr — Jón J Jakobsson. Gelgju
tanga. SlmJ 31040.
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLIN G AR
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælltækL Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæðl S
Melsted, Síðumúla 19. slmi 82120.
HEMLAVIÐGERÐIR
Rennum bremsuskálar, Iimum á bremsuborða, slípum
bremsudælur. Hemlastilling h.f. Súðarvogi 14. Sími 30135.
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköp-
um aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Sími 41924,
Meðalbraut 18, Kópavogi.
VIÐGERÐIR
á flestum tegundum bifreiða. — Bflvirkinn, Sfðumúla 19
Simi 35553.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. t. d. störturum og dýnamo
um. Stillingar. Góö mæli- og stillitæki. — Vindum allar
stæröir og geröir af rafmótorum.
Skúlatúni 4, slmi 23621.
BIFREIÐAEIGENDUR
Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. —
Kappkostum fljóta og góöa afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði
Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13, sími 37260.